Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 6

Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976 I dag er föstudagurinn 8 októ- ber, sem er 289 dagur ársins 1 976 Árdegisflóð er I Reykja- vik kl 06 22 og siðdegisflóð kl 18 37 Sólarupprás i Reykjavik er kl. 07.57 og sólarlag kl 18.32 Á Akureyri er sólarupprás kl 07 45 og sólarlag kl 1 8.1 3 Tunglið er i suðri kl 01 06 — Fullt tungl er í dag kl 04 55 (íslandsal- manakið) En hann sagði við hann: Herra, með þér er ég reiðubúinn að fara bæði i fangelsi og dauða Og hann mælti: Ég segi þér. Pétur: Haninn mun ekki gala i dag. fyrr en þú hefir þrisvar neitað þvf. að þú þekkir mig. (Lúk. 22.34.) KPOS5GATA LÁÉTT: 1. eyðileggja 5. viðkvæm 6. slá 9. fuglinn 11. ólfkir 12 dveljast 13. úr 14. veiðarfæri 16. óttast 17. flngerða LOÐRÉTT: 1. húðina 2. gr. 3. lokaður 4. samst. 7. sund 8. lykkja 10. gr. 13. tftt 15. sérhlj. 16. fugl - L Lausn á sfðustu LÁRÉTT: 1. spil 5. ól 7. ill 9. Ok 10. slappa 12. Tl 13. att 14. or 15. narta 17. tama LOÐRÉTT: 2. póla 3. il 4. nistinu 6. skatt 8. ill 9. opt 11. parta 14. ort 16. Am ARI\JAO HEILLA KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund I kvöld kl. 8.30 að Háaleitisbr. 13. Sýnd andlitssnyrting. • STÓRSTÚKAN hefur sent borgarráði bréf og er þar mótmælt fjölgun út- sölustaða áfengis hér í höf- uðborginni. • 1 MINNINGARGREIN um Tryggva Salómonsson 'hér í blaðinu sl. þriðjudag féll niður úr handriti fæð- ingarár hins látna, en Tryggvi var fæddur árið 1898. SKAFTFELLINGAFÉ- LAGIÐ í Reykjavík er með spilakvöld í Hreyfilshús- inu við Grensásveg í kvöld kl. 8.30. I IVfESSUR A AAOFfGUrj AÐVENTKIRKJAN 1 REYKJAVlK Biblíurann- sókn kl. 9.45 árd. Guðþjón- ást er... - Þessar stúlkur, sem heima eiga suður í Kópavogi, efndu til hlutaveltu fyrir nokkru til ágóða fyrir Styrktarfél. vangefina. Þær heita Stella Skúladóttir og Freyja Sigur- jónsdóttir og söfnuðu þær 3000 krónum til félagsins. ... að gefa henni gómsætasta bit- ann. TM R«g U.S. Pal. oH.- AII rlghu roaorvod >; 1976 by Los Ang*l*» Tlm*» Q usta kl. 11 árd. Guðmundur Ólafsson prédikar. SAFNAÐARHEIMILI að- ventista í Keflavfk. Biblíu- rannsókn kl. 10 árd. Messa kl. 11 árd. Einar Valgeir Arason prédikar. ATTRÆÐUR er f dag, 8. okt., Loftur bóndi Loftsson á Sandlæk í Gnúpverja- hreppi, Árn. Hann er að heiman f dag. I Svfþjóð hafa verið gefin saman Kristrún Einars- dóttir, Grettisgötu 4, Rvfk., og Nils Axelsson. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigríður Björg Olafsdóttir og Oddur Stein- þórsson. Heimili þeirra er að Bólstaðarhlfð 46, Rvfk. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars) GEFIN hafa verið saman í hjónaband Lilja Halldórs- dóttir og Helgi Birgisson, Hverfisgötu 117 R., og verður heimili þeirra þar. (Ljóm.st. Gunnars Ingi- mars). DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna I borginni sem hér segir: 1 Laugarnes* apóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Simi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná samhandi við lækni á göngudeild I.andspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. HEIMSÓKNARTÍMAR Borgarspftalinn.Mánu daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15 — 16. Heimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15 — 16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN SJUKRAHUS LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHtíSINU við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. (Jtláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild. Þingholts- strætí 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21. laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN. Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða. fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaóir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaóir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABlLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — IlAALEITISHVERFI: Alftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT—HLÍÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlíð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG A RNESH VERFI: Dalbraet /Kleppsvegur, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — T(JN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilíð fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið al!a virka d-ga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er iokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 ftrd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahltð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. NATTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið allu daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. Í^ÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum Birt er frétt um jarðarbæt- ur árið áður (1925) og segir þar m.a.: „Jarðarbóta- styrkurinn nam alls 132.000 kr. og var skipt milli 176 búnaðarfélaga, til 1584 styrkþega, en bændur voru alls á landinu 6000. Unnin voru alls 123 þúsund dagsverk og af þvf rúm 100 þús. við túnrækt. (Samsvarar nálægt 500 hekturum nýræktar. Tún alls á landinu um 22.000 hektarar). Mest túnrækt er f Gullbringu- og Kjósarsýslu (hún reiknuð f dagsverk- um) og eru túnin alls 22.918, næst f Eyjafirði 15.371 dagsverk. Næstir eru Skagfirðingar með 14.365 dags- verk.“ GKNGISSKRANING NR. 190 — 7. október 1976. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadollar 187,50 187,90 1 Sterlingspund 310,15 311,15* 1 Kanadadollar 192.55 193,05* 100 Danskar krónur 3208.25 3216,85* 100 Norskar krónur 3532,65 3542,05* 100 Sænskar Krónur 4415,70 4427,50* 100 Finnsk Mörk 4872.65 4885.65* 100 Franskir frankar 3794.15 3804,25* 100 Belg. frankar 500.90 502.20* 100 Svl.ssn. frankar 7665,75 7686,15* 100 Gyllini 7372.65 7392,35* 100 V.-Þýzk mörk 7693.45 7713.95 100 Lfrur 22,29 22.35* 100 Austurr. Sch. 1084,50 1087.40* 100 Escudos 602,65 604.25* 100 P«*setar 275,85 276,55* 100 Yen 65,10 65,28* • Brryting frá slAustu skráninxu.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.