Morgunblaðið - 29.09.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 29.09.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976 FRETTIR í DAG er miðvikudagur 29. september, 273. dagurársins 1976. Mikjálsmessa. — Engladagur — og haustvertíð hefst. Árdegis- flóð er í Reykjavík, kl. 10.09 og siðdegisflóð kl. 22.39. Sólarupprás er i Reykjavik kl. 07.31. og sólarlag kl. 19.04 Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.1 6 og sólarlag kl. 18.47. Hlýð þú föður þinum, sem hefur getið þig, og fyrirlít ekki móður þina, þótt hún sé orðin gomul (Orðskv. 23, 22.) KROSSGATA \ p n 4 i \ .■ 9 I0 _ ■Bp ZULJUZ 14 ,s ÍTOIl LARÉTT: 1. drengi 5. fljótið 6. grugg 9. (látið 11. eins 12. tfmabil 13. ðttast 14. lærdómur 16. snemma 17 hálsmen LÓÐRÉTT: 1. klæðið 2. slá 3. arfleiða 4. sk.st. 7. sendi burt 8. kemst yfir 10. sérhlj. 13. hljóms 15. upphr. 16. forfaðir. LAUSNÁ SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. skal 5. át 7. vot 9. ró 10. efaðir 12. RT 13. iða 14 OT 15. undin 17. drap LÓÐRÉTT: 2. káta 3. at 4. sverfur 6. kórar 8. oft 9. rið 11. ðitir 14. odd 16. NA. GARÐAKAUPSTAÐUR. I Lögbirtingablaðinu er skýrt frá þvf að dómsmála- ráðuneytið hafi ákveðið að Garðakaupstaður og Hafnarfjarðarkaupstaður skuli frá og með 1. septem- ber s.l. að telja, vera ein dómþinghá. Regluleg bæjarþing og sjó- og verzlunardómþing í hinni nýju dómþingá verða háð í bæjarþingstofunni að Strandgötu 31 í Hafnar- firði. KVENFÉLAG ÓHAÐA safnaðarins heldur fund n.k. laugardag kl. 3 síðd i Kirkjubæ. ORLOFSKONUR sem dvöldu að Laugum dagana 8.—15. júli i sumar ætla að hittast á Hallveigarstöðum annað kvöld kl. 20:30. KVENNADEILD Styrktar- félags lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háleitis- braut 13 fimmtudag 30. sept. kl. 20:30. FRÁ HÖFNINNI I FYRRAKVÖLD fór Skógarfoss héðan úr Reykjavíkurhöfn á strönd- ina og i fyrrinótt fór Skaftafell á ströndina. Hekla kom i gærmorgun úr strandferð. Siðdegis i gær átti Langá að koma að utan. Þýzkt eftirlitsskip kom, en fór strax aftur út. Seint í gærkvöldi eða I nótt var von á Mánafossi að utan. arimao HEILLA ást er... ... að bfða hennar á næsta götuhorni. TM R»fl. U.S. P«f. Oft.—All rlflht* r«>»rv*d C 197« by Lo» Anflolot Tlmot Q-20 PEIMM AVIIMIR ASTRALIA. — I Ástraliu er 28 ára gömul húsmóðir og tveggja barna móðir og er utanáskriftin til hennar Mrs. Jackie Quick, 8 Cooney Court, Charnwood Atc. 2615 Australia. I BANDARlKJUNUM er 33 ára gömul húsmóðir og tveggja barna móðir. Utan- áskriftin til hennar er: Mrs. Judy Ann Bwiton, 6341 — 37 th. Ave. S.W. Seattle. Washington 98126, U.S.A. I VOLTA í Afríku: Mr. Kabré Saidou Baba, s/c Mr. Usumane Traore, B.P. 166 Ouagadougou, Republique Haute-Volta. SYSTRABRUÐKAUP. Gefin hafa verið saman I hjónaband Jóhanna Björnsdóttir og Jón Rúnar Bjarnason. Heimili þeirra er að Laufhaga 6 Selfossi. Og Kristin Björnsdóttir og Ólafur Sigurðsson. Heimili þeirra er að Merkilandi 2, Selfossi. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars) GEFIN hafa verið saman I hjónaband Sigriður Halldósdóttir og Guðlaug- ur Garðarsson. Heimili þeirra er að Langholtsv. 122 R. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars). Það er alltaf sama bráðlætið í þeim nýgiftu. Vindubrúin er ekki einu sinni tilbúin. I HEIMILISDÝR | 5—6 mánaða högni, rauð- bröndóttur með ljósbún augu er I óskilum að Tómasarhaga 13, simi 17049. DAGANA 24.