Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 2

Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976 Falsaðir víxlar lítið brot af víxlaveltunni EINS og skýrt var frá I hvernig þaö mætti vera að banki Morgunblaðinu I gær hefur Ut- vegsbankinn kært vfxla- faismeðbeiðniumrannsókn, þar sem undirskrift bæði útgefanda og samþykkjanda sé fölsuð. Biaðið spurði í gær Axel Kristjánsson, hæstréttarlögmann og lögfræðing Utvegsbankans. — Rhodesía Framhald af bls. I sem heldur uppi skæruhernaði gegn minnihlutastjórn Ian Smiths frá stöðvum i Mosambique og var fundurinn liður í örvæntingarfullum um- leitunum milli hinna einstöku hópa og samtaka blökkumanna í Rhódesu til að koma samein- aðir til fundarins með Smith. Mugabe hefur tekið eindregna afstöðu gegn Kissingeráætlun- inni, sem Smith hefur lýst yfir að sé eini grundvöllurinn fyrir samkomulagi um afhendingu valds f hendur blökkumönn- um. Hefur Mugabe lýst því yf- ir að samtök sín muni halda baráttunni áfram unz blökku- menn hafi sett á stofn sósial- istískt lýðveldi í Rhódesíu. Mugabe fékk í dag stuðning frá Siteke Mwale, utanríkis- ráðherra Zambíu, er hann hvatti skæruiiðahreyfinguna til að halda áfram baráttunni í ræðu sem hann hélt á Allsherj- arþingi Sameinuðu þjóðanna. Ian Smith*sagði í dag að hann myndi gera kröfu til þess að fyrirhuguð ráðstefna um Rhódesíu fjallaði eingöngu um tiilögu Breta og Bandaríkja- manna um lausn Rhódesíu- málsins. Hann lýsti því yfir að' hann hefði samþykkt tillögur með þeim skilyrðum að allir aðrir aðilar gerðu það einnig. Þessi ummæli Smiths eru við- brögð við ræðu Croslands, ut- anríkisráðherra Bretlands, hjá S.Þ. fyrr í vikunni, þar sem hann sagði að tillögur þær sem lægju á borðinu fyrir viðræður um Rhódesíu væru til að semja um og innihéldu engar tak- markanir. keypti vfxil, sem á þennan hátt væri falsaður og hvort ekki þyrfti að sýna persónuskilrfki við sölu víxla í bönkum. Axel sagði, að um Utvegsbankann færu árlega tugir þúsunda víxla og þar, sem f öðr- um bönkum, kæmi ávallt fyrir að einn til tveir falsaðir víxlar gætu komizt f gegnum kerfið fyrir slysni. Til væru menn, sem reyndu að villa á sér heimildir og svíkja fé út úr bönkum, og þótt reglan væri að menn sýndu per- sónuskilrfki, þegar þeir fengju greitt andvirði selds vfxils, gæti þar orðið misbrestur sem f öðru. Eins og fram kom í blaðinu f gær var hér um tvo vfxla að ræða annan að upphæð 80 þúsund krónur, en hinn að upphæð 85 þúsund krónur. Einn hefur sótt um Reykhóla I MBL. var skýrt frá þvf fyrir skömmu samkvæmt upplýsing- um frá Biskupsstofu að engin umsókn hefði borizt um Reyk- hólaprestakall, en umsóknar- fresti lauk 1. október. Nú hef- ur ein umsókn borizt og mun hún hafa verið f pósti og því var ekki vitað um hana strax. Umsækjandinn er séra Hörður Þ. Ásbjörnsson, sóknarprestur á Bfldudal. Ekki Skag- firdingafélagið 1 DAGBÓK Mbl. f gær hafði mis- ritast að í kvöld yrði spilakvöld á vegum Skagfirðingafél. f Reykja- vfk. Þarna átti að standa Skaft- fellingaféi. í Reykjavfk. Olafur E. Stefánsson nautgriparæktarráðunautur með 200 djúpfrysta sæðisskammta úr skozku Gailoway-nautunum, en þau heita Burnside