Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 32

Morgunblaðið - 08.10.1976, Page 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTÖBER 1976 áuÖWUáPA Spáin er fyrir daginn f dag Hrúturinn |Tj| 21. marz — 19. aprfl Þú hefir enga ástæðu (il að örventa þótt þér finnist ekki ganga eins vel og þú óskaðir og vonaðir. Ef þú setur þér mark- ið sem þú hvikar ekki frá getur þú verið viss um góðan árangur. Nautið 20. apríl — 20. mal Það er engin ástæða til að þvinga neinn til að taka ákvörðun. Vertu þolinmóður og bfddu rólegur þar til allt liggur Ijóst fyrir. h Tvíburarnir 21. maf — 20. júnf Þér standa margar leiðir til boða. En þú átt marga keppinauta og þarft því að leggja hart að þér. m Krabbinn ■c9á 21. júní — 22. júlf Vissar áætianir sem þú hefir gert ná sennilega ekki fram að ganga svo þú þarft að leita á önnur mið. Þetta verður þér sennilega einungis til góðs. Ljónið 23. júlf- 22. ágúst Láttu ekki sfóánægða persónu hafa áhrif á þitt góða skap. Þú átt nóg af meðfæddri bjartsýni og sjálfstrausti til að hrinda svona Iöguðu frá þér. Mærin i/ 23. ágúst — 22. sept. Stjörnurnar eru þér mjög jákvæðar í dag. Farðu ekki eins og köttur í kring um heitan graut. Gakktu hreint til verks. a* h\I Vogin 23. seP‘- — 22-okt- Mörg ólfk sjónarmið koma í Ijós er þú leitar svars við vissum spurningum. Þér falla þau ekki öll jafnvel f geð en ein- hvers staðar er lausn að finna. Drekinn 23. okt. —21. núv. Gerðu ekkert f fljótfærni. Þú hefir nógan tfma til að hugsa og skipuleggja daginn. Hlustaðu á ráðleggingar sem þér eru gefnar, þær eru vel þess virði. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Jákvæð áhrif Júpiters f dag koma þér að miklum notum. Taktu nú á þig rögg og komdu hugmyndum þfnum á framfæri. Þær mæta meiri skilningi en þú væntir. ffl Steingeitin 22. des. — 19. jan. Oráðinn dagur. Farðu varlega f peninga- málum. En það rætist úr fyrr en varir svo þú skalt vera bjartsýnn. 3§ífiÍ Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Hafðu ekki áhyggjur af væntanlegum breytingum. Sættu þig við orðinn hlut og allt verður gott. Þú skalt eiga rólegt kvöld með fjölskyldunni. ^ Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú færð tækifæri til hjálpa vini þfnum sem er f nauðum staddur. Gakktu samt ekki of iangt þvf sumir taka alla höndina ef þeim er réttur litli fingur. TINNI SHERLOCK HOLMES \,EN LÖ6REGLAN ER þEGAR BÚlN AD LEITA AÐ VEGSUM- MERKJUM, HR.HOLMES. " „ MA VERA, EH ÉG HE LD AÐ pAÐ SÉU MIKLAR LIKURTIL þESS, AÐ SK3ÖL , 5ÉU EblNt>Á FALIH/ EINHVERS STAÐAR l'VINNUSTOFUNNI LJÓSKA PASUR, ME'R pYKlR LEITT AÐ ÉG SKYLDI REIDAST pÉRJ' EG VEIT AÐ pu ER SAMVISKUSAMUR OQ, HÚSBÓNDA- holluR rT - -/* v-- *,’• cOts pú GETUR EKKER Gefm AF því pó þÚ /----X SÉR HÁLGERÐ-1— URIMBI Oð r >,lfur y 3; r:, i:i:iýi:i:i:iái:;:;:i:; FERDINAND >«v»av»v.-.-..-.v.LiJú:ú:;::::ý SMÁFÓLK íf- 28 Þetta verður erfiður dagur hjá gerlunum! -r,1. j J'i-'»■1»...... i i i L' t; . 'i"irz » k « . 'k' fc'r 1 'J TTeTiíT • /. yt r 'ti ii * j ú ' ‘ „ - - L .

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.