Morgunblaðið - 08.10.1976, Side 37
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. OKTOBER 1976 37
\/C| \/A|/A|\ini — “ “
Velvakandi svarar l slma 10-
100 kl. 10—11 f.h. frá mánu-
degi til föstudags.
0 Vandamál
heimilislausra
katta
Umræða um þessi vanda-
mál hefur verið nokkur að undan-
förnu og hér birtist bréf frá
Kattavinafélaginu:
„Velvakandi birti nýlega bréf
frá Kattavinafélaginu, þar sem
félagið þakkar góðan skilning
sveitarstjórnar Mosfellssveitar á
vandamálum heimilislausra
katta, en Kattavinafélagið hafði
skrifað sveitarstjóra Mosfells-
sveitar þar sem bent var á, að nú
þegar haustaði væri nauðsynlegt
að fækka sem mest heimilislaus-
um flækingsköttum, einkanlega á
höfuðborgarsvæðinu.
I bréfi Kattavinafélagsins segir
svo m.a.: „Deyðum dýrin á mann-
úðlegan hátt fremur en láta þau
hrekjast úti hjálparvana,
hungruð og öllum yl svipt í
vályndum veðrum hins komandi
vetrar.“
Nú sunnudaginn 3. október
birtir Velvakandi athyglisvert
bréf um þetta vandamál undir
yfirskriftinni „Á að láta þau
hverfa?" Þetta bréf ritar Sigrún
Stella Karlsdóttir, og segir þar
m.a.:
„Það er hægur vandi að drepa
allt og taka frá manni einu góð-
verkin. Við losnum þá við að hafa
matarúrganga bak við öskutunn-
una handa feludýrunum." Þessi
hluti bréfs Sigrúnar ber vott um
ánægjulega og mannúðlega af-
stöðu til dýra, en Sigrún virðist
hinsvegar ekki hafa átt þess kost
að kynna sér til hlitar þetta
vandamál heimilislausra katta á
Reykjavíkursvæðinu, og í þéttbýli
yfirleitt. Fjöldi heimilislausra
katta hér er það mikill, að þótt
töluvert sé um það að dýravinir
eins og Sigrún Stella Karlsdóttir
leggi út matarleifar til að seðja
svanga ketti, þá er það fjarri því
að þessi góðverk nægi til að lina
þjáningar heimilislausra katta.
1 fyrsta lagi nægja þessar
matargjafir hvergi nærri til að
seðja stöðugt vaxandi fjölda
heimilislausra katta. I öðru lagi
er í frosti og hríð að vetri til mjög
örðugt að halda mat úti snjólaus-
um og ófrosnum. I þriðja lagi er
matur ekki eini vandi þessara
heimilislausu katta, þótt sultur-
inn sé eflaust sárastur. I frosti og
byl er það aum ævi sem heimilis-
lausir kettir eiga, án skjóls og yls,
meðan við njótum sjálf allra þæg-
inda veiferðarþjóðfélagsins. Kett-
ir þurfa, auk matar, húsaskjól og
alúö. Heimiliskettir, sem njóta
skilnings manna og alúðar, þeir
— Já, einmitt!
Erin brosti svo skein f allar
hvltu tennurnar. — £g hef svo oft
lent I kröppum dansi I kvikmynd
að það verður skemmtileg til-
breyting að kynnast þvf loksins f
alvörunni.
— An efa. Ekta kúlur og ekta
blóð. Ljómandi.
Þeir stóðu við hvftmálaða vél-
ina. Erin lagði höndina á öxl
honum.
— Heldurðu f alvöru að þú
munir týna lffinu? Eg get ekki
fmyndað mér það.
— Ég veit það. Skyndilegur
dauði getur komið fyrir aðra en
ekki mann sjálfan.
Erin opnaði dyrnar á vélinni.
Hann sagði hiklaust.
— Jack... þú ert viss um að við
höfum rétt fyrir okkur, er það
ekki? Hún ER þarna?
— Hún hlýtur að vera það.
Jack horfði á eftir honum, þeg-
ar hann hðf vélina á loft, flaug
einn hring yfir vellinum og
stefndi sfðan f norður. Hann stóð
kyrr unz vélin var horfin sjónum
inn f sfðdegishimininn.
Sfðan gekk hann á ný til gisti-
hússins og settist á barinn. Hann
gat ekkert aðhafst fyrr en Erin
endurgjalda mönnum með
fölskvalausu þakklæti.
