Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÓBER 1976
SUNNUD4GUR
SUNNUDAGUR
10. oktöber
8.00 Morgunandakt
Síra SÍKurður Pálsson vfgsiu-
biskup flytur ritningarorð og
b*n.
S.lOFréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Létt morgunlög
9.00 Fréttir. Utdráttur úr
forustugreinum dagblað-
anna.
9.15 Morguntónleikar. (10.10
Veðurfregnir).
a. Konsertsinfónfa eftir
Domenico Cimarosa. Ars
Viva hljómsveitin leikur;
Hermann Scherchen stjórn-
ar.
b. Hörpukonsert f C-dúr eftir
Ernst Eichner. Annir Chall-
an og Antiqua Musica hljóm-
sveitin leika; Marcel
Courand stjórnar.
c. Óbókonsert f G-dúr eftir
Karl Ditters von Dittersdorf.
Manfred Kautzky og Kamm-
ersveitin f Vín leika; Carlo
Zecchi stjórnar.
d. „Gloria" f D-dúr eftir
Antonio Vivaldi. Kór og
hljómsveit Feneyjaleikhúss-
ins flytja; Vittorio Negri
stjórnar.
11.00 Prestvfgslumessa í Dóm-
kirkjunni (hljóðr. á sunnud.
var). Biskup Islands, herra
Sigurbjörn Einarsson, vfgir
sex guðfreðikandidata, sem
verða settir til prestþjón-
ustu; Gunnþór Ingason f
Staðarprestakalli f Isafjarð-
arprófastsdæmi, Hjálmar
Jónsson f Bólstaðarpresta-
kalli f Húnavarnsprófasts-
dæmi, Sighvat Birgi Emils-
son f Hólaprestakalli f Skaga-
f jarðarprófastsdæmi Vigfús
Þór Arnason f Siglufjarðar-
prestakalli f Eyjafjarðar-
prófastsdæmi, Pétur Þórar-
insson f Hálsprestakalli f
Þingeyjarprófastsdæmi og
Vigfús Ingvar Ingvarsson f
Vallanesprestakalli f Múla-
próf astsdæmi. Séra Birgir
Snæbjörnsson á Akureyri
lýsir vfgslu. Vfgsluvottar auk
hans: Séra Björn Björnsson
prófastur á Hólum, séra Pét-
ur Ingjaldsson prófastur á
Skagaströnd, séra Sigurður
Kristjánsson prófastur á Isa-
firði og séra Stefán Snævarr
prófastur á Dalvfk. Organ-
leikari: Ragnar Björnsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Frelsari úr Mývatns-
sveit
Ölafur Jónsson fil. kand. flyt-
ur fyrra erindi sitt um
„Aðventu" Gunnars Gunn-
arssonar.
13.50 Miðdegistónleikar: Frá
svissneska útvarpinu
Jósef Suk leikur með La
Suisse Romande hljðmsveit-
inni; John Nelson stjórnar.
a. Chaconna f g-moll eftir
Henry Purcell.
b. Fiðlukonsert eftir Alban
Berg.
c. Romanza f G-dúr eftir Lud-
wig van Beethoven.
15.00 Hvernig var vikan?
Umsjón Páll Ileiðar Jónsson.
16.00 tslenzk einsöngslög
Kristinn Hallsson syngur;
Guðrún Kristinsdóttir leikur
á pfanó.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 Alltaf á sunnudögum
Svavar Gests kynnir lög af
hljómplötum.
17.10 Barnatfmi: Agústa
Björnsdóttir stjórnar
Kaupstaðir á Islandi: Húsa-
vfk
Efni tfmans er samið af Kára
Arnórssyni, Herdfsi Egils-
dóttur og Astu Jónsdóttur.
18.00 Stundarkorn með ung-
verska pfanóleikaranum
Andor Foldes
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.25 Orðabelgur
Ilannes Gizurarson sér um
þáttinn.
