Morgunblaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 08.10.1976, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKT0BER 1976 LOFTLEIBIR æuSÍLALEIGA 2 1190 2 11 88 /^BILALEIGAN— f&lEYSIR 1 N 24460 Jf 28810 h Utvarpog stereo,.kasettutæki. CAR RENTAL LAUGAVEGI 66 FERÐABÍLAR hf. Bílaleiga. sími 81260. Fólksbilar, stationbilar, sendibil- ar, hópferðabiiar og jeppar. Þakkir flyt ég þeim fjölmörgu vinum og vandamönnum, sem með heimsóknum gjöfum og skeytum heiðruðu mig á áttræðisafmæli minu 28. sept. s.l. Starfsfólki Olíufélagsins h.f., þakka ég ánægjulegt samstarf og vináttu á liðnum árum. Guð blessi ykkur öll. Erlendur Jónsson Hátúni 10B Reykjavík íslenzka bifreiðaleigan — Sími 27200 — Brautarholti 24 W.V. Microbus — Cortinur — Land Rover Ný reglu- gerð um aukaefni í matvælum Ný reglugerð um tilbúning og dreifingu matvæla og annarra neytlu— og nauðsynjavara hefur verið birt og mun hún öðlast gildi 1. marz 1977. Að stofni til tekur þessi reglu- gerð við af eldri reglugerð um sama efni, en mörg nýmæli eru þó í þeirri nýju. Mikilsverðasta breytingin er að sérstakur listi yfir viðurkennd aukefni í matvæl- um á tslandi skuli fylgja með reglugerðinni og skuli hann öðl- ast gildi um leið og reglugerðin, en aukefni eru þau efni, sem bætt er í matvæli af ásettu ráði, og sem ekki er ætlunin að skilja úr mat- vælum að mestu eða öllu leyti sfðar í vinnslunni. Markmiðið með setningu þessa lista er fyrst og fremst að vernda heilsu neyt- enda gegn skaðlegum aukefnum í matvælum og gegn ofnotkun lög- giltra aukefna. Við setningu þessa fyrsta auk- efnalista hér á landi var valinn sá kostur að taka upp svonefnt blandað kerfi, en þá er listanum skipt niður i tvo flokka, A og B. öll aðgæzluverð aukefni s.s. gerviefni eru í A-flokki eða já- kvæðum lista og er þvi eingöngu heimilt aó nota þau í matvæli, séu þau talin upp á listanum. í B- flokki, eða neikvæðum lista, er allur þorri náttúrlegra aukefna og er því heimilt að nota öll önnur algeng efni en þau, sem fram koma á listanum. Reglugerð þessi hefur verið sér prentuð og auk aukefnalist fyÞja sérprentuninni leiðbeiningar og skýringar með reglugerðinni og aukefnalistanum, orðaskýringar og skilgreiningar, og listi yfir lög og reglugerðir sem snerta mat- væli og neyzlu og nauðsynjavör- ur. Útvarp Reykjavík FÖSTUDAGUR 8. oktúber MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8,15 (og forustugr. dagbl.) 9,00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dúttir les söguna ,JHerra Zippo og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (5). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli atriða. Spjallað við bændur kl. 10.05 Tónleikar kl. 10.25 Morguntónleikar kl. 11.00: Kammersveitin f Moskvu leikur Konsert f d-moll fyrir strengjasveit eftir Vivaldi; Rudolf Barchai stjórnar / Vitya Vronsky og Victor Babfn leika Fantasfu f f-moll fyrir tvö pfanó op. 103 eftir Schubert / Félagar f Vfnar- roktettinum leika Strengja- kvintett f C-dúr op. 29 eftir Beethoven. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SIODEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu dalur“ eftir Richard Llewellyn Úlafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (22). 15.00 Miðdegistónleikar Ut- varpskórinn f Leipzig og Ffl- harmónfusveitin í Dresden flytja dansa frá Polovetsfu úr óperunni „Igor fursta" eftir Borodfn; Herbert Kegel' stjórnar. Fernando Corena syngur „Hljómsveitar- stjórann á æfingu“, gaman- þátt eftir Cimarosa. Sin- fónfuhljómsveit Lundúna FÖSTUDAGUR ð. október 1976 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Kastljós Mttur um innlend málefni. fJmsjónarmaður Qiður Guðnason. 21.40 Votlendi Norsk fræðslumynd, sem gerð var J tilefni votlendis- ársins, sem nú stendur yfir. Hún fjallar um votlendi og fuglalff og þá hættu, sem þvf er búin vegna ýmissar rösk- unar af manna völdum f náttúrunni. Myndin er sýnd að tilhlutan Náttúruverndarráðs. 