Morgunblaðið - 29.09.1976, Síða 10

Morgunblaðið - 29.09.1976, Síða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976 4ra herbergja ibúð á efstu hæð i 3ja hæða blokk. Tvær svalir, góð teppí, bilskúrsréttur. Verð 9.5 millj., útb. 6.5 millj. DIGRANES- VEGUR 110FM 4ra herbergja sérhæð. Vandaðar innréttingar, góð teppi. Verð 9.5 millj.. útb 6 millj LJÓSHEIMAR 104 FM 4ra herbergia ibúð á 7. hæð. Rúmgott eldhús. teppi. Verð 9 millj.. útb. 6 millj. SÉRHÆÐ 148 FM Neðri hæð í tvíbýlishúsi í Kópa- vogi. Góðar innréttingar, stór bíl- skúr, ræktuð lóð. Verð 1 5 millj., útb. 1 0 millj. SÉRHÆÐ 165 FM 7 herbergja efri hæð i nýlegu húsi i Hliðahverfi. Stórar svalir, stór lóð, góður bilskúr. Verð 1 6 millj., útb. 1 1 millj. LAUFÁS FASTEIGNASALA LÆKJARGATA6B S: 15610 SIGURÐUR GEORGSSON HDL STEFAN FÁLSSON HDL BENEDIKTÖLAFSSON LÖGFR. 28611 Blöndubakki 4ra herb. íbúð og eitt herb. í kjallara. Kaplaskjólsvegur eitt herb., eldhús og bað. Reynimelur 2 herb. og eldhús á 2. hæð. Mosfellssveit fokhelt raðhús á þremur hæðum. Til afhendingar strax. Uppl. í skrifstofunni. Hveragerði einbýlishús t.b. undir tréverk 117 fm á einni hæð. Stór stofa, borðstofuhol, 3 svefnherb. Bil- skúrsréttur. Eignarlóð 800 fm. Útb. 4.5 millj. Húsnæðismálalán laust. Teikningar í skrifstofunni. Fasteignasalan Bankastræti 6 Hús og eignir, Lúðvík Gizurarson hrl. Kvöldsími 1767 7. Húseignv. Hverfisgötu tvær hæðir og ris á 1. hæð er verzlun, á 2. hæð eru 3 herb. og eldhús. Þarfnast lagfæringar. í risi er stofa, svefnherb. eldhús og baðherb. Verð 1 4 til 15 millj. Útb. 8.5 til 9 millj. Bollagata 4ra herb. 120 fm. íbúð á 2. hæð. Skipti á 150 fm. íbúð í Norðurmýri eða þar í grennd. Hraunbær 3ja herb. íbúð á 2. hæð 97 fm. Herb. í kjallara fylgir. Vandaðar innréttingar. Gott útsýni. Útb. um 6 millj. írabakki 3ja herb. íbúð á 2. hæð um 80 til 90 fm. Skipti á 5 til 6 herb. íbúð koma til greina. Kleppsvegur 5 herb. íbúð á 5. hæð 118 fm. Verð 11.5 millj. Útb. 7 til 8 millj. Opið frá kl. 9 —17 alla virka daga. Húseignin fasteignasala. Laugavegi 24, 4. hæð Pétur Gunnlaugsson lögfræðingur s. 28370 og 28040 'ÞURFIÐ ÞER HIBYL/ ' Þverbrekka 2ja herb. íb. á 7. hæð. * Hverfisgata 2ja herb. ib. á 1. hæð. Sérinng. * Barmahlíð 3ja herb. jarðhæð. Sérinng. * Suðurvangur 3ja herb. ib. á 3. hæð. * Smáibúðarhverfi 4ra herb. ib. með bilsk. * Flókagata 4ra herb. risib. Svalir. * Vesturbrún 4ra herb. jarðhæð. Sérinng. ' Sólvallagata 4ra herb. íb. á 2. hæð. * í smiðum í Kóp. 3ja og 4ra herb. með bílsk. ’ Raðhús i smíðum i Breiðholti, Garðabæ og Mos- fellssveit HÍBÝU & SKIP Garðastræti 38 Simi 26277 Til sölu 1100 fm lóð undir einbýlishús. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Álftanes — 6231". Bergstaðastræti Til sölu 105 fm 3—4 herb. íbúð á þriðju hæð að Bergstaðastræti 50. 1 5 ára gamalt steinhús, mjög gott útsýni. Upplýsingar í símum 26540 og 18119. Háteigsprestakall SKRIFSTOFA stuðningsmanna séra Tómasar Sveinssonar er að Blönduhlið 35, Rvik., simar 12530 og 23144. Skrifstofan verður opin daglega frá kl. 4 —10 siðdegis. Safnaðarfólki er vinsamlegast bent á að á skrif- stofunni er hægt að fá upplýsingar um um- # _ sækjandann, kjörskrá og annað viðkomandi Tómas Svemsson , _• kosnmgunm. Kosið verður 10. október n.k. Stuðningsmenn séra Tómasar Bestu kaupin eru heimilistæki frá Úrvals norsk heimilistæki frá KPS einum stærsta heimilistækjaframleiðanda á Norður- löndum. 3 litir: Hvítt, — Avocado, grænt og tízkulitur- inn Karry gulur. Einstaklega lágt verð. 3 hellna eldavélar í hvítu 3 hellna eldavélar í lit 4 hellna eldavélar í hvítu 4 hellna eldavélar í lit 84.150 - 89.830- 98.660- 104.680- Eigum einnig á lager kæliskápa, gufugleypa og uppþvottavélar í sömu litum. Greiðsluskilmálar. skrifið eftir myndalista. EINAR FARESTVEIT & CO. HF. BERGSTAÐASTRÆTI 10A Sími 1-69-95 Reykjavik Tónlistar- lækningar GEIR V. Vilhjálmsson mun halda fyrirlestur um tónlistarlækningar í Norræna húsinu, miðvikudags- kvöld 29. september kl. 20.30. Meðal efnis, sem Geir fjallar um er skilgreining á þessari teg- und lækninga og lýsing á aðferð- um, tengsl tónlækninga við heil- brigðisþjónustu og tónlistarnám, sállækningar með tónlist og tón- dæmi úr sígildri og nýrri tónlist. Að loknu kaffihléi verða umræð- ur og fyrirspurnum svarað. Umsóknar- frestur til 20. okt. EINS og fram hefur komið í frétt- um hefur Laugarnesprestakall verið auglýst laust til umsóknar. Það kom ekki nægilega skýrt fram í fréttinni hvenær umsókn- arfrestur rennur út en það er hinn 20. október n.k. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU — Fossvogur — Raðhús —1 Vorum að fá í einkasölu glæsilegt endaraðhús (aðeins þrjú hús saman) á einni hæð með innbyggðum bílskúr. Húsið, sem er alveg fullgert, skiptist þannig: Stofa, sjónvarpsskáli, eldhús, búr, 4 — 5 svefnherb., bað, gesta WC, þvottahús og mjög rúmgóður bílskúr. Hugsnlegt að taka nýlega blokkaríbúð upp í söluverðið. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) Ragnar Tómasson lögm Sími 26600

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.