Sigrún Stella Karlsdóttir og
aðrir sannir dýravinir mega vera
fullvissir um það, að margir með-
limir Kattavinafélagsins gefa
heimilislausum köttum mat, en
þvi miður er þessi góðgerðarstarf-
semi ekki lausn vandans. Það er
rétt, að það er alltaf leitt að þurfa
að deyða, en þegar vandamálið er
orðið eins stórt og það er hér, þá
telja aðilar Kattavinafélagsins
betra að deyða heimilislausa ketti
á mannúðlegan hátt en að láta þá
þjást af sulti og kulda í vályndum
veðrum komandi vetrar.
Stjórn Kattavinafélagsins vill
þvi leyfa sér að bjóða Sigrúnu
Stellu Karlsdóttur sem og öðrum
dýravinum, að gerast meðlimir
Kattavinafélagsins og taka virkan
þágt í starfi þess. Sími félagsins
er 14594.
Með þökk fyrir birtinguna.
Stjórn Kattavinafélags Islands."
0 Förumenn
í viðbót við bréf Kattavina-
félagsins bætum við við öðru
bréfi um þessi mál en það er frá
einni félagskonu þeirra.
„Víða á spjöldum sögunnar eru
sagnir um förumenn liðinna tima.
En hverjir eru förumenn nútim-
ans, það eru án efa blessuð dýrin,
sem flækjast frá heimilum sínum.
Gleymum því ekki, að það þótti
engin fyrirmynd áður fyrr að
reynast slíkum illa.
Já, menn og dýr eru nú sitt
hvað — lítur út fyrir að margt
fólk hugsi, en er nú svo í reynd ef
hugur fylgir máli?
Guð er höfundur alls lífs, segir
okkur guðfræðin, og því halda
okkar guðfræðingar fram þó þeir
tileinki mannskapnum aðallega
kenningu sína, en mættu gjarnan
oftar áminna fólk um miskunn-
semi. Þó á séra Árelius þakkir
skilið fyrir áminningar sinar um
að liðsinna bágstöddum dýrum.
Hann ber því aðalsmerki kenni-
mannsins i sjálfum sér.
Kattavinafélagskona.“
0 Þakkir
fyrir góðar
greinar
Einn lesenda blaðsins
hringdi og vildi koma á framfæri
þökkum fyrir góðar greinar í Les-
bókinni. Vildi lesandinn vekja
athygli á grein séra Sigurðar
Hauks Guðjónssonar i Rabbi i
Lesbókinni og hvetja alla til að
lesa hana hafi þeir ekki gert það
og þætti vænt um ef hún yrði birt
aftur. Sömuleiðis vildi hún þakka
fyrir Rabb Gísla Sigurðssonar
sem var fyrir viku, — þetta voru
hvor tveggja mjög þarfar hug-
vekjur.
HÖGNI HREKKVÍSI
„Hvern fj... varðar Trygg um það, þó það sé hann
Brúnn gamli?“
SIGGA V/öGk £ 1/LVtRAM
Takið
eftir
Kálfalæri.................. 430 kr. kg.
Kálfakótilettur...............430 kr. kg.
Kálfahryggur..................350 kr. kg.
Kálfahakk.....................550 kr. kg.
Nýtt hvalkjöt...................495 kr. kg.
Reykt hvalkjöt................495 kr. kg.
Lambalifur (1975).............455 kr. kg.
ofsagóð
Nautahakk ..................670 kr. kg.
Lambaskrokkar 1. fl.......549 kr. kg.
gamla verðiS.
Lambaskrokkar 2. fl.............498 kr. kg.
gamla verðið.
Villigæsir hamflettar.....650 kr. stk.
Unghænur ...................500 kr. kg.
10 stk. kassa
Unghænur................... 590 kr. kg.
í lausu.
Rúllupylsur.....................495 kr. kg.
Úrvals saltkjöt.................677 kr. kg.
Vz folaldaskrokkar ...... 677 kr. kg.
tilbúnir.
mm
IDAG FRA KL. 3
Kynnir Jenný Sigurðardóttir
húsmærakennari.
i
1
i
I
I
1
1
i
j
DSJXÖ)TrRfflB@Tf?ö)®D[R£]
Laugalæk 2. REYKJAVIK. simi 3 5o 2o
J