Morgunblaðið - 13.10.1976, Síða 25

Morgunblaðið - 13.10.1976, Síða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 13. OKTÖBER 1976 25 fclk f fréttum Huggu- legur hár- skeri + Dinah May heitir hún þessi föngulega stúlka, sem nýlega var kjörin fegurðardrottning Stðra-Bretlands. Dinah er hár- skeri að iðn og kiippir aðeins karlmenn og er ekki óliklegt að viðskiptavinirnir biðji hana að vera ekkert að spara klipp- urnar á kollinn svo að þeir geti notið þess sem lengst að láta Dinuh nostra við sig. Hatta- tízkan í haust + Svona lítur hún út hatta- tlzkan I haust og fylgir það fréttinni að kvenhattar dragi nú mjög dám af höfuðbúnaði karimanna. Það er tfzkuteikn- arinn Frank Oiive sem hefur hannað þessa hatta og voru þeir framlag hans á mikilli hatta- sýningu sem fram fór í London fyrir nokkru. + Mark Phillips, eiginmaður Önnu prinsessu, verður nú að yfirgefa konu slna f nokkurn tfma þvf að hann ætlar að fara að æfa sig f þvf að strfða og fylkja liði til orrustu. Æfing- arnar eru haldnar til þess að hægara sé um vik að hækka Mark f tigninni innan hersins. Dýr- mœtur steinn + Þessi dýri steinn var sýndur og boðinn til sölu hjá skart- gripaverzluninni Cartiers I New York. Demanturinn fannst f kolanámu f Suður- Afrfku og vegur 107,07 karöt. Þetta er dýrasti steinn sem verzlunin hefur nokkru sinni haft undir höndum, metinn á tæpan milljarð króna. Þórður Jónsson, Látrum: „Sínum augum lít- ur hver á silfrið” t ÞEIRRI gagnrýni sem uppi hef- ir verið á gildandi skattalöggjöf á þessu sumri og linnir varla fyrr en eitthvað hefir verið gert frá hendi iöggjafans meira en loforð- in ein, er einn þátturinn að frá- dráttarliðir til skatts séu alltof margir og flóknir, sem sumir not- færi sér, aðrir ekki, svo úr verði misræmi milii hinna ýmsu skatt- þegna. Þessu er ég alveg sammála, og vil taka fyrir einn þátt þessa meinta misræmis og benda á leið- ir til úrbóta. Vel ég þann þátt frá sjávarsíðunni að þessu sinni. Við tökum dæmi af fjórum sjó- mönnum sem allir voru á smábát- um undir 12 lestum á árinu 1975 sinn á hverjum bát, við hrogn- kelsaveiðar og annan veiðiskap. Til auðveldunar á dæminu þá segjum við að þeir hafi allir þén- að svipað, sem og vel gæti verið, eða allir sett f tekjulið 6 á fram- tali sínu kr. 1,500.000.- og i frá- dráttarlið 8 á framtali 10% af beinum tekjum sjómanns eða hlutaráðins landmanns af fisk- veiðum 150 þús. En þetta er aðeins einn liðurinn I frádrætti sjómanna, hreinn og beinn, fljótreiknaður og býður ekki neinum vangaveltum heim. En fleiri koma til, og ekki eins hreinir og beinir í öllum tilvikum. Skal þeirra aðeins getið. Fyrsti liðurinn er þegar talinn hér að framan, 10% af beinum tekjum frá sjó. Næst kemur þá greitt fæði á sjó, til frádráttar i lið 6 á fram- tali, það er kr. 340- á hvern dag sem maðurinn telur að hann hafi verið á sjó, og getur rökstutt í sambandi við munstrun á bátinn eða á annan hátt. Þriðji liðurinn er svokallaður sjómannafrádráttur, miðaður við slysatryggingu hjá útgerðinni. Þetta er tvenns konar frádráttur, kr. 654.