Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 1

Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 1
40 SÍÐUR 233. tbl. 63. árg. FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976 Prentsmiðja Morgunblaðsins. Alvarleg mistök Fords 1 sjónvarpseinvíginu? San Francisco 7. október. AP — Reuter SVO virðist sem Ford forseta hafi orðið á mis- tök sem gætu haft alvar- legar afleiðingar fyrir hann f kosningabarátt- unni þær 4 vikur sem eft- ir eru, en hann sagði f sjónvarpskappræðum sfnum við Jimmy Carter í gærkvöldi að Sovétrfkin réðu ekki yfir A- Evrópulöndunum. Þetta kom fram f svari forset- ans við spurningu eins af fréttamönnunum þremur, sem spurðu frambjóðendurna, hvort helsinkisáttmálinn hefði ekki verið óbein viður- kenning á yfirráðum Sovétríkjanna í A- Evrópu. Ford svaraði: „Það er ekki um nein sovézk yfirráð' yfir A- Evrópu að ræða og verð- ur ekki meðan ég er for- seti. Hann sagðist ekki halda að Júgóslavar, Rúmenar og Pólverjar teldu sig vera undir sovézkum yfirráðum, þetta væru sjálfstæðar þjóðir og Bandarfkin viðurkenndu ekki að þær væru undir sovézkum yfirráðum. Carter sagði f svari sfnu að honum þætti gaman að sjá Ford sannfæra Bandarfkja- menn af pólskum, ung- Framhald á bls. 22 Rádherralisti Fálldins í dag Karin Söder utanríkisráðherra Vopnaður hermaður ft götuhorni ( Bangkok. Þúsundir hand- teknar í Thailandi inu ( dag var aðeins formsatriði og greiddu 174 Fálidin atkvæði 160 voru ft móti 14 sátu hjá þ. á m. Fálldin sjftlfur ( samræmi við reglur um val forsætisrftðherra. Talsmaður jafnaðarmanna sagði að flokkurinn gengi út frft þvf að maður úr borgaraflokkunum yrði kjörinn, eftir úrslitin f þing- kosningunum, en sagði að jafn- aðarmenn greiddu atkvæði gegn honum til að sýna fram ft þeir styddu ekki stjórnina né væru hlutlausir gagnvart henni. Staðfest hefur verið að Karin Söder varaformaður Miðflokks- ins, verður utanríkisráðherra og verður hún fyrsta konan, sem gegnir þvf starfi á Norðurlöndum. Þá herma heimildir einnig Per Ahlmark, leiðtogi Þjóðar- flokksins, verði verkalýðs- og varaforsætisráðherra, og Gösta Bohman, leiðtogi thaldsflokksins, efnahagsmálaráðherra. Karin Söder er 48 ára og hefur átt sæti á þingi frá því 1971 Hún hefur einkum unnið að mennta- málum, fjölskyldumálum og Framhald ft bls. 22 Bangkok, 7. október. AP — Reuter — NTB. LÍFIÐ ( Bangkok var að komast í eðlilegt horf f kvöld eftir byltinguna í gær, er ríkisstjórn Senis Pramojs var steypt af stóli af herforingjum. Leiðtogi hinnar nýju stjórnar, Sa- ngad Chaloryoo flota- foringi sagði í sjónvarpsá- varpi seint f gærkvöldi að stúdentar f landinu og aðr- ir hefðu verið að undirbúa byltingu kommúnista til að taka völd f landinu og sagði að rfkisstjórn Senis hefði brugðist skyldu sinni f að bæla þessi öfl niður. Heimildir í Bangkok herma að hinir nýju valdhafar, sem allir eru úr hernum njóti vfðtæks póli- tísks stuðnings auk stuðnings hersins í landinu. Það er álit þeirra, að nær algert stjórnleysi hafi einkennt stjórnmálalífið i landinu undanfarið og að þjóðin hafi gott af því að sæta strangri stjórn um tfma. Talið er að Þjóð- stjórnarnefndin muni berja niður öll kommúnistasamtök í landinu og draga úr samskiptum við Viet- nam og Kambódiu, sen' stjórn Senis hafði aukið hægt og sfgandi. ÍJtgáfa allra 30 dagblaðanna f Thailandi var bönnuð, en þeim skýrt frá því að þau gætu sótt um leyfi til að hefja útgáfu á ný, en þá undir