22.05 3 greipum óttans V____________LZ_______________ leikur„Moldá“, þátt úr tóna- ljóðinu „Föðurlandi mfnu“ eftir Smetana; Antal Dorati stjónar. ..15.45 Lesin dagskrá næstu viku. 116.00 Fréttir. Tilkynningar (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn 17.30 Á slóðum Ingólfs Arnar- sonar f Noregi Hallgrfmur Jónasson rithöfundur flytur fyrsta ferðaþátt sinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. (Panic ín the Streets) Bandarfsk bfómynd frá ár- inu 1950. Leikstjóri Elia Kazan. Aðalhlutverk Richard Wid- mark og Paul Dougias. Myndin gerist f New Orleans. Maður nokkur er skotinn til bana af spilafélaga sfnum, sem hafði tapað miklu fé 3 póker. Við krufningu kemur i Ijós, að hinn myrti hafði verið þungt haldinn af bráð- smítandi sjúkdómi, og þvf er talin hætta á, að farsótt breiðist út. Þýðandi Oóra Hafsteinsdótt- 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöidsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. 19.40 lþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.00 Frá fyrstu tónleikum Sinfónfuhljómsveitar tslands á nýju starfsári, höldnum f Háskólabfói kvöldið áður — fyrri hluti. Hljómsveitarstjóri: Karsten Andersen frá Noregi Sin- fónfa nr. 3 f F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms. 20.45 „Sjö dauðasyndir smáborgaranna", ballett f Ijóðum eftir Bertolt Brecht Þýðandinn, Erlingur E. Halldórsson les. 21.15 Sönglög eftir Gustav Mahler Jessye Norman syngur þrjú lög úr „Des Knaben Wunderhorn". Irwin Gage leikur á pfanó. 21.30 Utvarpssagan: „Breyskar ástir“ eftir Úskar Aðalstein Erlingur Gfslason leikari les (4) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. 1 deiglunni Baldur Guðlaugs- son sér um umræðuþátt 22.55 Áfangar Tónlistarþáttur f umsjá Ásmundar Jónssonar og Guðna Rúnars Agnars- sonar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Bandarísk bíómynd frá árinu 1950 er á dagskrá sjónvarps kl. 22:05 í kvöld. Leikstjóri er Elia Kazan og meö að: Ihlutverk fara Richard Widmark og Paul Douglas. Myndin gerist i New Orleans og er maður nokkur skotinn og er spilafélagi hans þar að verki, en hann hafði tapað miklu fé í póker. Við krufningu kemur í Ijós að hinn myrti hafði verið þungt haldinn af bráðsmitandi sjúkdómi og er því talin hætta á að farsótt breiðist út. Þýðandi myndarinnar er Dóra Hafsteinsdóttir. A slóðum Ingólfs Arnarsonar Gamanþáttur á miðdegis- tónleikum • Klukkan 17:30 í dag flytur Hallgrimur Jónasson rithöf- undur og kennari frásöguþátt frá Noregi. Eru þetta ferða- þættir og verða þeir fluttir í dag og á morgun og tveir til viðbótar í næstu viku. Hall- grímur sagði að hann greiddi i upphafi frá móti sem hann var á s.l. sumar í Dalsfirði, Islansk- Norsk stevne, og var haldið dagana 7. og 8. ágúst. Þar voru einnig stödd Ásgeir Bjarnason og frú en Ásgeír fór þangað sem fulltrúi islenzku ríkis- stjórnarinnar. Hallgrímur furð- aði sig á því, að ekki skyldu vera fleiri Islendingar þar en alls voru þarna samankomnir um 800 manns, og var þetta mikil hátið og vönduð dagskrá. Éftir þetta mót fór Hallgrím- ur í ferð um skerjagarðinn á Vesturlandinu ásamt norskum kunningja sinum og sagði Hall- grímur að hann greindi frá þeirri ferð í þessum þáttum. Á miðdegistónleikunum í dag kl. 15:00 verða fiutt þrjú verk. Útvarpskórinn f Liepzig og Fílharmóníusveitin í Dresden flytja dansa frá Polovetsíu úr óperunni Igor fursta eftir Borodin, stjórnandi er Her- bert Kegel. Þá syngur Fernando Corena gamanþátt- inn Hljómsveitarstjórinn á æfingu eftir Cimarosa og hef- ur það verk m.a. verið flutt hér af Sinfóníuhljómsveitinni og að lokum er Moldá, sem Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikur. Þetta er þáttur úr tónaljóðinu Föðurland mitt eftir Smetana, eins og margir kannast sjálfsagt við.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.