og Remarkable. — Ljósm.: Jónas Jónsson. Holdanautabúið í Hrísey tekið til starfa: 20 kvígur hafa verið sæddar með innfluttu Galloway-sæði TUTTUGU kvfgur hafa nú ver- ið sæddar í einangrunarstöð- inni I Hrfsey með sæði úr tveimur hreinræktuðum Galloway-nautum, sem fengið var frá Skotlandi. Að mestu er nú lokið við byggingu einangr- unarstöðvar holdanautabúsins I Hrfsey, en innan fárra ára mun verða kominn upp holdanauta- stofn I Hrfsey. Keyptir voru til þessa 200 djúpfrystir sæðisskammtar úr völdum nautum, en það val önnuðust þeir þrfr, sem sæti eiga f stjórn einangrunarstöðv- arinnar, þeir Ólafur E. Stefáns- son nautgriparæktarráðunaut- ur, Jónas Jónsson, formaður stjórnar einangrunarstöðvar- innar og Páll A. Pálsson yfir- dýralæknir. I fréttabréfi upplýsingaþjón- ustu landbúnaðarins, þar sem frá þessu er skýrt segir að helmingur kvíganna, sem sædd- ur hefur verið með innflutta sæðinu, hafi verið með Galloway-blóði, en hinar eru hreinræktaðar íslenzkar. Innan fárra ára mun verða kominn upp holdanautastofn f Hrísey, en um 10 ár mun taka að fá hreinan stofn af Galloway-kyni þar, samkvæmt þeirri áætlun, sem starfað hefur verið eftir. — 15% vextir Framhaid af bls. 1 gerðir muni draga mjög úr kaup- getu fólks, þar sem lán verði nú dýrari og minna fé f bönkum til að iána til kaupa á húsum, heimii- istækjum og til fjárfestingar í iðn- aði svo dæmi séu nefnd. Ýmsir eru þeirrar skoðunar að brezka stjórnin hafi með þessum aðgerðum viljað styðja umsókn sína til Alþjóða gjaldeyrissjóðsins um 3.9 milljarða dollara lán. Tveggja milljaróa flug- turn byggður í Keflavík Stórbætir brott- og aðflugsmöguleika á Keflavíkur- og Reykjavíkurflugvöllum ÁKVEÐIÐ hefur verið að flýta byggingu nýs flugturns á Kefla- vfkurflugvelli, sem áætlað var að framkvæmdir hefðust við árið 1979. Nú munu framkvæmdir hefjast tveimur árum fyrr, þ.e.a.s. á næsta ári, en bygging þessa turns mun kosta á bilinu 1,5 til 2 milljarða króna með öllum þeim tækjabúnaði, sem honum fylgir. Kostnaður við bygginguna verður greiddur af Bandarfkja- mönnum, en tilvist þessa húss, þegar það kemst I gagnið og þess tækjabúnaðar, sem f þvf verður mun auka mjög flugöryggi vegna aðflugs bæði á Keflavfkurflug- velli og Reykjavfkurflugvelli, þar Jósafat áfrýjaði tólf víxilmálum til Hæsta- réttar á 18 mánuðum FRÁ áramótum 1975 til hefur Jósafat Arngrímsson þessa dags hefur Jósafat áfýrjað 12 víxilmálum til Arngrímsson, kaupsýslu- Hæstaréttar frá því í árs- maður í Keflavík áfrýjað byrjun 1975 og fram til 12 víxilmálum til Hæsta- Þessa dags. Fyrsta áfrýjun- réttar Islands. Þá eru til rannsóknar hjá sakadómi Reykjavíkur eða til um- sagnar hjá saksóknara ríkisins kærur frá Jósafat, þar sem hann heldur því fram að undirskriftir sínar á nokkrum víxlum hafi verið falsaðar, en það er nánast eina vörnin sem hægt er að færa fram í víxilmálum. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið aflaði sér hjá hæstaréttarritara og gerzt þegar þar hafa komið fram bæjarþingsmál vegna af- sagðra víxla á Jósafat Arngríms- son, að Jósafat hefur borið því fyrir sig að hann hafi ekki sam- Framhald á bls. 22 sem þá verður komið I notkun fullkomið ratsjárkerfi. Páll Asgeir Tryggvason, deild- arstjóri I varnarmáladeild utan- ríkisráðuneytisins sagði i viðtali við Mbl. að þessi nýi flugturn myndi taka við af gamalli bygg- ingu, sem stendur úti á Keflavik- urflugvelli og ekki sést frá flug- stöðvarbyggingunni. Hefur verið kvartað mjög undan aðstöðuleysi í gamla turninum og því brýnt að fá nýjan. Verður turninn reistur inni á vallarsvæðinu f vestur af vatnsgeyminum á vellinum og munu flugstjórnarmenn þaðan hafa yfirsýn yfir svo til allan völl- inn, sem þeir hafa ekki við núver- andi aðstæður. Nánar tiltekið mun turninn rfsa þar sem gamla Háaleitið var á Keflavfkurflug- velli, en það var hæsti punktur vallarsvæðisins, en notaður var til uppfyllingar við gerð flugbraut- anna. Bygging þessa flugturns er liður f samkomulagi milli Islend- inga og Bandaríkjamanna, þar sem hinir síðarnefndu tóku að sér flugturninn, en Islendingar tóku að sér að reisa flugstöðvarbygg- ingu. Þriggja manna nefnd hefur af hálfu fslenzkra aðila fylgzt með hönnun þessa mannvirkis. I henni hafa verið Pétur Guð- mundsson, flugvallarstjóri, Leif- ur Magnússon aðstoðarflugmála- stjóri og Garðar Halldórsson arkitekt hjá Húsameistara ríkis- ins. Garðar sagði að hann hafi fariö utan f þessu skyni ásamt samnefndarmönnum sfnum til þess að fylgjast með undirbún- ingsvinnu. Arkitektarnir, sem unnið hafa að því að teikna húsið eru sérfræðingar f gerð flug- vallarmannvirkja bandarískir og heita Burnes & McDonnell og hafa aðsetur f Cansas City. Garðar sagði að sitt hlutverk hafi verið ráðgefandi fyrir utanríkisráðu- neytið og hafi hann fylgzt með vinnu arkitektanna. Leifur Magnússon aðstoðarflug- málastjóri sagði að byggingin yrði 2ja hæða bygging, sem rúma myndi ratsjárflugstjórnarstöð, sem stjórna myndi aðflugi og brottflugi bæði fyrir Keflavfk og Reykjavík og yrði þá sameinuð að vissu marki sú vinna, sem fram Framhald á bls. 22 in barst 7. janúar 1975, en í tveimur síðustu málunum barst áfrýjun frá Jósafat hinn 10. ágúst sl. Dómur hefur fallið f fimm þessara mála en útivistardómar gengið í þremur málum, þ.e.a.s. að áfrýjandi mætir ekki í réttin- um og er málið þá fellt niður. Tvö mál hafa verið felld niður vegna þess að samkomulag náðist meðan þau lágu fyrir réttinum og tvö siðustu málin hafa ekki verið tekin fyrir enn sem komið er. Samkvæmt upplýsingum sem Morgunblaðið fékk hjá fulltrúa bæjarfógeta f Keflavík hefur það Lokið við 132 íbuðir á Keflavíkurflugvelli SAMKVÆMT samkomulagi milli rfkisstjórna Bandarfkjanna og Islands frá árinu 1974 verða reistar allmargar fbúðir fyrir bandarfska þegna á Keflavfkur- flugvelli, svo að unnt sé að hýsa þá innan vallarsvæðisins. tslenzk- ir aðalverktakar hafa unnið að gerð þessara fbúða og samkvæmt upplýsingum Páls Ásgeirs Tryggvasonar, deildarstjóra f varnarmáladeild utanrfkisráðu- neytisins miðar þessum fram- kvæmdum vel. Þegar hafa lslenzkir aðalverktakar afhent varnarliðinu 132 fbúðir af 468, sem upphaflega var gert ráð fyrir að reistar yrðu. Nú er verið að byggja 184 fbúðir og verður helmingur þeirra fokheldur nú 1 haust. Framhald á bls. 22

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.