20.00 Frá afmælistónleikum
Karlakórs Revkjavfkur í maf
Finnski karlakórinn Muntra
Musikanter syngur. Ein-
söngvarar: Boris Borotinskij
og Bror Forsberg. Stjórn-
andi: Erik Bergmann.
20.40 I herþjónustu á tslandi
Fyrri þáttur Jóns Björgvins-
sonar um dvöl brezka hersins
hér á landi. Þátturinn er
byggður á samtfmaheimild-
um og hljóðritunum frá
brezka útvarpinu. Lesarar:
lljalti Rognv aldsson, Bald-
vin Halldórsson, Arni Gunn-
arsson og Jón Múli Arnason.
21.15 Einsöngur f útvarpssal:
Asta Thorstensen svngur
þrjú lög eftir Skúla Halldórs-
son við Ijóð Ilannesar Péturs-
sonar: höfundurinn leikur á
pfanó.
21.30 „llernaðarsaga hlinda
mannsins". smásaga eftir
llalldór Stefánsson
Jakoh Jónsson les.
22.tR) Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Danslög
Sigvaldi Þorgilsson dans-
kennari velur lögin og kvnn-
ir.
25 ’-'réttir. Dagskrárlok.
A1hNUD4GUR
11. Október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. landsmálabl.), 9.00
og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.55: Séra
Frank M. Halldórsson flvtur
(a.v.d.v.).
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir heldur áfram lestri
þýðingrr sinnar á sögunni
„Herra Zippó og þjófótti
skjórinn" eftir Nils-Olof
Franzén (7).
Tilkynningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Tónleikar kl. 10.25.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Arve Tellefsen og Fflhar-
mónfusveit tónlistarfélagsins
f ösló leika Fiðlukonsert f
A-dúr op. 6 eftir Johann
Svendsen; Karsten Andersen
stjórnar / Einar Sveinbjörns-
son, Ingvar Jónasson, Her-
mann Gibhard, Ingemar Ril-
fors og Sinfónfuhljómsveitin
í Málme.v leika Konsertsin-
fónfu fyrir fiðlu, vfólu, óbó,
fagott og hljómsveit eftir
Hilding Rosenberg.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
13.30 Setning Alþingis
a. Guðsþjónusta f Dómkirkj-
unni
Prestur: Séra Gunnar Gfsla-
son f Glaumbæ.
Organleikari: Ragnar
Björnsson. Dómkórinn syng-
ur.
b. Þingsetning
15.00 Miðdegistónleikar
Vladimir Ashkenazy leikur á
pfanó Húmoresku op. 20 eftir
Schumann / Beaux-Arts trfó-
ið leikur Trfó f c-moll fyrir
pfanó. fiðlu og selló op. 66
eftir Mendelssohn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Tónleikar
17.30 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M.Pey-
ton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (11).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál
Helgi .1. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 L’m daginn og veginn
Hlöðver Sigurðsson fyrrum
skólastjóri á Siglufirði talar.
20.00 Mánudagslögin
20.25 Ur handraðanum
Sverrir Kjartansson sér um
þáttinn sem fjallar einkum
um Jónas Tómasson tónskáld
á tsafirði.
21.10 Strengjakvartett f A-dúr
op. 20 nr. 6 eftir Joseph
Haydn
Franz Schubert kvartettinn
leikur (Hljóðritun frá aust-
urrfska útvarpinu).
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir" eftir Oskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(5).
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Búnaðarþáttur
Matthfas Eggertsson bænda-
skólakennari talar um kjara-
mál bænda f Noregi o.fl.
22.40 Frá tónleikum Sinfónfu-
hljómsveitar Islands, 7. þ.m.
hinum fyrstu á nýju starfs-
ári: síðari hluti
Hljómsveitarstjóri: Karsten
Andersen.
Einsöngvari: F.ster Casas fri
Spáni.
a. Sjö spænskir söngvar eftir
Manuel de Falla.
b. „Benevenuto Cellini", for-
leikur eftir Hector Berlioz.
