Morgunblaðið - 29.09.1976, Qupperneq 22
22
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. SEPTEMBER 1976
t
Konan mín, móðir min og tengdamóðir
GUÐRÚN Þ BJÖRNSDÓTTIR,
frá VeSramóti
andaðisl að heimili sínu, Háteigsvegi 14, Reykjavik 2 7.sept
Sveinbjörn Jónsson,
Björn Sveinbjörnsson, Guðlaug Björnsdóttir.
+ Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður.
tengdamóður og ömmu okkar.
ELÍNAR MELSTEÐ
Inga Melsteð Borg, Bogi Th. Melsteð.
Ragnar Borg, Ingibjorg Þ. Melsteð,
Anna Elísabet Borg, Páll Melsteð.
Elln Borg. Anna G. Melsteð,
Óskar Borg, Páll Borg. Jón Þ. Melsteð.
t
Innilegar þakkir til allra sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför,
GUNNVARAR MAGNÚSDÓTTUR,
Stigahlið 36
Sérstakar þakkir til starfsfólks, Landakotsspítala fyrir góða umönnun
Guðný Þórðardóttir
Sigríður Þórðardóttir
Guðrún Þórðardóttir
Ragnhildur E. Þórðardóttir
Lára Þórðardóttir Tyrfingur Þórarinsson
Magnús Þórðarson Margrét Einarsdóttir
Gunnvör Valdimarsdóttir Jóhann G. Sigfússon
born og barnabörn
t
Þokkum hjartanlega fjolmörgum ættingjum og vinum fyrir hluttekningu
og samúð er okkur hefur verið vottuð við fráfall og útför elskulega
drengsms okkar og bróður
INGVARS BOÐVARSSONAR
Brúarholti
Söngmálastjóra Þjóðkirkjunnar þökkum við innilega fyrir þátt hans i
krikjuathöfninni
Einnig færum við þátttakendum og starfsfólki á hvíldarviku Sunn-
lenskra kvenna að Laugarvatni, hugheilar þakkir fyrir höfðinglega
minningargjöf um hinn látna
Blessun guðs vaki yfir ykkur öllum
Steinunn Ingvarsdóttir Böðvar Guðmundsson
Guðrún Böðvarsdóttir GuðmundurO. Böðvarsson
Óli Fjalar Böðvarsson Birkir Böðvarsson
og vandamenn.
+ Alúðar þakkir til allra fyrir auðsýnda samúð og hluttekningu við andlát
og útför móður okkar, terigdamóður, ömmu og langömmu
SIGRÍÐAR JÓNSDÓTTUR
frá Svínárnesi,
Sérstakar þakkir færum við stofusystrum, starfsfólki og hjúkrunarkonu
á Hrafnistu fyrir frábæra umönnun
Jónina Hólmfriður Jóhannsdóttir Jóel Sigurðsson
Sigurður Jóhannsson Sólveig Hallgrlmsdóttir
Margrét Jóhannsdóttir Eymundur Austmann
Sigurlaug Jóhannsdóttír
Ingólfur Jóhannsson Bára Eyfjórð Jónsdóttir
Magnús Jóhannsson Bára Hallgrlmsdóttir
Ingibjorg Jóhannsdóttir
Hjörleifur Jóhannsson Lára Dýrleif Baldvinsdóttir
Garðar Jóhannsson Sigrún Snæbjörnsdóttir
Baldvin Vilhelm Jóhannsson Kristln Snæbjórnsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
t
Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð
og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar. tengda-
föður afa og langafa
HELGA THORBERG KRISTJÁNSSONAR,
vélstóra, frð Siglufirði,
Reykjavikurvegi 31
Reykjavfk
Sérstakar þakkir viljum við færa öllu hjúkrunarfólki, handlækningar-
deildar D, Landspitala Islands, fyrir frábæra hjúkrun og ummönnun i
veikindum hans.