- á viku, hlifðarfatafrá- dráttur, hann fá allir, hvort sem þeir eru eina viku við sjó eða 52 á ári. Hinn frádrátturinn er eins konar verðlaun fyrir að vera við sjó i 18 vikur á ári, en var þar til i fyrra 26 vikur á ári. Þessi verðlaunafrádráttur er kr. 4.138.- á viku hjá þeim sem ná 18 vikum eða meir, og hafa þeir þá samtals á viku hverja kr. 4.792.- sem kemur margfaldað með vikufjöldanum f frádráttar- lið 7 á skattframtali, en sá sem er í 17 vikur á sjó fær aðeins þessar kr. 654.- á viku. Menn hljóta að sjá mismuninn sem í þessu felst, og freistandi hjá viðkomandi að leið- rétta hann sjálfur fyrst löggjaf- inn gerir það ekki, því hér er um verulega fjármuni að ræða. Það er ákaflega auðvelt að sameina alla þessa frádráttarliði i einn með hærri prósenttölu af fram- töldum hreinum tekjum sjó- manns og losna þar með við alla hættuna á svindlinu sem hægt er að hafa i sambandi við þessa frá- dráttarliði, ég er ekki að segja að einn eða neinn notfæri sér það, en löggjafinn býður upp á það. En nú skulum við sjá dæmí af því hversu misjöfnum augum menn gætu litið á þessa umræddu liði: Dæmi 1. Um leið og sá aðili Þórður Jónsson. hugði til sjóferða á bát sínum, þá ætlaði hann smávegis að gera útá skattalöggjöfina þar sem það virð- ist vera orðið nokkuð stundað á ýmsum sviðum, að haldið er og gefist nokkuð vel. Hann dreif sig til munstringamanns og bað um að munstra á bát sinn í minnst 40 vikur til fiskveiða, áhöfn 2 menn, ekki gat munstringamaðurinn neitað þessu. Þegar til uppgjörs- ins á skattskýrslunni kom, leit þessi frádráttur hennar þannig út: Tekjur frá sjó kr. 1,500.000.- frád. 10% 40 tryggingavikur frádr. á viku 4.792.- 280 fæðisdagar, á dag kr. 340.- kr. 150.000,- kr. 191.680- kr. 95.200,- = 29,1% samtals frádráttur Kr. 436.880,- Dæmi II: Sá aðili náði rétt í 18 tryggingavikur komst þar með i hærri skalann. Hans dæmi var þannig: Tekjur kr. 1.500.000.- frádráttur 10% kr. 150.000,- 18 tryggingavikur frádr. á viku 4.972,- kr. 86.256,- Fæðisdagar 126 á dag kr. 340,- kr. 42.840.- Samtals frádr. 18,6% kr. 279.096,- Dæmi III: Sá aðili hugsaði mest um að fiska en lét skattalögin lönd og leið, þegar hann svo tlndi þetta saman á skattskýrsluna var útkoman 17 tryggingavikur. Hann missti þvi af öllum verðlaunafrá- drætti. Hans dæmi verður þann- ig: Tekjur frá sjó kr. 1.500.000,- frádr. 10% kr. 150.000- 17 tryggingavikur frádr. á viku kr. 654,- kr. 11.118,- 119 fæðisdagar, á dag kr. 340,- kr. 40.460,- Samtals frádr. 13,4% kr. 201.578,- Dæmi IV: Sá aðili, jú, hann taldi sig hugsa um færið sitt á sjó og landi, og kærði sig ekkert um að borga meira en hann komst af- með i tryggingargjöld, þótt frá- dráttarbær væru til skatts. Þegar skattyfirvöld fóru að tína þetta saman hjá honum komu út 12 tryggingavikur. Hans dæmi varð þannig: Tekjur frá sjó kr. 1,500.000.- frádr. 10% kr. 150.000,- 12 tryggingavikur frádr. á viku kr. 654.- kr. 7' 'n 84 fæðisdagar á dag kr. 340.- kr. 2- Samtals frádráttur 12,4% kr 18- Framhald á l

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.