23.15 Fréttir. Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDKGUR
12. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunhæn kl. 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir heldur áfram lestri
þýðingar sinnar á sögunni
„Herra Zippó og þjófótti
skjórinn" eftir Nils-Olof
Franzén (8).
Tilkvnningar kl. 9.30. Þíng-
fréttir kl. 9.45. I.étt lög milli
alriða. Tónlist eftir Pái Is-
ólfsson kl. 10.25: Kagnar
Björnsson leikur á orgel
Dómkirkjunnar f Reykjavfk
Passacagliu f f-moll / Sin-
fónfuhljómsveit Islands leik-
ur tónlist við leikritið
„Gullna hliðið": Páll P. Páls-
son st j.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Enska kammersveitin leikur
Serenöðu nr. 7 f D-dúr
(K250). „Haffner"-
serenöðuna. eftir Mozart:
Pinchas Zukerman stjórnar
og leikur einleik.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur" eftir Richard
Llewellvn
Ölafur Jóh. Sigurðsson ís-
lenzkaði. öskar Halldórsson
les (23).
15.00 Miðdegistónleikar
John Wilbraham og St. Mar-
tin-in-the-Fields hljómsveit-
in leika Trompetkonsert í Es-
dúr eftir Haydn; Neville
Marriner stjórnar. Nicolai
Gedda syngur söngva eftir
Beethoven; Jan Eyron leikur
á pfanó. Michael Ponti og
Sinfónfuhljómsveitin í
Westphalen leika Pfanókon-
sert f f-moll op. 5 eftir Sigis-
mund Thalberg; Richard
Knapp stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.10 Sagan: „Sautjánda sum-
ar Patricks" eftir K.M.
Peyton
Silja Aðalsteinsdóttir les
þýðingu sfna (12).
18.00 Tónleikar. Tilkvnning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Fimm dagar f Geilo
Gunnvör Braga segir frá ný-
loknu þingí norrænna barna-
og unglingabókahöfunda; —
sfðara erindi.
20.00 Lög unga fólksins
Asta R. Jóhannesdóttir kynn-
ir.
21.00 „A annarri Golgata-
hæð", smásaga eftir Sigurð
N. Brynjólfsson
Höfundur les.
21.30 Sónata fyrir horn og
píanó eftir Franz Danzi
Barry Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy ieika.
21.50 Ljóð eftir Svein Berg-
sveinsson
llöfundur les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: /Evisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði
Indriði G. Þorsteinsson rit-
höfundur les (21).
22.40 Harmonikulög
Erik Frank leikur
23.00 A hljóðbergi
Fjögur fræg atriði úr Pétri
Gaut eftir Henrik Ibsen.
Leikarar við Nationalteatret
f Ösló flytja: Tore Segelcke,
Alfred Maurstad og Eva
Prytz.
23.35 Fréttir. Dagskrárlok.
AHÐMIKUDKGUR
13. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og
forustugr. dagbl.), 9.00 og
10.00.
Morgunbæn kl. 7.55
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir les söguna „Herra
Zippó og þjófótti skjórinn"
eftir Nils-Olof Franzén (9).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög miili
atriða. Kirkjutónlist kl.
10.25: Kór söngskólans f
Weptphalen svngur Mótettu
op. 78 nr. 3 eftir Mendels-
sohn; Wilhelm Ehman
stjórnar / Johannes-Ernst
Köhler leikur tvö orgelverk
eftir Bach, Prelúdfu og fúgu
í Es-dúr og Trfósónötu í G-
dúr. (Hljóðr. frá tónlistar-
hátfð f Kassel).
Morguntónleikar kl. 11.00:
Leontyne Price o.fl. syngja
„Svefngönguatriðið" úr óper-
unni „Macbeth" eftir Verdi.
