Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1976
19
Samgöngur trufludust
í Frakklandi er millj-
ónir gerdu verkfall
París, 7. október AP
MILLJÓNIR franskra
verkamanna lögðu niður
vinnu f dag til að mótmæia
Soldán fer í
verzlunarferð
Chicago 7. október. Reuter.
SOLDÁNINN I olfurfkinu Oman,
Qaboos Bin Said, fór f verslunar-
ferð hér f borg f sfðustu viku og
eyddi, að sögn bandarfsks vöru-
flutningaflugfélags, 1.5 milljón-
um Bandarfkjadala f eftirfarandi
varning:
Sex Cadillac Seville bfla, sem
skornir voru í tvennt og lengdir
um 17 sentimetra til að rúma bari,
skrifborð og sólþak úr gleri. Sex
Mercedes Benza. Einn 40.000 dala
úthafshraðbát. Kvenfatnað fyrir
47.000 dali. Tólf tonn af bflvara-
hlutum og verkfærum. Tvö greip-
tré frá Florida. Eitt kúluspil
Circle Air Freight leigði honum
Boeing 747 vöruflutningaflugvél
til að koma dótinu heim til Oman
á mánudag.
áætiun rfkisstjórnarinnar
um aðgerðir gegn verð-
bólgu og lágu samgöngur
með flugi, Icstum og lang-
ferðabflum að tveim
þriðju hlutum niðri. Tals-
menn verkalýðssamtaka
sögðu að 80% verkamanna
hefðu tekið þátt f verk-
fallinu, sem standa átti f 24
klukkustundir. Talsmenn
vinnuveitenda sögðu aftur
á móti að minna en
helmingur starfsmanna
hefði lagt niður vinnu og
lögðu áherslu á að stór
Joshua Nkomo ávarpar
blökkumenn í bæ skammt
frá Salisbury skömmu eftir
heimkomu sína til
Rhódesíu.
Heili
15 ára
frystur
Oakland, 7. okt. Reuter.
HEILI úr 15 ára gamaiii
stúiku, sem var myrt, hefur
verið frystur af því að foreidr-
ar hennar vona að einn góðan
veðurdag verði hægt að nota
hann til að gera persónu, sem
yrði alveg eins og hún.
„Við vitum að þetta kann að
þykja undarlegt, en þetta er
okkar ieið tl að láta f Ijós trú
okkar á Iffið og að við höfnum
þvf að morð og dauði eru tekin
sem góð og gild f okkar þjóðfé-
lagi,“ sagði faðir stúlkunnar,
Robert Wilson, en hún var
myrt á sunnudaginn var.
Arthur Quaife, forseti sam-
taka, sem taka Ifkama til varð-
veitingar, sagði að heili stúlk-
unnar, sem hét Patricia, hefði
verið frystur f sérstöku hylki
við 200 mfnusgráður innan 48
klukkustunda frá dauða henn-
ar.
hiuti verzlana var opinn
eins og venjulega.
Rafmagn var skammtað og urðu
margir að vera án þess í margar
klukkustundir og gasþrýstingur
minnkaði í mörgum hverfum.
Miklar bílaraðir mynduðust i út-
jöðrum Parísar en minni umferð
virtist vera f miðborginni en
venjulega.
1 Marseille og Lille lágu
almenningssamgöngur alveg niðri
og engin blöð voru gefin út í
Frakklandi á fimmtudag. 1 Parfs
komu þúsundir manna á útifund
á Place de la nation, þar sem
verkalýðsleiðtogar og stjórnmála-
foringjar þar á meðal Francois
Mitterand, leiðtogi sósíalista og
Georges Marchais, foringi
kommúnista, héldu ræður.
Þúsundir annarra Parfsarbúa
nutu hins vegar góða veðursins f
skemmtigörðum eða gagnstéttar-
kaffistöðum.
Aætlun stjórnarinnar um
Framhald á bls. 23
ERLENT
Noregur:
Hundslíf
í hendi
konungs
Oslo, 7. október. NTB.
MIKIÐ hefur verið deilt I
Noregi undanfarna mánuði út
af séferhundi, Schaco að
nafni, sem varð það á f fyrra að
sleppa frá eigendum sfnum og
drepa lamb. Hafa örlög hunds-
ins verið til meðferðar á öllum
stigum norskrar stjórnsýslu án
þess að niðurstaða hafi fengist
og mun konungur sjálfur
skera út um það þann 15.
október hvort Schaco fsr að
lifa eða ekki.
Eigandi hundsins er
Oslomarka sporhundaklúbbur,
og var honum sleppt af gæzlu-
Framhald á bls. 23
Sósíalist-
ar styðja
50 sjó-
mílna kröfu
Hull, 7. október.
Frá Nigel Robson,
fréttaritara Morgunblaðsins.
FÉLAGAR f þingflokkí sósfalista
á Evrópuþinginu f Strasshorg
hafa með atkvæðagreiðslu
ákveðið að styðja kröfu Breta um
50 mflna einkafiskveiðilögsögu
innan 200 mflna fiskveiðilögsögu
Efnahagsbandalagsins f drögum
hennar að sameiginlegri stefnu
EBE landanna f fiskveiðimálum.
Sósíalistarnir eru stærsti þing-
flokkurinn á Evrópu-þinginu, og
tilheyrir þriðjungur þingmanna
honum. John Prescott, þingmaður
frá Hull sem einnig á sæti á
Evrópuþinginu sagði að atkvæðin
hefðu verið mjög jöfn.
