Morgunblaðið - 13.10.1976, Síða 4

Morgunblaðið - 13.10.1976, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1976 LOFTLEIDIR TL' 2 1190 2 11 88 FERÐABíLAR hf Bítaleiga, sími 81260. Fólksbílar, stationbílar, sendibíl- ar, hópferðabílar og jeppar. Alúðar þakkir flyt ég öllum skyld- um og vandalausum, sem glöddu mig með heimsóknum, skeytum og gjöfum á 75. ára afmæli mínu 1. okt. Guð blessi ykkur öll. Helga Jónsdóttir, Vesturgötu 65, Akranesi. Klæðum og bólstrum gömul húsgögn. Gott úrval af áklæðum. BÓLSTRUIMi ÁSGRÍMS, Bergstaðastrætí 2, Simi 16807, EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU <5 xd> Einangra veiruna Antwerpen, 11. október. Keuter. VlSINDAMENN f Antwerpen hafa einangrað vfrusinn sem otli hinum dularfulla sjúkdómi er hefur orðið að minnsta kosti 41 sjúklingi að bana f Zaire og 12 f Súdan og breiðist út til Nfgerfu og Sierra Leone. Talsmaður hitabeltissjúkdóma- stofnunarinnar i Antwerpen sagði að einangrun vírussins væri aðeins fyrsta skrefið í baráttunni gegn sjúkdóminum. Sjúkdómur- inn er einnig rannsakaður f París, Atlanta, Georgia og Salisbury í Bretlandi. Útvarp Reykjavik AHÐMIKUDKGUR 13. október MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55 Morgunstund barnanna kl. 8.45: Hólmfrfður Gunnars- dóttir les söguna „Herra Zippó og þjófótti skjórinn" eftir Nils-Olof Franzén (9). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Kirkjutónlist kl. 10.25: Kór söngskólans f Weptphalen syngur Mótettu op. 78 nr. 3 eftir Mendels- sohn; Wilhelm Ehman stjórnar / Johannes-Ernst Köhler leikur tvö orgelverk eftir Bach, Prelúdfu og fúgu f Es-dúr og Trfósónötu f G- dúr. (Hljóðr. frá tónlistar- hátfð f Kassel). Morguntónleikar kl. 11.00: Leontyne Price o.fl. syngja „Svefngönguatriðið" úr óper- unni „Macbeth“ eftir Verdi. ltalska RCA hljómsveitin leikur með; Francesco Molinari-Pradelli stjórnar / Fflharmonfusveitin f Vfn leikur Sinfónfu nr. 1 f g-moll op. 13 eftir Tsjafkovský; Lor- in Maazel stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Grænn varstu, dalur“ eftir Richard Llewellyn. Ólafur Jóh. Sig- urðsson fslenzkaði. Óskar Halldórsson les (24). 15.00 Miðdegistónleikar Gérard Souzay syngur söngva eftir Henri Duparc; Dalton Baldwin leikur á pfanó. Jacqueline Eymar, Giinter Kehr, Werner Neuhaus, Er- ich Sichermann og Bernhard Braunholz leika Pfanókvint- ett f d-moll op. 89 eftir Gabri- el Fauré. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.00 Lagið mitt. Anne Marie Markan kynnir óskalög barna innan tólf ára aldurs. 17.30 Nói bátasmiður Erlingur Davfðsson ritstjóri á Akureyri les úr minning- um hans (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÓLDIÐ______________________ 19.35 Hrygningaratferli loðn- unnar Eyjólfur Friðgeirsson fiskifræðingur flytur erindi. 20.00Pfanósónötur Mozarts (V. hluti). Deszö Ránki leikur Sónötu f G-dúr (K283). (Hljóðritun frá ungverska útvarpinu). 20.20 Sumarvaka a. Þegar þýzki kafbáturinn réðst á Fróða. Gfsli Helgason ræðir við Andrés Gestsson fyrrum skipverja á Skaftfell- ingi, sem var staddur f nám- unda við árásarstaðinn. b. Kveðið f grfni. Valborg Bentsdóttir flytur enn stökur f léttum dúr. c. Af nykri og huldufólki. Jón Gfslason fræðimaður flytur frásögu. d. Hláturhefndin. Rósa Gfsla- dóttir les úr þjóðsagnasafni Sigfúsar Sigfússonar. e. Kórsöngur: Karlakórinn Fóstbræður syngur fslenzk lög. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 21.30 Ctvarpssagan: „Breysk- ar ástir“ eftir Óskar Aðal- stein. Erlingur Gfslason leik- ari les (6). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: Ævisaga Sigurð- ar Ingjaldssonar frá Bala- skarði. Indriði G. Þorsteins- son rithöfundur les (22). 22.40 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnason- ar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 13. október 1976 18.00 Þúsunddyrahúsið. Norsk myndasaga f átta sjálfstæðum þáttum. 