Italska RCA hljómsveitin
leikur með; Francesco
Molinari-Pradelli stjórnar /
Fflharmoníusveítin f Vfn
leikur Sinfónfu nr. 1 f g-moll
op. 13 eftir Tsjaíkovský: Lor-
in Maazel stjórnar.
12.00 Dagskráín. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkvnningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
l.lewellvn. Ölafur Jóh. Sig-
urðsson fslenzkaði. Oskar
llalldórsson les (24).
15.00 Miðdegistónleikar
(iérard Souzav syngur söngva
eftir Henri Dupare; Dalton
Haldwin leikur á pfanó.
Jacqueline Evmar. Giinter
Kehr, Werner Neuhaus, Er-
ich Sichermann og Bernhard
Braunholz leika Pfanókvint-
ett f d-moil op. 89 eftir Gabri-
el Fauré.
16.00 Fréttir. Tilkvnningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Tónleikar
17.00 l.agið mitt.
Anne Marie Markan kynnir
óskalög barna innan tólf ára
aldurs.
17.30 Nói hátasmiður
Erlingur Davfðsson ritstjóri
á Akureyri les úr minning-
um hans (5).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Hrygningaratferli loðn-
unnar Eyjólfur Friðgeirsson
fiskifræðingur flvtur erindi.
20.00Pfanósónötur Mozarts (V.
hluti). Deszö Ránki leikur
Sónötu ( G-dúr (K283).
(Hljóðritun frá ungverska
útvarpinu).
20.20 Sumarvaka
a. Þegar þýzki kafbáturinn
réðst á Fróða. Gfsli Helgason
ræðir við Andrés Gestsson
fyrrum skipverja á Skaftfell-
ingi, sem var staddur f nám-
unda við árásarstaðinn.
b. Kveðið í gríni. Valborg
Bentsdóttir flvtur enn stökur
f léttum dúr.
c. Af nvkri og huldufólki.
Jón Gfslason fræðimaður
flvtur frásögu.
d. Hláturhefndin. Rósa Gfsla-
dóttir les úr þjóðsagnasafni
Sigfúsar Sigfússonar.
e. Kórsöngur: Karlakórinn
Fóstbræður syngur fslenzk
lög. Söngstjóri: Ragnar
Björnsson.
21.30 Utvarpssagan: „Breysk-
ar ástir" eftir Öskar Aðal-
stein. Erlingur Gfslason leik-
ari les (6).
22.00 Fréttlr
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði. Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (22).
22.40 Djassþáttur
f umsjá Jóns Múla Arnason-
ar.
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
FIMA1TUDKGUR
14. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl 7.55.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir heldur áfram lestri
sögunnar „Herra Zippó og
þjófótti skjórinn" eftir Nils-
Olof Franzén (10).
Tilkynningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. I-étt lög milli
atriða. Við sjóinn kl. 10.25:
Ingólfur Stefánsson talar
enn við Konráð Gfslason
kompásasmið. Tónleikar.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Wendelin Gartner og Rich-
ard Laugs leika Sónötu f B-
dúr fyrír klarfnettu og pfanó
eftir Max Reger / (iábor
Gabos og Sinfónfuhljómsveit
ungverska útvarpsins leika
Rapsódfu fyrir pfanó og
hljómsveit op. 1 eftir Béla
Bartók; Byörgy Lehel stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
A frfvaktinni. Margrét Guð-
mundsdóttir kynnir óskalög
sjómanna.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu, dalur" eftir Richard
I.lewellvn. ölafur Jóh.
Sigurðsson fslenzkaði. öskar
Halldórsson les (25).
15.00 Miðdegistónleikar.
Nicanor Zabaleta leikur Són-
ötu fyrir einleikshörpu eftir
Carl Philipp Emanuel Bach.
Maurice van Gijsel, Paul de
Winter og Belgfska kammer-
sveitin leika Divertimento í
h-moll eftir Jean-Baptiste
Loellet og Sónötu fyrir óbó
og strengjasveit eftir Her-
cule-Pierre Brehy.