Fiskveiðistefnan verður til um-
ræðu I Evrópuþinginu f næstu
viku, Ifklega 11. október, og
verður ákvörðun þingsins lögð
fyrir ráðherranefnd bandalags-
ins, sem kemur saman 18.
október.
Ákvörðun þingsins er ekkí
bindandi fyrir ráðherranefndina,
en getur haft áhrif á hana.
Prescott álftur að krafan um 50
mílur muni lfklega hljóta
samþykki, fáist brezku ihalds-
þingmennirnir í Strassborg til að
styðja jafnaðarmenn.
Þingflokkur sósfalista sam-
þykkti einnig ályktun um að EBE
skuli þegar í stað hefja viðræður
um gagnkvæm fiskveiðiréttindi
við íslendinga og Norðmenn.
WHO rannsakar dul-
ar fulla sjúkdóminn
Genf, 7. október. AP.
BLÓÐSVNI úr Súdanmönnum,
sem fengið hafa óþekktan sjúk-
dóm, sem álitið er að á undan-
förnum vikum hafi orðið 150
manns að bana f Afrfku eru nú f
athugun f rannsóknarstofum
Alþjóða heilbrigðismálastofnun-
arinnar f Genf, WHO.
Talsmaður stofnunarinnar
sagði að það mundi taka vfsinda-
menn nokkra daga f viðbót að
ljúka rannsóknum sfnum og ein-
angra vfrusinn. Eru miklar
öryggisráðstafanir viðhafðar á
rannsóknarstofunum, til að koma
f veg fyrir að vfrusinn breiðist
þaðan út.
Sagði talsmaðurinn að læknar
hefðu þegar í stað farið til þeirra
Sovétmenn segja fisk-
veiðiflota sinn vera
undir stjórn hersins
UM ÞAÐ hefur lengi ver-
ið grunur á Vesturlönd-
um að sovézki fiskiskipa-
flotinn, sem látið hefur
mikið að sér kveða um öll
höf á undanförnum ár-
um, þjóni að einhverju
leyti hernaðarlegum til-
gangi. Hefur nú fengist
staðfest frá Sovétríkjun-
um að svo er, að sögn
bandaríska blaðsins
Daily American.
Segir blaðið að æðsti
yfirmaður sovézka flot-
ans, Sergei G. Gorshkov
hafi sagt í viðtali við
Pravda, málgagn komm-
únistaflokksins, þann 25.
júli að fiskveiðar, vöru-
flutningar og visinda-
rannsóknir til sjós séu
hluti af flotaveldi Sovét-
ríkjanna.
Þetta er i fyrsta sinn,
sem Sovétmenn viður-
kenna, að sovézki fisk-
veiðiflotinn, sem er sá
stærsti í heimi, sé undir
stjórn Gorshkovs.
í nýútkominni bók,
Sjóveldi Sovétrikjanna
leggur Gorshkov mikla
áherslu á mikilvægi flot-
ans í útbreiðslu sósial-
ismans, hvernig hægt sé
að nota heimshöfin til að
verja sósíalismann árás-
um heimsvaldastefnunn-
ar.
1 viðtalinu við Pravda
sagði Gorshkov að
áhersla hefði verið lögð á
að yngja upp yfirmenn
sjóhersins og nú væru
sovézk herskip að mestu
undir stjórn manna, sem
fæddir væri eftir síðari
heimsstyrjöldina.
SOVÉZK verksmiðjuskip úti fyrir strönd Englands. Sovétmenn hafa staðfest að slfk fiskiskip þjóni
hernaðarlegum tilgangi.
T
svæða í Súdan þar sem veikin
hefur stungið sér niður og segja
þeir að einkenni hennar séu hiti,
uppköst, verkir og blóðmissir um
nef, eyru, munn og meltingar-
færi. Sagði hann að sjúkdómur-
inn væri bráðdrepandi en gat
ekki gefið tölur um útbreiðslu
hans eða um hvað margir hefðu
dáið.
Sjúkdómurinn gaus upp fyrir
nokkrum vikum í bæjunum
Maridi og Nazara í suðurhluta
Súdan og samkvæmt fréttum
hefur hann borist til norður Zaire
og drepið 150 manns þar á meðal
kristniboða.
Talsmaður WHO sagði að
stofnuninni hefði ekki verið enn
tilkynnt um sjúkdórninn af
heilbrigðisyfirvöldum f Zaire.
Hann gat ekki staðfest fregnir frá
Nairobi í Kenya um að veikin
drægi fólk til dauða á 24 klukku-
stundum.
Á þeirri vitneskju byggði stjórn
Kenya þá ákvörðun sfna að loka
landamærum sfnum og banna
flugsamgöngur við Suður-Súdan.
Spáir hækkun
á olíuverði
Hong Kong, 7. okt. AP.
DAVID Rockefeller, forseti Chase
Manhattanbanka og bróðir vara-
forseta Bandarfkjanna, spáði þvf f
dag að olfuframleiðslurfki mundu
hækka verð á olíu um 10 til 15%
fyrir lok þessa árs. Sagði Rocke-
feller að engin réttlæting væri
fyrir meiri hækkun en sem nem-
ur 10%. Hann skýrði frá þvf að
blaðamannafúndi f Hongkong að
verð útflutningsvara iðnríkja
hefði fallið mestan hluta ársins
1975 og þær hækkanir, sem mi
hefðu orðið gerðu ekki annað en
að vega upp á móti fyrrnefndum
verðlækkunum. Rockefeller ko:v.
til Hongkong frá Manilla. þar se.:v.
hann hefur setið fund Alþ.vó*
bankans.