ritskoðun. Alþjóðlegum fréttastofnunum hefur verið til- kynnt að þær verði að leggja allar „mikilvægar fréttir og fréttir um kommúnista" fyrir 5 manna rit- skoðunarnefnd. Um 3000 manns, flestir stúdent- ar, voru handteknir í gær og dag og eiga sumir þeirra yfir höfði sér allt að lffstfðarfangelsi fyrir undirróðursstarfsemi. Fjórðung- ur hinna handteknu eru konur. Vopnaðir hermenn voru hvar- vetna á götum Bangkok í dag og hermenn skutu úr byssum sfnum upp í loftið við Thammasat- háskóla í Bangkok, til að dreifa mannfjölda, sem þar hafði safnast saman. Blóðug átök urðu við háskólann f gær milli hægri- og vinstrisinnaðra stúdenta og féllu 26 manns i átökunum og 180 særó- ust áður en hermenn bylting.tr- aflanna náðu að stöðva átokm Utgöngubanni milli miðnættis og dögunar var aflétt f Bangkok kvöld og skriðdrekar. sent stað ' Framhald á bls. 2:2 Stókkhólmi 7. október NTB — AP THORBJÖRN Fálldin, leíðtogi sænska Miðflokksins var ( dag formlega kjörinn forsætisrftð- herra Svfþjóðar og leggur hann fram rftðherralista sinn og stefnu- skrft fyrstu borgaralegu stjórnar- innar ( Svfþjóð ( 44 ár í fyrra- mftlið. Kosningin I sænska þing- Karin Söder utanrfkisrftðherra Svfþjóðar. Rhodesíu- fundurinn í Genf innan 2ja vikna London og Salisbury, 7. okt. Reuter — NTB. AREIÐANLEGAR heimildir f London hermdu ( kvöld, að ráðstefna hvftra og svartra Rhódesfumanna um brftða- birgðastjórn i landinu yrði haldin ( Genf innan hálfs mán- aðar, en sú stjórn á að undir- búa valdatöku stjórnar meiri- hluta blökkumanna innan tveggja ftra. Anthony Cros- land, utanríkisráðherra Breta, mun tilkynna um fundarstað og tfma á morgun. Hann sagði ft fundi með brezkum ritstjór- um f kvöld, að ef tilraunir til að leysa Rhódesfudeiluna færu út um þúfur myndi það hafa ( för með sér g(furlegt blóðbað, þar sem S-Afrfka styddi annan aðilann og hugs- anlega Kúbumenn hinn. Fregnir frá Rhódesíu hermdu að ailir aðilar myndu samþykkja Genf sem hlutlaus- an fundarstað. Joshua Nkomo, hinn hægfara leiðtogi þjóðern- issinna i Rhódesfu, átti f dag viðræður við Mugabe leiðtoga skæruliðasamtakanna ZIPA, Framhald á bls. 2 15% vextir í Bretlandi Iiondon, 7. okt. Reuter — AP. AKVÖRÐUN Englandsbanka um að hækka almenna útlánsvexti úr 13 ( 15% varð til þess að verðbréf lækkuðu mjög f kauphöllinni ( London en pundið styrktist. Jafnframt var brezkum viðskiptabönkum skipað að lcggja 2% af fé sfnu inn á frystan reikning hjá Englandsbanka. Er hér um að ræða 700 milljón steriingspund, en þegar eru fyrir á slfkum reikningum hjft Englansbanka 1.4 milljarðar punda. Akvörðun þessi kom mjög á óvart f fjármálaheiminum þrátt fyrir að menn hefðu gert ráð fyrir að einhverjar aðgerðir væru f undirbúningi. Talsmenn stjórnarandstöðu thaldsflokksins sögðu að þessar aðgerðir myndu aðeins verða til að auka atvinnuleysi en ekki lægja verðbólguölduna, slfkt myndi ekki gerast fyrr en stjórn- in drægi stórlega úr opinberum útgjöldum, en stjórnin þarf á þessu ári að taka 10 milljarða sterlingspunda lán til að fjár- magna útgjöld sín til ýmissa vel- ferðaráætlana og almannatrygg- ingakerfisins. Brezkir fjármála- sérfræðingar segja að með þess- um aðgerðum vonist stjórnin til þess að lokka aftur til landsins eitthvað af því erlenda fjármagni, sem flutt hefur verið frá Bret- lándi vegna veikrar stöðu punds- ins. Þá er einnig t?lið að þessar að- Framhald á bls. 2

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.