Zdenék Tylsar, Frantisek
Xaver Thuri og Kammer-
sveitin f Prag leika Konsert f
Es-dúr fyrir tvö horn, strengi
og sembal eftir Georg Phil-
ipp Telemann; Zdenék Kosl-
er stjórnar.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir). Tón-
leikar.
16.40 Litli barnatfminn
Finnborg Scheving stjórnar.
17.00 Tónleikar.
17.30 Nói bátasmiður. Erling-
ur Davfðsson ritstjóri les
minningaþætti hans<6).
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
19.35 „Mér finnst ég eigi
börnin" Jónas Jónasson ræð-
ir við fóikið á fjölskvldu-
heimilinu f Akurgerði 20 f
Reykjavfk.
20.15 Eínsöngur f útvarpssal:
Sigurlaug Rósinkranz syngur
fslenzk og erlend lög: Ölafur
Vignir Albertsson leikur á
pfanó.
20.35 I.eikrit: „Mattheusar-
passfan" eftír Allan Aker-
lund. Þýðandi: Torfey Steins-
dóttir. Leikstjóri: Erlingur
(ifslason. Persónur og leik-
endur: Bertil / Guðjón Ingi
Sigurðsson. Paul / Þorsteinn
Gunnarsson, llenrik östberg
/ Þorsteinn ö. Stephensen.
Patrik Wildén / Pétur Ein-
arsson. Mikaelson / Gfsli Al-
freðsson. Lögreglumaður /
llákon Waage, Fréttamenn /
Sigurður Karlsson og Ilarald
G. Ilaralds.
21.25 Inngangur. stef og til-
hrigði f f-moll fvrir óbó og
hljómsveit eftir llummel.
Han de Vries og Ffl-
harmonf usveitin f Amster-
dam leika: Anlon Kersjers
stjórnar.
21.40 „Eindadægur". smásaga
eftir Thomas Mann. Þorbjörg
Bjarnar Friðriksdóttir
þýddi. Iljörtur Pálsson les.
22.00 Fréttir
22.15 Veðurfregnir
Kvöldsagan: .Fvisaga Sigurð-
ar Ingjaldssonar frá Bala-
skarði. Indriði G. Þorsteins-
son rithöfundur les (23).
22.40 A sumarkvöldi. (iuð-
mundur Jónsson kynnir tón-
list um flugu. fló. fiska. ffl
o.fl.
23.40 Fréttir. Dagskrárlok.
FÖSTUDKGUR
15. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00.
Morgunstund barnanna kl.
8.45: Hólmfrfður Gunnars-
dóttir endar lestur þýðingar
sinnar á sögunni „Herra
Zippó og þjófótti skjórinn"
eftir Nils-Olof Franzén (11).
Tilk.vnningar kl. 9.30. Þing-
fréttir kl. 9.45. Létt lög milli
atriða.
Spjallað við bændur 10.05.
tslenzk tónlist kl. 10.25:
Kammerkórinn syngur al-
þýðulog; Rut L. Magnússon
stjórnar / Rögnvaldur Sigur-
jónsson leikur á pfanó til-
brigði eftir Pál Isólfsson við
stef eftir Isólf Pálsson.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Bengt Ericson og Rolf La
Fleur leika Svftu á A-dúr fvr-
ir vfólu da gamba og lútu
eftir Louis de Caix D’Herve-
lois. Libuse Márova og
Jindrich Hindrák syngja lög
eftir Václav Jan Tomásek við
Ijóð eftir Goethe; Alfred
llolecek leikur á pfanó / Er-
vin Laszlo leikur pfanó tón-
list eftir Jean Sibelius.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar.
13.00 Við vinnuna: Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Grænn
varstu dalur" eftir Richard
Lleweliyn
Ölafur Jóh. Sigurðsson fs-
lenzkaði. öskar Halldórsson
les (26).
