Morgunblaðið - 13.10.1976, Page 6

Morgunblaðið - 13.10.1976, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1976 r í DAG er miSvikudagur 13. október, sm er 287. dagur ársins 1976. ÁrdegisflóS I Reykjavlk er kl. 08.22 og slðdegisflóS kl. 20.34. Sólar- upprás I Reykjavfk er kl. 08.12 og sólarlag kl. 18.15. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.01 og sólarlag kl. 17.55. TungliS er I suðri I Reykjavfk kl. 04.53. (íslandsalmanakið) En þótt nokkrar af greinunum hafi verið brotnar af, en þú, sem ert villiolfuviður. hefi verið græddur inn á meðal þeirra og sért orðinn hlut- takandi með þeim f rót olfuviðarfitunnar. þá stær þig ekki gegn greinunum. en ef þú stærir þig, þá vit, að þú ber ekki rótina. heldur rótin þig. (Róm 11, 17—18) K ROSSGATA Lárétt: 1. skýra 5. sunna 6. guð 9. lokin 11. átt 12. tfmabil 13. ofn 14. sauó- fjárafurð 16. óður 17. lofar. Lóðrétt: 1. þráður 2. tónn 3. röddina 4. samhlj. 7. þjóta 8. kemst yfir 10. ólfk- ir 13. æst 15. uliarhnoðrar 16. kindur Lausn á síðustu Lárétt: 1. óska 5. ak 7. tav 9. sk 10. rumska 12. tR 13. táp 14. AE 15. kalla 17. lata. Lóðrétt: 2. saum 3. kk 4. stríkka 6. skapa 8 aur 9. ská 11. stela 14. all 16. at. 1 FRÉTTIFt 1 I SlÐASTA Lögbirtinga- blaði er staða forstöðu- manns Löggildingarstof- unnar í Reykjavik auglýst laus til umsóknar, með um- sóknarfresti til 1. nóvem- ber næstkomandi. Það er dómsmálaráðuneytið sem veitir embætti þetta. FRÆÐSLUSTJÓRI hefur verið skipaður i Vest- f jarðaumdæmi, tii eins árs, Sigurður K.G. Sigurðsson. Hann tók við starfinu 1. október sl. ÞINGSTAÐUR fyrir Njarðvíkurkaupstað. 1 Lög- birtingablaðinu er tilk. um að dómsmálaráðuneytið hafi ákveðið að Njarð- vikurkaupstaður og Kefla- vikurkaupstaður skuli vera ein þinghá og verða regluleg bæjarþing og sjó- og verzlunardómþing í hinni nýju dómþinghá háð i bæjarþingstofunni að Vatnsvegi 33 Keflavík, hvern miðvikudag k). 2 siðd. KVENFÉLAGIÐ Hringur- inn heldur fund f kvöld kl. 8.30 að Ásvailagötu 1. KVENFÉLAGIÐ Seltjörn. Fyrsti fundurinn á starfs- árinu verður í kvöld, mið- vikudag, kl. 8.30 í Félags- heimilinu. Sýnd verður kvikmynd frá þjóðhátíð- inni á Seltjarnarnesi í sumar leið og fleira. KVENNADEILD Styrktar- fél. lamaðra og fatlaðra heldur fund að Háaleitis- braut 13 fimmtudaginn 14. okt. kl. 8.30 siðd. [fráhöfninni I SEX Fossar voru væntan- legir til Reykjavíkurhafn- ar í gærdag og gærkvöldi — allir að utan, en það eru ást er . . . ... að missa af lestinni hennar vegna. TM fto«. U.3. P»t OH.-Alt HgéiU rtMmd © 1373 by Im AwqMm Tlm*t /q_ // Bæjarfoss, Mánafoss, Bakkafoss, Goðafoss, Múla- foss og Úðafoss. Þá átti Jökulfell að fara á strönd- ina í gærkvöldi og togarinn Hrönn var væntanlegur úr söluferð til Bretlands. í gærmorgun kom rússneskt hafrannsóknaskip. [ HEIMILISDÝR | HVlTUR kettlingur er í óskilum I Vélasölunni h.f. Garðastræti 6. Hann hefur verið þar frá þvi á fimmtu- daginn var. Siminn þar er 15401. BRÖNDÓTT læða 4—5 mánaða fannst á Baldurs- götu — ómerkt, á sunnu- dagskvöldið. Eigandinn er beðinn að sækja kisu sína og fær uppl. um verustað hennar i sima 14594. fVIESSUR A IVlORGUrJ HALLGRlMSKIRKJA. Lesmessa á fimmtudag, klukkan 10.30 árd. Beðið fyrir sjúkum. Prestarnir. PEIMIMAVIIMIR TVEIR Tanzaniubúar óska eftir fslenzkum pennavin- um á aldrinum 25—30 ára. Heimilisföngin eru: Mr. Mustafa Nurali P.O. BOX 750. Tanga Tanzanía. Miss Khadija A. Mamujee P.O. BOX 840 Tanga Tanzania I DANMÖRKU er 22ja ára gömul stúlka, sem dvalið hefur í 3 mánuði hér á landi. Nafn hennar og heimilisfang er Elin Krogh, Grundtsvigs Alle 164, — 6400 Sönderborg, Danmark. — Hún skrifar líka á ensku óski væntan- legir pennavinir þess. VINKONUR þessar, Sólveig E. Ragnarsdóttir, Berglind B. Eymarsdóttir og Dfana Maria Nielsen, efndu fyrir nokkru tii hlutaveltu og iétu ágóðann, 3000 krónur, ganga til Styrktarfél. vangefinna. PIÖNUSTR S0FN LANDSBÓKASAFN tSLANDS DAGANA 8—14. október er kvöld- og helgarþjónusta apótekanna ( borginni sem hér segir: t Laugarnes- apóteki, en auk þess er Ingólfs Apótek opið til kl. 22 öll kvöld nema á sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPtTALANLM er opin allan sólarhringinn. Sími 81200. — Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- víkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt í sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilsuverndarstöðinni er á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. C MII/DANIIQ HEIMSÓKNARTÍMAR OuUIXnnil Uu Borgarspftalinn.Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga —sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeíld: kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 á laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og Kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingarheimilí Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidög- um. — Landakot: Mánu.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud.—laugard. kl. 15—16 og 19.30— 20. — Vífilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SAFNHtJSINU víð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR, AÐALSAFN, útlánadeild, Þingholts- stræti 29a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. BUSTAÐASAFN, Bústaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bókæ og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla f Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABfLAR, Bæki stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABÍLAR. Bækistöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þríðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Verzl. Kjöt og fískur við Seljabraut föstud. ki. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. föstud. kl. 5.30—7.00. — HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli, miðvikud. kl. 1.30— 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30— 2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30.—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30 —2.30. — HOLT—HLlÐAR Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30.—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvlkud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn araháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00. — LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LA UGA RNESHVERFI: Dal braet ,'KI epps vegu r, þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00 4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7-®°—9®®- Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánUd. kl. 7.00—9.00, fímmtud. kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september na»stkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er epið al!a virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað, nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRtMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opíð alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alia vlrka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegís og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. í Mbl. fyrir 50 árum SETT var nýtt heimsmet f Ermasunds-sundkeppninni og gerði það maður að nafni George Michel. Fréttin um það er svohljóðandi: Nýja heimsmetið var 11 klst. og 6 mfn. Hann hafði strengt þess heit áður en hann lagði af stað að synda milli landanna á 11 stundum. Mundaði minnstu að honum tækist það, en hann varð Ifka fyrir óhöppum á leiðinni. Varð ákaflega sjóveikur um tfma og hafði skömmu sfðar fengið aðkenningu af krampa. Michel er bakari eins og þýzki sundgarpurinn Wierkötter, sem syntl yfir Ermasund skömmu á undan honum. Nú hermir sfmfregn frá New York að tvfbura- systur ætli á sumri komanda að synda yfir Ermasund — samtfmis. GENGISSKRÁNING Nr. 1»3 — I2. oklóber 1976. KiniiiH Kl.12.9fl Kaup Sala 1 Randarfkjadollar 187.70 188.10 I Sterlingspund 310.70 311,70* I Kanadadollar 192,70 193.20 100 Danskar krónur 3197,40 3206,00* IIMI Norskar krónur 3520.30 3529.70* 100 Sænskar krónur 4404.90 4416,70* IO0 Finn.sk mörk 4874,00 4887.00* 100 Franskir frankar 3766.40 3776.40* 100 Belg. frankar 501,50 502.90* 100 Svissn. frankar 7647,00 7667,40* lOOGyllini 7349,60 73.69,20* 100 V-Þýzk mörk 7677,80 7698.30* lOOI.frur 22,33 22,39* 100 Austurr. Seh. 1082,80 1085,70* 100 Escudos 601,60 603.20 100 P«*setar 275.70 276,40 100 V en 64,89 65.06* * Brevting frá sfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.