Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976 51 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna H.F. Ofnasmiðjan Óskar að ráða nú þegar vana logsuðu- menn í verksmiðjuna Háteigsveg 7. Bónusvinna. Upplýsingar hjá verkstjóra á staðnum. Stúlka vön skrifstofustörfum og með tungumála- kunnáttu óskar eftir atvinnu hálfan dag- inn. Uppl. í síma 73097. Véltæknifræðingur 26. ára nýútskrifaður frá tækniskólanum í Árósum óskar eftir atvinnu strax Upplýsingar í síma 1 9684. Skrifstofumaður Útflutningsstofnun í miðborginni óskar að ráða nú þegar skrifstofumann til al- mennra skrifstofustarfa. Umsækjandi þarf að hafa staðgóða þekk- ingu á bókhaldi og hafa lokið verzlunar- skólaprófi, eða öðru sambærilegu prófi. Tilboð merkt: „Útflutningsstofnun 2499" sendist afgreiðslu Morgunblaðsins fyrir 1 5. þ.m. Q Bygginga- ^ tæknifræðingur Óskum eftir að ráða byggingartæknifræð- ing nú þegar. Aðalstarf: Umsjón útiverka, áhaldahús, mælingar o.fl. Laun samkvæmt kjarasamningum starfs- mannafélags Seltjarnarnesbæjar. Uppl. um starfið veitir bæjarstjóri Bæjarstjóri Seltjarnarness. Akranes- kaupstaður Starf bæjargjaldkera er hér með auglýst laust til umsóknar, með umsóknarfresti til 22. nóvember n.k. Umsóknir er greini frá aldri, menntun og fyrri störfum berist undirrituðum, er veitir allar nánari upplýs- ingar um starfið. Akranesi 1. nóvember 19 76 Bæjarritarinn á Akranesi Ásgeir Gunnarsson. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar fundir — mannfagnaöir húsnæöi i boöi Til sölu eru 6 hryssur, allar 5 vetra og 1 merfolald: 1. Ljósgrá, reist, hágeng, rúm á brokki, töltir skemmtilega, sérlega létt í beisli. Rúmlega meðalstór, þægilegur vilji. 2. Jörp, fríð og vel byggð, sérlega gangrúm, lyftir mjög vel, en ekki komin með mikið tölt ennþá. Meðalstór. 3. Jörp, falleg og harðgerð. Góður höfuðburður og reising. Klárgeng hryssa með nokkru tölti. Viljug. 4. Dökkjörp, reist með háan fótaburð og mikinn vilja. Mjög rúm á brokki en lítið tölt. Frekar smá. 5. Grá, léttleikahryssa, mjög rúm á brokki, töltir * töluvert, sérlega hágeng. Frekar smá. 6. Jörp, sjálfgerð tölthryssa. skrokkmikil og ágætlega viljug. Henni fylgir, eða selst sér í lagi: Svart merfolald undan syni Sörla 653. Hryssur nr. 2 — 6 munu kasta næsta sumar, en þær voru i girðingu hjá Blossa frá Sauðárkróki. Þær hafa verið í tamningu ca 2 mánuði. Hryssurnar verða til sýnis í B-tröð 2 í Víðidal í dag kl. 1 —4 e.h. Óskað er tilboða í hryssurnar en lágmarksverð er sem hér segir: Nr. 1. kr. 150.000 - Nr. 2 — 6 kr. 120.000 - Folald kr. 30.000 - Upplýsingar i síma 8362 1. þjónusta Ný smíði Hyllur — borð — vagnar. Smíðum úr „profiljárni'' hyllur borð, hjóla- vagna og innréttingar í verslanir og lager- j húsnæði. Gerum verðtilboð ef þess er óskað. Fjöltækni sf. Nýlendugötu 14. S. 27580. Loftpressur — Sprengingar Tökum að okkur múrbrot, fleygun og sprengingar í húsgrunnum og holræsum. Tíma- eða ákvæðisvinna. Verk tekin um allt land. Vélaleiga Símonar Símonarsonar. Kríuhólum 6. Sími 74422. Aðalsafnaðarfundur Dómkirkjusóknar verður haldinn þriðjudaginn 9. nóv. kl. 20.30 í Dómkirkjunni. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Sóknarnefnd. ISFELAG Vestmaraiaeyja hf. Vestmannaeyjum Aðalfundur Aðalfundur Isfélags Vestmannaeyja h.f. Vestmannaeyjum fyrir árið 197 5, verður haldinn í húsi félagsins laugardaginn 20. nóvember n.k. kl. 2 e.h. Dagskrá: samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Basar og kaffisala Foreldra- og styrktar- félags heyrnardaufra. Hinn árlegi bazar og kaffisala Foreldra og styrktarfélags heyrnardaufra verður hald- inn að Hallveigarstöðum sunnudaginn 7. nóvember 1976 og hefst kl. 1 4.00. Basarnefndin. V.W. 1200 L árgerð '76 til sölu ódýrt. Uppl. í síma 41660. Faxi h.f. Iðnaðarhúsnæði Til leigu nýtt iðnaðarhús 220 fm. Tilbúið til notkunar strax. Upplýsingar í síma 50651. Til leigu 400 — 600 ferm. iðnaðarhúsnæði við Vesturhöfnina til leigu. Húsnæðið er á tveimur hæðum, mikil lofthæð á neðri hæð með góðri aðkeyrslu Skipting á húsnæðinu kemurtil greina. Upplýsingar í síma 1 9477 og 3851 7. Iðnaðarhúsnæði óskast Iðnaðarhúsnæði óskast á leigu fyrir hrein- legan iðnað stærð 100 — 200 fm Upp- lýsingar í síma 41300 og 38935 á kvöldin. Viltu selja íbúð? Vil kaupa íbúð, helst í Austurbænum 90 ferm. til 100 ferm. Tilbúin undir tréverk kemur til greina. Góð útborgun Hringið i síma 81 859. Húsnæði í Hafnarfirði óskum eftir að taka á leigu litla íbúð 1 —2 herb. og eldhús fyrir einhleypan starfsmann fyrirtækisins Upplýsingar í síma 50022. Hf. Raftækjaverksmidjan Nýtt húsnæði í gamla miðbænum Ca. 130 fm. hæð í gamla miðbænum til leigu. Hentug fyrir léttan iðnað, tann- lækna- eða skrifstofur. Þeir sem áhuga hefðu fyrir slíku sendi nafn og heimilis- fang í pósthólf 1031.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.