1. þáttur. Húsið á hæðinni. 1 fyrsta þætti kynnumst við söguhetjunum Hinrik og Pernillu. Þau fara í göngu- ferð. og margt ber fyrir augu. Þau verða þess vör, að kona er flutt f þúsunddyra- húsið á hæðinni. Þýðandi Gréta Sigfúsdóttir. Þulur Þórhallur Sigurðsson. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 18.20 Skipbrotsmennirn- ir Nýr, ástralskur mynda- flokkur f 13 þáttum. 1. þáttur. Eyjan. Sagan ger- ist um miðja nftjándu öld. Skip ferst á leið til Astralíu, og fáeinir skipbrotsmanna komast við illan leik til af- skekktrar eyjar. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.45 Gluggar. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Pappfrstungl Bandarfskur myndaflokkur. Barnatrú Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.05 Eyjan Mön f Irlands- hafi. Fræðslumynd um Iffs- hætti e.vjarskeggja. Saga eyjarinnar rakin f stuttu máli og sagt frá þinginu, sem heimamenn telja hið elsta f heimi. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jóhannesson. 21.30 Brauð og vín. Italskur framhaldsmynda- flokkur, byggður á sögu eft- ir Ignazio Silone. I.okaþáttur. Efni þriðja þáttar: Pietro Spina er kominn til Rómar og ræðir þar við flokksfélaga sfna. Þeir eru ekki á eitt sáttir um stefn- una, einkum greinir þá á um afstöðuna til Rússa. Einn félaganna, Uliva, fæst við að búa til sprengjur, og það kostar hann lífið. Pietro leitar að manni. sem gæti unnið pólitfskt starf f heimabyggð hans, en það gengur illa. Lokst er honum bent á Luigi Muriea. unn- usta Anninu. Ilann fer á fund hennar, en fær litlar undirtektir. I Róm eru her- göngur og útifundir daglegt brauð. Sjálfur Mussolini heldur þrumandi ræðu, og milljónir manna heillast af hernaðardraumum hans. Pietro hittir Bianchinu og segir henni að einræðið sé eins og spilaborg, sem hljóti að hrvnja, ef menn hafi aðeins kjark til að hugsa sjálfstætt. Þýðendur Óskar Ingimars- son og Elfsabet Hangartner. 22.35 Dagskrárlok Atriði úr ástrafska myndaflokknum Skipbrotsmennirnir, sem hefst kl. 18:20 fdag. Tveir nýir mynda- flokkar fyrir börn TVEIR myndaflokkar hefja göngu sína í sjón- varpi kl. 18:00 i dag, báð- ir fyrir yngri aldurs- flokka sjónvarpsáhorf- enda. Hinn fyrri nefnist þúsunddyrahúsið og er norsk myndasaga í 8 sjálfstæðum þáttum. Sá fyrsti nefnist „Húsið á hæðinni“ og þar kynn- umst við söguhetjunum Hinrik og Pernillu. Síðari myndaflokkur- inn sem hefst kl. 18:20 nefnist „Skipbrots- mennirnir“ og er ástralskur flokkur í 13 þáttum. „Eyjan“ heitir fyrsti þátturinn og gerist sagan um miðja 19. öld. Skip ferst á leið til Ástralíu og komust fáein- ir skipbrotsmenn við illan leik til lands í af- skekktri eyju. Arásin áFróða SUMARVAKAN er á sín- um stað í dagskránni í útvarpi og hefst hún að vanda kl. 20:20. Fyrsti liður hennar er spjall Gísla Helgasonar við Andrés Gestsson, fyrrum skipverja á Skaftfellingi. Það var þýzkur kafbát- ur sem réðst að línu- veiðaranum Fróða þegar hann var á siglingum um 200 mílur suður frá Vest- mannaeyjum. Þetta gerðist hinn 17. marz 1941 og þá er Skaft- fellingur á leið til Englands. Honum hafði seinkað vegna vélarbil- unar og hefði hann senni- lega einnig lent i árás kafbátsins ef hann hefði verið á sinni upphaflegu áætlun. Þeir mæta Fróða eftir árásina þar sem hann er sundurskotinn og höfðu farist fimm menn. Skaftfellingur gefur honum upp stefnu á Vestmannaeyjar og frá þessu greinir Andrés Gestsson í viðtali við Gísla Helgason í þætti á Sumarvöku eins og fyrr sagði. LOKAÞÁTTUR ftalska framhaldsmyndaflokksins Brauð og vfn verður sýndur f kvöld kl. 21:30. Myndin er byggð ð sögu eftir Ignazio Silone og haf a þýtt hana þau Óskar Ingimarsson og Elfsabet Hangartner.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.