15.00 Miðdegistónleikar
Sinfónfuhljómsveit Lundúna
leikur Tilbrigði eftir
William Walton og
Impromptu eftir Benjamin
Britten; André Previn
stjórnar. Sinfónfuhljómsveit-
in f Málmey leikur verk eftir
Stíg Rybrandt. Bo Linde og
Per Lundkvist; Stig Rv-
brandt stjórnar.
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn
17.30 A slóðum Ingólfs Arnar-
sonar f Noregi
Hallgrfmur Jónasson rithöf-
undur flytur.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar
19.35 Daglegt mál
Helgi J. Halldórsson flytur
þáttinn.
19.40 Iþróttir
Umsjón: Jón Asgeirsson.
20.00 Sinfónfskir tónleikar
(Hljóðritun frá útvarpinu f
Köln).
a. Concertante musik op. 100
eftir Boris Blacher.
Sinfónfuhljómsveit Berlfnar-
útvarpsins leikur; Miiitiades
Caridis stj.
b. Pfanókonsert (1948) eftir
Harald Gerzmer. Hans Peter-
mandl og Sinfónfuhljómsveitin
f Bamberg leika; Jean Meylan
stjórnar.
c. „Le Chant de Rossignol" eft-
ir Igor Stravinsky.
Sinfónfuhljómsveit Kölnarút-
varpsins leikur; Pierre Boulez
stj.
20.50 Póstur frá útlöndum
Sendandi: Sigmar B. Hauks-
son.
21.15 Kórsöngur
Victory kórinn svngur and-
lega söngva.
21.30 Utvarpssagan: „Brevsk-
ar ástir" eftir Öskar Aðal-
stein
Erlingur Gfslason leikari les
(7).
22.00 Fréttir *
22.15 Veðurfregnir
Til umræðu
Baldur Kristjánsson sér um
þáttinn.
22.55 Afangar
Tónlistarþáttur f umsjá As-
mundar Jónssonar og (iuðna
Rúnars Agnarssonar.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
L4UG4RD4GUR
16. október
7.00 Morgunútvarp
Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og
10.10.
Fréttir kl. 7.30. 8.15 (og for-
ustugr. dagbl.). 9.00 og 10.00.
Morgunbæn ki. 7.55.
Morgunstund harnanna kl.
8.45: „Smalastúlkan og úlfa-
prinsinn". spánskt ævintýri I
þýðingu Magneu J. Matthfas-
dóttur. Sigrún Sigurðardóttir
les.
Tilkvnningar kl. 9.30. Létt
lög milli atriða.
Öskalög sjúklinga kl. 10.25:
Kristfn Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
12.00 Dagskráin. Tilkynning-
ar. Tónleikar.
13.40 Sumarauki á Spáni
Jónas Guðmundsson rithöf-
undur segir frá og leikur
spánska tónlist.
14.30 Einsöngur: Sylvia Sass
syngur
„Kafarann", ballöðu eftir
Schubert við texta eftir
Schiller.
Andreas Schiff leikur á
pfanó.
15.00 Evert Taube
Sveinn Asgeirsson segir frá
hinum fjölhæfa sænska lista-
manni og kynnir lög eftir
hann. (Aður útvarpað á sfð-
ustu páskum 18. aprfl).
16.00 Fréttir
16.15 Veðurfregnir
Létt lög
17.30 A slóðum Ingólfs Arnar-
sonar f Noregi
Hallgrfmur Jónasson rithöf-
undur flytur fjórða og sfð-
asta ferðaþátt sinn.
18.00 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kvnningar.
SUNNUD4GUR
10. október
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmenn Hermann
Ragnar Stefánsson og Sig-
rfður Margrét Guðmunds-
dóttir.
Stjórn upptöku Kristfn Páls-
dóttír.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Davið Copperfield
Breskur mvndaflokkur f sex
þáttum, gerður eftir sögu
Charles Dickens.
3. þáttur.
