Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976 47 Barnanáttföt í miklu úrvali, allar stærðir og margar gerðir verð frá kr 890,00. Dömunáttkjólar verð kr. 2.050,00 Herranáttföt verð kr. 1 1 85.00 — 2320.00 Drengjanáttföt verð kr. 1085,00— 1695,00 Lopi, heklugarn og prjónagarn gróft og fínt margir litir og margar gerðir. Sængurveraléreft verð kr. 333,00 Sænskt sængurveraefni frá borás, 100% bómull strau- fritt 1. flokks efnr verð frá 654,00 m. Einnig bjóðum við saumuð sett úr sama efni verð frá kr. 4980,00. Við höfum fulla búð af vörum svo sem leikföng, snyrtivör- ur, buxur, peysur, sokka í öllum stærðum og gerðum og margt fleira sem of langt er upp að telja. Við sendum yður I póstkröfu hvert á land sem er síminn er 36999. _ DeHNIIKIlB Grensásvegi 48 sími: 36999. Brúðkaupsveislur Samkvæmi ÞINGHOLT Bergstaðastræti EIGUM FYRIRLIGGJANDI Yokohama snjódekk 700— 15 — 700 — 16 — 700 — 16 — 750 — 16 — 825 — 16 — 825 — 20 — 1000 — 20 — 1100 — 20 — 6 strigalaga 6 strigalaga 8 strigalaga 10 strigalaga 14 strigalaga 1 2 og14 strigal 14 strigalaga 14 strigalaga Atlas snjódekk 750— 16 — 6 strigalaga 750 — 20 — 10 strigalaga 900 — 20 —-12 strigalaga 1000 — 20 — 12 strigalaga Véladeild Sambandsins HJÓLBARÐAR HÖFÐATÚNI 8 SÍMAR 16740 OG 38900 design: Henrik Arnason GUÐLAUGUR A. MAGNÚSSON L. skórtqripaverzlun A AUSTFIRÐINGAR A Stjórnunarfélag Austurlands heldur námskeið á Egils- stöðum í Arðsemi og áætlanagerð Námskeið þetta er fyrir stjórnendur fyrirtækja a Austurlandi og aðra áhugamenn um fyrirtækjarekstur í fjórðungnum. Tilgangurinn er að veita þátttakendum aðgengilega og hagnýta þekkingu til beinna nota i daglegu starfi. Eflirtalin efnisatriði verða tekin til meðferðar: 1. Hagnaðarmarkmið 2. Framlegð 3. Arðsemisathuganir 4. Verðmyndun og verðlagning 5. Framlegðarútreikningar í einstökum atvinnugrein- um. 6. Bókhald og ársuppgjör sem stjórntæki 7. Áætlanagerð 8. Eftirlit. Jafnhliða fyrirlestrinum verða notuð margvísleg smærn verkefni Auk þess munu þátttakendur glíma við 1 —2 stærri verkefni í hópvinnu. Fyrirlesari er Eggert Ágúst Sverrisson. viðskiptafræðingur Hagvangi h.f., Reykjavik. Námskeiðið verður haldið í Valaskjálf, Egilsstöðum dagana 13. og 14 nóv. 1976. Þátttaka tilkynnist í síma 1379 Egilsstöðum. Til Færcyja Þrátt fyrir margvísleg samskipti íslendinga og færeyinga um langan aldur hafa samskiptin í raun aldrei oröiö svo náin, sem frændsemi þjóöanna og vinátta gefur tilefni til. Stopular samgöngur fyrr á árum áttu þar stærstan þátt. Undanfarin ár höfum við annast reglu- bundið áætlunarflug milli íslands og Færeyja, 4 ferðir vikulega yfir sumariö, og einu sinni í viku yfir veturinn. Nú höfum viö hins vegar ákveöið að fjölga feröum í Færeyjaflugi okkar og og munum fljúga þangaö tvisvar í viku í vetur fram til 1. maí. Flogió verður á fimmtudögum og sunnu- dögum frá Reykjavik um Egilsstaöi, og Færeyjaflugiö þannig tengt innanlands- fluginu. Það verður enginn svikinn af ferð til Færeyja. Færeyjaferð er öðruvisi. FLUGFÉLAG LOFTLEIDIR LSLAJVDS Með tveim ferðum í viku opnast mögu- leiki á stuttum heimsóknum, og þar sem við höfum gert samning við hótel Hafnia um gistingu, og býðst nú þeim lægra verð sem kaupa saman flugfar og gist- ingu i 3 nætur. Þessar ódýru 3ja daga ferðir, gera kleift að skreppa til Færeyja - skólafólki, starfshópum, þeim sem ætla að heim- sækja vini og vandamenn, og svo auð- vitað þeim sem þurfa að sinna viðskipta- erindum. Verðið er frá 33.785 krónum fyrir manninn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.