Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 24

Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 24
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976 24 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Meinatæknar Sendill Sendill óskast allan daginn eða hluta úr degi. Tilboð merkt Sendill — 2604 óskast sent á afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir þriðjudag 12. okt. n.k. Fiskifélag íslands Tölvuritari (operator) Keflavíkurkaupstaður óskar að ráða tölvu- ritara til starfa á skrifstofu bæjarins nú þegar. Umsækjendur þurfa að hafa gott vald á ensku og reikningi. Væntanlegur starfs- maður verður sendur á námskeið til að læra að vinna við tölvu. Nánari uppl. veitir undirritaður. Bæjarritarinn i Keflavík, sími 92-1555. Ritari Lögmannsskrifstofa í miðbænum óskar eftir ritara til starfa við almenn ritarastörf. Starfið er fólgið í vélritun, símavörslu. skjalavörslu o.fl. Vinnutími 8.30—1 6.30. Þeir sem áhuga kunna að hafa á starfinu eru vinsamlegast beðnir að leggja nöfn sín, sem farið verður með sem trúnaðar- mál, á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt „Ritari — 2850” fyrir n.k þriðjudag Keflavík Sundlaugavörð vantar við sundhöll Kefla- víkur. Nánari uppl. hjá sundhallarstjóra. Sundhöll Keflavikur. Rekstrartækni- fræðingur Fataverksmiðjan Hekla á Akureyri óskar eftir að ráða rekstrartæknifræðing sem fyrst. Reynsla í sambandi við vinnurann- sóknir og launakerfi æskileg íbúð til staðar. Upplýsingar í Iðnaðardeild S.Í.S., Akureyri sími 96-2 1 900. Aðstoðarmaður á efna rannsóknarstofu Orkustofnun óskar að ráða aðstoðarmann á efnarannsóknarstofu í Keldnaholti strax. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist Orkustofnuninni, Laugavegi 1 1 6, fyrir 1 3. október n.k. Orkustofnun Gjaldkeri óskast: Sparisjóður Rauðasandshrepps, óskar eftir að ráða gjaldkera frá næstu áramót- um að telja. Umsóknir sendist til undir- ritaðs fyrir 1. desember næst komandi sem gefur nánari upplýsingar: Réttur áskilinn til þess að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. F.h. Sparisjóðs Rauðasandshrepps Rauðasandshreppi V. -Barð. Hnjóti 1. október 1976. Ólafur Magnússon. á rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða (fullt starf) nú þegar eða síðar eftir samkomulagi. Tvítug stúlka óskar eftir góðu starfi. Hef gagnfræða- próf. Vön skrifstofustörfum og síma- vörslu. Hef meðmæli. Sími 92-8213 eftir kl. 7. Verkamenn óskast Aðalbraut h. f. Sími 81 700. Nemar Skriftvélavirkjun Óskum að ráða nokkra nema í skriftvéla- virkjun. Umsækjendur skulu hafa próf úr Verknámsskóla Málmiðnaðarins eða gagnfræðapróf. Góð kunnátta í ensku skilyrði. Skriflegar umsóknir, ásamt afriti af próf- skírteini sendist Pétri E. Aðalsteinssyni, verkstæðisformanni. Skrifstofuvélar h. f. Hverfisgötu 33, Reykjavík. radauglýsingar — raðaugiýsingar — raöauglýsingar Range Rover árg, '73 til sölu Litur gulur, ekinn 46 þús. km. Litað gler og teppalagður með kassettu-útvarpi. Bíllinn er vel með farinn. Skipti æskileg á Volvo 344/245 árg. '75 — '76. Uppl. í síma 53145. Vil skipta á Lada árgerð 1974 og ameriskum bíl, ekki eldri en árgerð 1970. Milligjöf staðgreidd. Upplýsingar í síma 351 94 eftir kl. 7. húsnæði í boöi í: ..■méééééíMÉééé íbúð til leigu 5 herb. íbúð til leigu strax í Norðurmýri. Tilboð sendist afgr. Morgunblaðsins fyrir miðvikudaginn 13. október merkt: Góð íbúð 2902. Námskeið fyrir dönskukennara. um bókmenntakennslu í dönskunámi verða haldin laugard. 9. og sunnud. 10. október n.k. í Lindargötuskóla. Kennarar verða: Peter Söby Kristensen og Erik Skyum-Nielsen. Nám- skeiðið hefst kl. 10 á laugardeginum, kl. 1 verður matarhlé og síðan kennt til kl. 5. Á sunnudeginum er gert ráð fyrir 3 tima kennslu. Námskeiðið fjallar um kynningu á starfsaðferðum, hugtökum og hugmyndum um bókmenntatúlkun. Ennfremur verða menn æfðir í að fella bókmenntatúlkun inn í kennsluskipulagninguna á hinum ýmsu stigum dönskunáms, bæði í heildarkennslu- áætlun og í einstökum kennslustundum. Félag dönskukennara i Lífeyrissjóður byggingamanna Lánsumsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu sjóðsins fyrir 1 5. okt. n.k. Stjórn Lífeyrissjóðs byggingamanna. Styrkur til dönskunáms Fondet for dansk-islandsk samarbejde hefur að venju veitt félaginu 9.00Ö,- danskar krónur til úthlutunar handa dönsku- kennurum, sem stunda dönskunám í Danmörku í vetur. Umsóknir um styrkinn sendist formanni félagsins, Guðrúnu Halldórsdóttur, Njálsgötu 100, R.v.k. eða öðrum stjórnar- mönnum, fyrír 1 5. október. Umsókninni þarf að fylgja skýrsla um námið, svo og hvort kennari sé i leyfi með eða án launa og hvort þeir njóti annarra styrkja. Félag dönskukennara Félag starfsfólks í veit- ingahúsum Hér með auglýsist eftir uppástungum til kjörs fulltrúa á 33. þing Alþýðusambands íslands. Stungið skal uppá 4 aðalfulltrú- um og 4 til vara. Hverri uppástungu skulu fylgja meðmæli minnst 40 félagsm*^-- Uppástungum skal skilað á skrifr" g lagsins Óðinsgötu 7, í síða a lagi k!. 1 6.00 mánudaginn 1 1. októbei ( Stjórn F. S. V.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.