Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 8

Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER 1976 8 Kynnið ykkur iága verðið hjá Andrési Buxur margar stærðir frá 2.570 - Flauelsbuxur frá 2.285 - Peysur, skyrtur, nærföt og fleira nýkomið. Opið laugardag til kl. 1 2. Andrés Skólavörðustíg 22. Starfsþjálfunar- námskeió V.R. Verzlunarmannafélag Reykjavíkur vill hjálpa félagsfólki sínu til að verða hæfari og ánægðari starfskraftar með því að taka þátt í Starfsþjálfunar- námskeiði V R í samvinnu við Stjórnunarskólann. Námskeiðið hefst miðvikudaginn 20. október kl. 9—11 f.h. og verður í fimm skipti á miðvikudagsmorgnum: Til þess að gera þér þátttökuna auðveldari ætlar V.R. að greiða helminginn af þátttökugjaldinu fyrir sína félagsmenn. D.C. starfsþjálfunarnámskeiðið er hnitmiðuð þjálfun, skipulögð til að bæta umgengni starfsfólks gagnvart hvort öðru, stjórnendum fyrirtækisins og viðskiptavinum. NámskeiðiS fjallar m a. um eftirfarandi atriði: Betri skilning á sjálfum sérog öðrum. Að gera starfið skemmtilegra. Þýðingu þess að veita víðurkenningu fyrir vel unnin störf Hvernig á að veita sjálfsöryggi í starfi Árangursrík skoðanaskipti. Hvernig á að bregðast vinsamlega víð kvörtunum. Hvernig unnt er að vera virkur hlustandi. Hvernig á að auka eldmóðinn. Innritun og upplýsingar í síma V.R. 26344 eða hjá Stjórnunarskólanum í sima 8241 1 Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. KJÖRDÆMAFUNDIR FORSÆTISRÁÐHERRA Geir Hallgrímsson, forsætisráöherra flytur ræöu og svarar fyrírspurnum fundargesta REYKJANESKJÖRDÆMI Hafnarfjörður , mánudaginn 11. október kl 2 1 00 í Skiphóli Suðurnesjum þriðjudaginn 1 2 október kl. 21, í Stapa. K á Takiö þátt í fundum forsætisráöherra JORFABAKKI 2ja herb. mjög góð íbúð á 2. hæð. Rúmgóð og falleg íbúð. Stærð 70 fm. Verð 6.0 millj. Útborgun 4.3 millj. YRSUFELL Fullbúið endaraðhús á einni hæð. Stærð ca. 135 fm. Skipti möguleg. Laust strax. Kjöreign s Dan V.S. Wiium, lögfræðingur. VESTURBERG 4ra— 5 herb. ný íbúð á 1. hæð 3 svefnherb. Sér þvottahús. Stærð 1 1 5 fm. Verð 9,8 millj. Skipti á minni íbúð æskileg. JÖRFABAKKI 3ja herb. mjög vönduð íbúð á 1. hæð. Stærð 86 fm. Verð um 7.5 millj. .f. Ármúla 21 R 85988-85009 miMborí símar 21682 25590. 2ja herbergja í háhýsi í Norðurbænum Hf. stór geymsla í íbúðinni húsvörður 3ja herbergja Ásbraut Kópavogi þvottahús á hæðinni 4ra herb. ca 108 Álfaskeið ferm þvottaaðstaða á baði bílskúrssökklar fylgja 4ra herbergja ca 115 ferm, endaíbúð Slétta- hraun bílskúrsréttur sérþvottahús laus fljótlega 4 — 5 herbergja ca 115 ferm, endaíbúð v Álfaskeið Hf. bílskúrsréttur laus strax 5 herbergja íbúð í timburhúsi v/Klapparstíg Rv. sérinng laus strax hagstæðir skilmálar Einbýlishús Selvogsgrunn velnýtt og skemmti- legt hús á tveim hæðum m.a. 5 svefnherbergi. Viðbygging með sérinng sem mætti nota sem íbúð vinnustofa ofl Einbýlishús Lyngheiði Kópavogi 4 svefn- herbergi bílskúr fylgir rólegur staður gott útsýni Sérhæð v Digranesveg Kópavogi ca 130 ferm. gott útsýni Húseign í Arnarnesi með 2 íbúðum önnur er 1 00 ferm en hin 1 50 auk ca 1 00 ferm kjallara og tvöfaldur bílskúr Eign í sérflokki vönduð og skemmtileg með mikla möguleika MlflÍ>10IIG FASTEIGNASALA Lækjargötu 2 (Nýja Bíó) s. 25590 og 21682. Hilmar Björgvinsson, hdl. heima 42885. Jón Rafnar Jónsson. heima 52844 m^mmm^m^á SÍMAR 21150 - 21370 til sölu m.a.: Lítið einbýlishús við Efstasund ein hæð um 70 fm með 3ja herb. íbúð. Mikið endurnýjað. Bílskúr. Trjágarður. Húsið má stækka. Óvenju góð kjör 4ra herb. ný íbúð á 1. hæð um 1 06 fm við Jörfabakka. Fullgerð. Frágengin sameign. Útb. mjög mikið skipt. Ennfremur 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Blöndubakka um 100 fm. Nýleg og góð. Kjallaraherb. með snyrtingu fylgir. Mikið útsýni. Útb. má greiða á einu og hálfu ári. Með bílskúr v/Háaleitisbraut 5 herb. íbúð á 1. hæð 117 fm. Góð íbúð með vélar- þvottahúsi og fullgerðri sameign. Góður bílskúr Ennfremur 3ja herb stór og góð samþykkt kjallaraíbúð v. Háaleitisbraut. Glæsileg íbúð v/Dalaland 2ja herb. ný ibúð á 1 hæð, rúmir 50 fm. Vönduð harðviðarinnrétting. Laus strax. Útb. aðeins kr. 4 millj. íbúðir óskast Þurfum að útvega m.a. einbýlishús f Árbæjar- eða Smáíbúðarhverfi. 2ja til 3ja herb. íbúð á 1. eða 2. hæð f Vesturbænum. Einbýlishús f smíðum á stórri lóð. Byrjunarfram- kvæmdir koma til greina. áTmenna Ný söluskrá heimsend F A $ T E l 6 N A $ A L A N LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 L.Þ V SOLUM. JOHANN ÞOROARSON HDL t

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.