21.25 Það eru komnir gestir
Arní Johnsen ræðir við Þórð
Halldórsson frá Dagverðará,
Jónas Sigurðsson f Skuld og
Hinrik Ivarsson f Merkinesi.
Stjórn upptöku Andrés
Indriðason.
22.30 A mörkum mannlegrar
þekkingar — Trú
Hin fyrri tveggja heimilda-
mynda um dulræð og yfir-
skilvitleg fyrirbæri. Lýst er
margs konar dulrænni
reynslu, sem fólk telur sig
hafa orðið fyrir, svo sem
endurholdgun, huglækning-
um og andatrúarfyrirbærum
og rætt við einn kunnasta
miðil heims, Douglas
Johnson.
Sfðari myndin er á dagskrá
á mánudagskvöld 11.
október kl. 21.10, og verður
þar reynt að fá skýringar á
fyrrgreindum fyrirbærum.
Að báðum þáttunum hafa
unnið menn með gagnstæð
sjónarmið: Þeir sem efast
um mikilvægi þessara fyrir-
bæra, og þeir sem telja þau
sanna eitt og annað.
Þýðandi Jón O. Edwald.
23.20 Að kvöldi dags
Séra Birgir Asgeirsson,
sóknarprestur f Mosfells-
sveit, flytur hugvekju.
23.30 Dagskrárlok.
44ÞNUD4GUR
11. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40lþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.10 A mörkum mannlegrar
þekkingar — Þekking.
Bresk heimildamynd um
dulræð og yfirskilvitleg fvr-
irbæri.
Sfðari hluti.
Lýst er tilraunum vfsinda-
manna tíl að rannsaka þessi
fyrirbæri og leiða menn f
þekkingar á þeim sannleika,
sem að baki þeirra kann að
búa.
Þýðandi Jón ö. Edwald.
22.05 Fimm konur. Norskt
leikrit eftir Björg Vik. Leik-
stjóri Kirsten Sörlie. I.eik-
endur Bente Börsum. Jor-
unn Kjelssby, Liv Thorsen,
Eva von Hanno og Wenche
Medböe.
Fimm konur á fertugsaldri
koma saman til fundar. en
þær hafa sjaldan hist, sfðan
þær luku námi, og þær taka
að greina frá þvf. sem á daga
þeirra hefur drifið.
Þýðandi Stefán Baldursson.
Textagerð Dóra llafsteins-
dóttir.
23.30 Dagskrárlok
ÞRIÐJUDKGUR
12. októher 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 McCloud. Bandarfskur
sakamálamvndaflokkur.
Kúreki f Paradfs
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
22.10 l'tan úr heimi. Þáttur
um erlend málefni ofarlega
á haugi.
Umsjónarmaður Jón llákom
Magnússon.
22.40 Dagskrárlok
44IÐNIKUDKGUR
13. október 1976
18.00 Þúsunddyrahúsið.
Norsk myndasaga I átta
sjálfstæðum þáttum.
1. þáttur. Húsið á hæðinni. I
fyrsta þætti kynnumst við
söguhetjunum llinrik og
Pernillu. Þau fara f göngu-
ferð, og margt ber fvrir
augu. Þau verða þess vör, að
19.35 Tveirátali
Valgeir Sigurðsson ræðir við
Bolla A. ölafsson húsgagna-
smið.
20.00 Operettutónlist: Þættir
úr „Orfeusi f undirheimum"
eftir Jacques öffenbach.
Einsöngvarar, kór og hljóm-
sveit Sadler's Wells leikhúss-
ins f Lundúnum flytja: Alex-
ander Faris stjórnar.
20.50 Vetur f vændum
Bessf Jóhannsdóttir stjórnar
þætti með viðtölum við menn
um félagsstörf ( tómstund-
um.
21.30 Rolf Scheebiegl og fé-
lagar leika létt lög.
21.40 Summerhillskólinn
Margrét Margeirsdóttir les
úr bók eftir brezka uppeldis-
fræðinginn A.S. Neill.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir
Danslög
23.55 Fréttir. Dagskrárlok.
kona er flutt ( þúsunddyra-
húsið á hæðinni.
Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir.
Þulur Þórhallur Sigurðsson.
(Nordvision-Norska
sjónvarpið)
18.20 Skipbrotsmennirn-
ir Nýr, ástralskur mynda-
flokkur f 13 þáttum.
1. þáttur. Eyjan. Sagan ger-
ist um miðja nftjándu öld.
Skip ferst á leið til Astralfu.
og fáeinír skipbrotsmanna
komast við illan leik til af-
skekktrar eyjar. Þýðandi
Jóhanna Jóhannsdóttir.
18.45 Gluggar.
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Pappfrstungl
Bandarfskur myndaflokkur.
Barnatrú
Þýðandi Kristmann Eiðsson.
21.05 Eyjan Mön f Irlands-
hafi. Fræðslumvnd um Iffs-
hætti eyjarskeggja. Saga
eyjarinnar rakin f sfuttu
máli og sagt frá þinginu,
sem heimamenn telja hið
elsta f heimi.
Þýðandi og þulur Ingi Karl
Jóhannesson.
21.30 Brauð og vfn.
Italskur framhaldsmvnda-
flokkur. byggður á sögu eft-
ir Ignazio Silone.
Lokaþáttur.
Þýðendur Öskar Ingimars-
son og Elfsahet Hangartner.
22.35 Dagskrárlok
FÖSTUDKGUR
15. október 1976
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Kastljós. Þáttur um
innlend málefni. Umsjónar-
maðurGuðjón Einarsson.
21.40 Gftarleikur f sjónvarps-
sal. Sfmon Ivarsson leikur á
gftar lög frá Spáni og Suður-
Amerfku.
Stjón upptöku Tage
Ammendrup.
21.55 Enginn hælir aumíngj-
um (They Don’t Clap
Losers)
Aströlsk sjónvarpskvik-
mynd. I.eikstjórn og handrit
John Power. Aðalhlutverk
Martin Vaughan og Míchele
Rawdon.
Martin O’Brien lætur hverj-
um degi nægja sfna þján-
ingu, og hann skortir alla
ábyrgðartilfinningu og til-
litssemi. Hann býr hjá móð-
ur sinni ásamt syni sfnum.
en kona hans hefur yfirgefið
hann. Drfg nokkurn kynnist
hann Kay, sem er einstæð
móðir.
Þýðandi Þrándur Thorodd-
sen.
23.20 Dagskrárlok
I4UG4RD4GUR
16. októher 1976
17.00 Iþróttir.
Umsjónarmaður BJarni
Felixson.
18.40 Marfa f ballettskólan-
um.
Kvikmynd, sem tekin var f
ballettskóla Þjóðleikkhúss-
ins. Aður sýnt f Stundinni
okkar 9. fehrúar 1969.
19.00 Enska knattspyrnar
Hié
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Maður til taks
Breskur gamanmvndaflokk-
ur.
A heimleið
Þýðandi Stefán Jökulsson.
21.00 Rokkhátfðin 1976
Mynd frá hljómleikum f
Laugardalshöll 1. septemher
sfðastliðinn. Þar skemmtu
hljómsveitlrnar Celcius,
Elk. Fresh, Kabarett og
Paradís.
Stjórn upptöku Rúnar
Gunnarsson.
22.10 Belvedere gerist barn-
fóstra.
Bandarfsk gamanmynd frá
árinu 1947. Aðalhlutverk
Clifton Webb, Maureen
ö'Hara og Robert Young.
Þetta er fvrsta mvndin f
flokki mynda, sem gerðar
voru um þúsundþjalasmið-
inn Belvedere. Ung hjón.
sem eiga þrjá óstýriláta
svni. auglýsa eftir barn-
fóstru. og meðal umsækj-
anda er Belvedere.
Þýðandi Stefán Jökulsson.
23.30 Dagskrárlok