Morgunblaðið - 13.10.1976, Síða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÓBER 1976
itJORnuiPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
IThI 21. marz — 19. apríl
Tafctu imnu með ró, þú hefir unnið
mikið og hefir þörf fyrir að hvíla þig.
Láttu fjölskylduna taka meira tillít til
þín.
Nautið
i&m 20. aprfl — 20. maf
Láttu sannfæringuna ráða og haltu þíg
við það sem þú telur best. Eyddu ekki of
miklum tlma f umrxður um fjármál.
k
Tvíburarnir
21. mal — 20. júnf
Nótaðu kvöldið til að leita félagsskapar
við vini og kunningja. Þú hefir ein-
angrað þig of mikið.
zm&i
Krabbinn
<9á 21. júnf — 22. júlf
Þú skalt verja tómstundunum betur en
þú hefir gert. Lfka skaltu sinna heimili
og fjölskyldu meira.
Ljónið
23. júlf — 22. ágúst
I dag kemur f Ijós hverjir vina þinna eru
sannir vinir. Þú færð tækifcri til aðsýna
og sanna að þú getur staðið á eigin
fótum.
Mærin
W31r23. ágúst —
ágúst — 22. sept.
Þú skalt fara varlega í dag, hætturnar
leynast stundum þar sem þú býst sfst við
þeim. Þú hefir þó ástcðu til að vera
bjartsýnn.
Vogin
W/iITá 23. sept. — 22. okt.
Hugaðu að þörfum þinna nánustu. Láttu
ekki traðka á réttí þfnum.
Drekinn
23. okt. — 21. nóv.
Varaðu þig á keppinaut sem svffst
einskis. Vertu samt ekki áhyggjufullur,
þú hefir yfirhöndina að lokum.
ílfjS Bogmaðurinn
22. núv. — 21. des.
Þetta getur orðið góður, dagur ef þú
þorir að taka áhcttuna. Ástamálin ganga
eins og f sögu.
Qjj^j Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Það er stundum gotf að rcða fyrirctlanir
sfnar vié aðra. Vertu samt ekki of opin-
skár. Þú átt f einhverjum erfiðleikum
fyrri hluta dags en það rofar til f kvöld.
II
Vatnsberinn
20. jan. — 18. feb.
Stjörnurnar eru þér jákvcðar f dag.
Leitaðu og þú munt finna það sem þú ert
að leita að. Astamálin taka óvcnta
stefnu.
Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Þú verður að leggja hart að þér ef þú
ctlar að ná settu marki en mundu að
framtfð þfn er f veði. Hlustaðu á öll góð
ráð sem þér eru gefin.
TINNI
Charlie fylgif
lum fil
hjónunum
Luth or
Ky le.
LEITT AÐ QETA EKKI
TEKIÐ A MÓTI YKKUR
EINHVER ÖKUFANTUR
tíKÁ MIG FYRIR
KlOKKRU, EN E'G
ER AO NA MÉR
AFTUK Á STRIK.
B3 SKIL EKKI
HR- KyLE AÐ
&KULIR
NEITA -
tilveru
þEIRRAR VERU
&EM SENNILE6A
GERÐI C/TAF
VIÐ BRÓDUR
ÞlNN?
SHERLOCK HOLMES
sherlok
HOLMES STÓÐ
ANPSPÆNIS
innbrotsmann-
INUM i'VINNCI-
STOFU
LAUTRECS.
B*S€D 0N STORIES OF
LJÓSKA
£g á f erfiðleikum f skólanum,
Mæja.
MV PAP 15 OUT OF TOIDN
A6AIN, BUT I TALKEP U)ITH
HIM ON THE PH0NE..HE 5AIP
I COULP TI?AN5FEK T0 A fWATE
5CH00L IF I UIANTEP TO...
Pabbi er enn einu sinni farinn
út á land, en ég talaði við hann
I sfmann ... Hann sagði að ég
gæti farið I einkaskðla ef mig
langaði ...
H'OU don't THINK THE
60VERNMENT LU0ULP BE
0FFENPEP IF 1 LEFT THE
PU^LIC 5CH00L, PO H'OU ?
Heldurðu nokkuð að rfkið
myndi mððgast ef ég hætti f
almenningsskðlanum?
I WOULPN'T | THE 60VERNMENT
u)Ant AnVoneI iuoulp
T0 THINK UNPEK5TANP
IM A SN0B.. 1 SIRÍ
iMffi
£g vil alls ekki að rfkið haldi að
ég sé einhver snobbari ... —
Rfkið myndi skilja þetta, herra.