Krístin Jónsdóttir
Kristfn Helgadóttir Reinhard Sigurðsson
Jón Helgason Aðalheiður Guðmundsdóttir
Kristján Helgason Björg Jónsdóttir
Jóhannes Helgason Friða Sigurveig Traustadóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ágúst Guðbrands-
son-Minningarorð
Agúst Guðbrandsson var vanur
að svara, er hann var spurður um
aldur, að hann fylgdi öldinni,
fæddur 19. ágúst 1900, að Eyrar-
koti í Kjós, foreldrar Guðbrandur
Einarsson bóndi og Guðfinna,
kona hans Þorvarðardóttir. Gti-
vist í íslenskri nátturu einkenndi
llf Ágústs umfram annað, hann
ólst upp I Eyrarkoti og síðar I
Hækingsdal í Kjós og átti jafnan
síðar tíðförult á þær slóðir. Eitt
sinn gætti Ágúst hreindýra
Matthíasar læknis Einarssonar og
dvaldi þá einn síns liðs I Arnar-
felli við Þingvallavatn vetrar-
langt. Þegar fs var á vatninu brá
Ágúst sé oft í heimsóknir til vina
hérna og handan vatns, og fór þá
geyst í björtu tunglskini á tré-
skautum. Fáir voru jafn glöggir
og Ágúst á silungsmið vestan
vatns og norðan, enda dvaldi
hann oft I tjaldi, gerði sér eitt
sinn jafnvel um skeið nokkurs-
konar jarðhús við vatnið. Síðar
eignaðist Ágúst sitt eigið vatn I
600 metra hæð ofar Kjósinni og
ræktaði þar silung, einum sér til
ánægju. Er önnur dóttir hans
fluttist til Sauðárkróks stundaði
hann einatt laxveiðar f Blöndu í
sumarleyfi sfnu. Hesta átti Agúst
framan af ævi og fór þá stundum
langferðir, eitt sinn Kjalveg,
norður í Skagafjörð og heiðarnar,
Grfmstunguheiði og Arnarvatns-
heiði suður en þessi leið var ekki
oft farin á þeim árum.
Síðustu áratugina gætti Ágúst
vörugeymslu Isafoldarprent-
smiðju h.f. í Þingholtsstræti en
hafði áður unnið um nokkurt
skeið I Trésmiðjunni Rauðará.
Agúst var vantfvirkur maður, trúr
og vinfastur kátur, ef svo bar
undir og átti það til að setja
saman vísur. Hann kvæntist árið
1930 Katrlnu Sveinbjarnardóttur,
og átti með henni tvær dætur,
Rakel, gifta Gfsla Antonssyni, og
Hrafnhildi gifta Tómasi Lárus-
syni. Barnabörnin eru fimm.
Bræðurnir i Hækingsdal, synir
Guðbrands og Guðfinnu urðu sex
og tveir þeirra, sem enn lifa þeir
Minning:
Ingibjörg Halldórs-
dóttir Hegkollsstöðum
F.29.1.1893.
D.21.9. 1976
Því er þannig háttað að einhver
einstök tilfinning grípur líf og sál
er okkur berst til eyrna andlát
vinar, er við höfum átt samleið
með mikinn hluta ævinnar. Þó er
þetta bezta lausnin, þegar heilsa
og kraftar eru þrotin og ævikvöld-
ið er fjarri þeim stöðvum, sem
ljúfu ljósu ungdómsarin voru og
síðar lífstarfið var háð. Hér verð-
ur minnzt konu sem hafði með
sæmd lokið sfnu lifsstríði.
Ingibjörg Halldórsdóttir hét
hún og var fædd að Glaumbæ í
Skagafirði 29. jan. 1893. Foreldr-
ar hennar voru Jóhanna
Þorsteinsdóttir og Halldór
Jakobsson, en lítið mun hún hafa
haft af þeim að segja, því hún var
tekin í fóstur hjá afa og ömmu,
Sigríði Jónsdóttur og Jakobi
Benediktssyni er þá var prestur
að Glaumbæ, en fáum árum sfðar
lét séra Jakob af prestþjónustu og
fluttist að Hallfreðarstöðum f
Hróarstungu, og því átti Ingibjörg
sín bernsku- og æskuár á Hall-
freðarstöðum sem var mikið
myndarheimili þar sem hana
skorti ekki neitt, enda var hún
ljósgeisli heimilisins.
Ung að árum stundaði hun nám
við Verzlunarskóla íslands, og
lauk þar námi með ágætum sem
hennar var von og vísa. Að þvf
loknu vann hún skrifstofustörf í
Reykjavik af og til, en var að
öðrum þræði hjá frændfólki á
Austurlandi. Sveitalífið átti svo
sterk ítök í hennar skaphöfn,
hinn fjölbreytti gróður og dýralff
var samofið hennar lifsviðhorfi,
en annars vann hún öll störf er
fyrir komu á sveitaheimili.
