Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 7

Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976 7 Enn um Samtökin Lfnur eru nú að skýr- ast ( málefnum Sam- taka frjálslyndra og vinstri manna, þó að bfða verði ýmissa iykta unz landsfundur þeirra kemur saman f endaðan mánuðinn. Ljðst er að þorri Samtakafólks f Reykjavfk og nágrenni stefnir óhikað á áfram- haldandi flokksstarfi og jafnvel sjálfstæðu framboði og að formað- ur SFV, Magnús Torfi Ólafsson, nýtur trausts og stuðnings f Reykja- vfkurfélaginu. Erfiðara er að spá um framvindu mála á landsbyggðinni, jafnvel á Vestfjörðum, en þó benda Ifkur tif að mjög vfða muni Sam- takafólk fylgja f fótspor Reykjavfkurdeildarinn- ar. Möðruvalladeildin, sem kom úr vinstra armi Framsóknar- flokksins, virðist klofin f rót niður. Drýgstur hluti hennar heldur ffk- lega tryggð við Samtök- in og formann þeirra. Þeir munu sárafáir, sem styðja yfirlýsingar Ólafs Ragnars Grfms- sonar og Baldurs Óskarssonar um land- nám f Alþýðubandalag- inu. Undirtektir við þær yfirlýsingar hafa verið daufar. AUavega verður þunn sú fylking sem rekur á fjörur Alþýðubanda- lagsins, ef nokkur verð- ur. Kunnugir telja jafn- vel að brugðizt geti til beggja vona framvind- an f málefnum Vest- fjarðadeildar SFV. Þvf veldur m.a. sú deyfð sem Alþýðuflokkurinn hefur sýnt hugsanlegu samstarfi við SFV á Magnús Torfi Ólafson. Vestfjörðum. Stuðn- ingsmenn Karvels Pálmasonar vestra huga nú jafnvel að utan- flokka framboði. Erfitt er þó að spá f atburðar- ás f Vestf jarðakjör- dæmi, þó hún sé skemmtilegt fhugunar- efni. Framkvæmda- tafir I ræðu Gunnars Thor- oddsens, iðnaðarráð- herra, á Varðarfundi sl. mánudag, fórust honum m.a. svo orð um fram- kvæmdatafir f orkumál- um þjóðarinnar: „Fyrrverandi iðnað- arráðherra lagði mikið upp úr beinni rafhitun á sfnum tfma og hefur nýverið tekið til við að gagnrýna núverandi rfkisstjórn fyrir að fylgja annarri stefnu. Aður fyrr hélt hann þvf jafnvel fram, að mest ölf orka frá Sig- öfduvirkjun ætti að fara til húshitunar, og stór- iðja væri óþörf. Nokkur sinnaskipti urðu, er hann komst I rfkis- stjórn, og undirbjó samninga um járn- blendiverksmiðju. Og enn urðu sinnaskipti, er hann lét af ráðherra- embætti, og lét beygja sig tii þess að tala á móti og greiða atkvæði á móti málinu sfnu. Sigöfduvirkjun tafð- ist meira en nauðsyn- legt var f höndum fyrr- verandi iðnaðarráð- herra. Ráðherrann átti ekki lftinn þátt í þvf að tefja Hitaveitu Suður- nesja með þvf að krefj- ast meirihluta eignar rfkisins og hafna tilboði um jarðvarmaréttindin, sem var töluvert hag- kvæmara en þær bætur, sem matsnefnd ákvað sfðar.“ HLUTABRÉF til sölu Skrifstofu okkar hefir verið falið að leita tilboða í eftirtalin hlutabréf: 1. Sjóvátryggingafélag íslands h.f Nafnverð kr. 450.000- 2. Togaraafgreiðslan h.f 364.000- 3. íslenzk endurtrygging Nafnverð kr. 400.000- 4. Stálumbúðir h.f 54.000.- 5. Olíufélagið h.f Nafnverð kr. 2.656.000 - 6. Flugleiðir h.f Nafnverð kr. 7.688.400 - Tilboð er greini nafn kaupanda, kaupverð og greiðsluskilmála sendist skrifstofu okkar fyrir 22. október 1976. Tekið skal fram, að samkvæmt lögum ofangreindra félaga er almennt skylt að bjóða félaginu og/eða hluthöfum forkaupsrétt þegar tilboð liggja fyrir. Málflutningsskrifstofa Guðmundur Pétursson — Axel Einarsson. Aðalstræti 6, Reykjavík. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU AIGLYSINGA- SIMINN ER: 22480 % A® -MjtsýiwrinröV- verður sunnudagskvöld 10. október að Hótel Sögu, Súlnasal. ÍTALÍUHÁTÍÐ kl. 19.00. Húsið opnað, svaladrykkir og aðrir lyst- aukar. kl. 19.30 — Hátíðin hefst stundvislega. Matarverð aðeins kr. 1650. kl. 20.30 Skemmtiatriði Fegurðarsamkeppni — ungfrú Utsýn 1977 — for- keppni. Ferðabingó: Spilað verður um 3 sólarferðir með Útsýn til Spánar og ítalíu. Dans: Hin vinsæla hljómsveit Ragnars Bjarnasonar. Ath.: Gestir. sem koma fyrir kl. 20.00 fá ókeypis happ- drættismiSa og vinningurinn er ókeypis ÚtsýnarferS, til Spánar eSa jtalfu. MuniS aS panta borS snemma hjá yfirþjóni. Hjá Útsýn komast jafnan fnrri aS en vilja. Útsýnarkvöld eru skemmtanir í sér- flokki þar sem fjörið og stemmningin bregzt ekki. FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN Hafnarfjörður Til sölu sérstaklega falleg 5 ára gömul 3ja herb. íbúð um 96 ferm. í fjórbýlishúsi við Suðurgötu. Sér þvottahús, ný teppi, stórar svalir. Árni Gunnlaugsson hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði sími 50764 verða staddir í Hljóðfæraverzlun Sigriðar Helgadóttur, Vesturveri, frá kl. 5 í dag og gefa eiginhandar áritanir á hljómplötu ársins „LÓIMLÍ BLÚ BOJS Á FERÐ ^fsruRVt*/

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.