—30. september er kvöld- og helgarþjón- usta apótekanna ( borginni sem hér segir: I Apóteki Austurbæjar en auk þess er Lyfjabúð Breiðholts opin til kl. 22.00 öll kvöld, nema sunnudag. — Slysavarðstofan I BORGARSPÍTALANLM er opir. allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Lækn&stofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækní f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakf Tannlæknafél. Islands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C II II/ D A U I IQ heimsóknartImar OJ U l\nnll Uu Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kK 15—17. Landspftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Batnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. — Vífllsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SÖFN BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR: AÐALSAFN Þingholtsstræti 29A, sfmi 12308. Opið: mánudaga til föstudaga kl. 9—22. Laugardaga 9—16. BtJSTAÐASAFN, Búst aðakirkju, sími 36270. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Opið mánudaga til föstu- daga kl. 16—19. SÓLHEIMASAFN. Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. BÓKIN IIEIM, Sólheimasafni, sfmi 36814 kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingh. 29A. Bóka- kassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sími 12308. Engin barnadeild opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR. Bækistöð f Bústað&safni. ARBÆJARHVERFI: Verzl. Rofabæ 39, þriðjud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Verzl. Rofabæ 7—9, þriðjud. kl. 3.30—6.00. — BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00. miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30,—2.30. — HOLT—HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30 —2.30. Stakkahlfð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9 00. Æfing&skóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LALGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. _ LAUGARNESHVERFI: Dalbrai't, Kleppsvegur. þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00 —5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00 —4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3 00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. — ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og JOárd. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRfMSSAFN Bergstað&stræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alhi daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 stðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. I Mbl. fyrir 50 árum VIÐ skráningu atvinnu- lausra f Reykjavfk höfðu látið skrá sig 408 menn en engin kona var meðal hinna atvinnulausu f bænum. At- vinnuleysið var talið sfzt meira en önnur haust, segir í fréttinni. Þá er þess getið að alls hafi starfað hjá bæn- um 199 verkamenn, við gatnagerð voru 20, við framræslustörf f Fossvogi 15, við sandtöku 42, við grjótnám 15, við húsagerð og verkfæri 15 og við hreinsun f bænum störfuðu 15 menn. Þess er og getið að við skráningu atvinnulausra haustið 1923 hafi verið skráðir rúmlega 600 manns. r gengisskraning NR. 183 — 28. september 1976. 1 Bandarlkjadollar 187,10 187,50* j 1 Sterllngspund 3U.S0 312,50* 1 Kandadadollar 192,70 193,20* 100 Danskar krónur 3148,90 3157,30* 1000 Norskar kr«nur 3484,20 3493,50* 100 Ssrnskar krónur 4330,70 4348.30* 100 Finnsk mörk 4828,30 4841,20* 100 Franskir frankar 3807.80 3418.00 100 Belg. frankar 490,95 492,25* 100 Svissn. frankar 7575.90 7596,20* 100 Gyllini 7255,30 7274,70* 100 V.-Þýik mörk 7576,10 7596,30* 100 Lfrur 21,98 22,04 100 Austurr. Sch. 1071,90 1074,80* 100 Escudos 600,10 601,70* 100 Pesetar 275,80 276,60* 100 Ven 65,04 65,21* • Breytlng fró sfóuatu skránlngu

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.