17. júní 1916 giftist Ingibjörg
Sveini Bjarnasyni bónda á
Heykollsstöðum, og bjuggu þau
þar meðan heilsa og kraftar
leyfðu við góðan orðstír. Þau voru
alla tíð bjargálna, þau voru hjúa-
sæl og sumir voru lengi á þeirra
heimili, og segir það sfna sögu
hverjir húsbændur voru.
Ingibjörg var bæði góðlynd og
glaðsinna, og góð var návist henn-
ar, ekki var hún síður vinur hús-
dýranna, átti góða hesta og hafði
gaman af að spretta úr spori á
þeim, en hlynnti vel að þeim er
heim kom. Svo gott fjárauga átti
hún, að mælt var að hún þekkti
t
Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður mínnar og
systur okkar
KRISTÍNAR PÉTURSDÓTTUR
Ásta Sjöfn Sawyer
Valdemar Pétursson
Ólafur Pétursson
Rannveig Pétursdóttir
t
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinsemd við andlát og útför
móður okkar
GUÐLAUGAR EIRÍKSDÓTTUR,
frá Blómsturvöllum, Eyrarbakka.
Börnin.
LOKAÐ
eftir hádegi vegna jarðarfarar prófessors
JÓHANNS HANNESSONAR
Biskupsstofa,
Hjálparstofnun kirkjunnar,
Æskulýðsstarf þjóðkirkjunnar.
Hannes í Hækingsdal og Björgvin
á Fossá fylgdu Ágústi ásamt
mörgum vinum til grafar 18.
september sfðastliðinn. Ágúst
hafði allt sitt líf verið hraustur
maður, enda vel að manni og
sterkur vel. Fyrir rúmu ári
kenndi hann meinsemdar f höfði
og andaðist f Borgarspftalanum.
Hans er sárt saknað af öllum
þeim, sem þekktu hann best.
Pétur Ólafsson.
ærnar með nöfnum. Það var oft
gestkvæmt á Heykollsstöðum og
átti sinn þátt i þvf að Sveinn var
oddviti sveitarinnar frá 1922-
1950, og áttu því ýmsir erindi við
hann. En það er vitað að það starf
er bæði vandasamt og vanþakk-
látt, en þar af leiðandi fylgdist
húsfreyjan á Heykollsstöðum vel
með því sem var að gerast innan
sveitar hverju sinni, og þótt allir
væru ekki á eitt sáttir, heyrðist
hún aldrei hallmæla neinum, sá
var hennar háttur. Ekki varð
þeim hjónum Ingibjörgu og
Sveini barna auðið en oft voru
börn á heimili þeirra á einn og
annan hátt. Her verða nefnd 3
börn er voru á þeirra vegum:
Ármann Halldorsson, síðar náms-
stjóri, var hjá þeim á bernsku- og
unglingsárum, Sigurbjörg Gunn-
laugsdóttir, húsfreyja í Skóghlíð,
var í frumbernsku er hún kom til
þeirra og var hún á þeirra vegum
til fullorðins ára. Sveinn Ingimar
Björnsson, nú bóndi að Hvammi í
Dölum, var á 1. aldursári er þau
tóku hann og var hann þeim sem
sonur. Ingibjörg bar hag þessara
barna mjög fyrir brjósti og vildi
þeim allt hið bezta.
Eins og áður er að vikið tók
Ingibjörg þátt f félagslífi' sveitar-
innar og meðal annars var hún
ein af stofnendum Kvenfélags
Hróarstungu, sem nú á sfðast
liðnu sumri varð 50 ára. Sat hún í
stjórn þess um árabil, var hún
Framhald á bls. 18
+
Þökkum innilega auðsýnda sam-
úð við andlát og jarðarför systur
okkar,
SIGRÍÐAR
GUÐMUNDSDÓTTUR,
Norðurbrún 1,
Sérstakar þakkir til starfsfólks
Borgarspitalans og allra sem
voru henni góðir á lifsleiðinni.
Fyrir hönd ættingja,
Guðrún Guðmundsdóttir
Karl Guðmundsson.