Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NOVEMBER 1976 43 SNJÓKEÐJUR Eigum fyrirliggandi snjókeðjur fyrir vörubíla á mjög hagstæðu verði. Traktorkeðjur væntan- legar innan skamms. Globustt MD 4 fæst nú aftur í öllum lyfjaverzlunum. 1. stig: 2. stig: 3. stig: 4. stig: um 30% minna níkótín um 60% minna níkótín um 70% minna níkótín um 80% minna níkótín og tjara og tjara. og tjara. og tjara. Hvernig hætta má reykingum á 4 sinnum tveimur vikum. A meðan þú reykir áfram í nokkurn tíma eftirlætis sígarettu þína verður þú jafnframt óháðari reyk- ingum. Án neikvæðra aukaverkana og án þess aö bæta við líkams- þyngd. Frá Bandaríkjunum kemur nú ný aðferð, þróuð af læknum í Kaliforníu, fyrir alla þá, sem hafa reynt árangurslaust að hætta reyk- ingum eða fyrir þá sem vildu gjarn- an hætta en óttast aukaverkanir. Þessi aðferð hefur verið nefnd: MD4 stop smoking method. Eðlilegt reykbindindi — á meðan þér reykið. MD4 Method er byggt upp á 4 mismunandi sium, og er hver þeirra notuð í 14 daga. Áhrif þeirra koma fram við stigminnkandi níkótín- og tjörumagn í reyknum. Þannig verð- ur „Níkótín hungur" þitt, smám saman minna — án aukaverkana —, þar til þú einfaldlega hættir að reykja. 1. stig: Innihald skaðlegra efna í sígarettunni minnkar um 30% án þess að bragðið breytist. 2. stig: Tjara og níkótín hefur nú minnkað um 60%. Eftir nokkra daga kemur árangurinn í Ijós, minni þreyta og minni hósti. 3. stig: Fjöldi þeirra sígaretta, sem þú hefur reykt, hefur minnkað tals- vert, án þess að þú veröir var við það. Þörf líkamans fyrir níkótíni hefur dofnað. 4. stig: Jafnvel þótt þú reykir 10 sígarettur á dag, þá er innihald skaðlegra efna samsvarandi 2 síga- rettum án MD4. Nú getur það tekist. Ef þú ert nú tilbúin að hætta reyk- ingum, þá er líkaminn einnig undir það búinn. Fæst einungis í lyfjaverzlunum. MD4 anti smoking method i_______ Lyngás X ' "■T Vifilstv. . Símar. 53489 40446 Nýsmíði, innréttingar Smíðum hurðir, glugga og hvers konar innréttingar. Leitið tilboða. Vönduð vinna, fljót afgreiðsla. Timburiðjan hf. Lyngási 8, Garðabæ. MUSK OIL JÖVAN gefur þér nýtt aödráttarafl, sem vekur og töfrar. Tælandi JÖVAN ilmvötn - - átta ólíkar tegundir - fyrir hvern staö og hverja stund dags og nætur. BIÐJIÐ UM AÐ FÁ AÐ PRÓFA JÖVAN ILMVÖTN. JÖVAN fæst í snyrtivöruverslunum. UMBOÐSMENN: JOPCO, LAUGAVEGI 22, RVÍK., SÍMI 1 91 30. GIN- SENG FRANK- VSP !■ | hl; t \_____f) GRASS OIL MINK & PEARLS Nýjasta tízkan fyrir veturinn í Sigtúni í dag kl. 3. ÞAÐ NÝJASTA í ANDLITSFÖRÐUN FRÁ LONDON, NÝJASTA HÁRTÍZKAN, FATATÍZKAN Á ALLA FJÖLSKYLDUNA. KARONSAMTÖKIN SÝNA ÓKEYPIS GESTAHAPPDRÆTTI. Drekkiö sunnudagskaffið í Sigtúni Húsið opnað kl. 2. félag íslenzkra snyrtisérfræðinga

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.