Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 07.11.1976, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 7. NÓVEMBER 1976 45 og margt við að vera hvort sem menn vilja skoða fagra staði í náttúrunni, vel upp byggð fyrir- tæki, sérkennilegan bæ með öllu tilheyrandi vinnandi fólki, menntastofnunum, glæsilegum verzlunum listaskála, leikhúsum og tónleikum og blússfjörugu næturlífi fyrir þá sem slikt vilja leggja fyrir sig. Og undir niðri hljómar eilifðarsinfónía hafnar- innar þar sem skip eru stanzlaust að koma og fara og kallarnir halla sér í rólegheitunum upp að alda- gömlum húsum, snússa sig, og ráða í jarðlifið. Frá Þórshöfn er unnt að fara í stuttar og skemmtilegar ferðir. Má þar nefna ferð til hins forna kóngsgarðs Kirkjubæjar, alda- gamals bónda- og höfðingjaseturs. Það tekur einn til tvo tíma að ganga þannig yfir fjallið, en 15 mínútur að fara í bíl og maður stendur á hlaði sögunnar. Páll Patursson bóndi í Kirkjubæ og heimafólk kynnir gestum sögu staðarins, en daglegt lif heima- manna er að annast kýr, kindur, sækja sjó og dytta að einu og öðru einsog fengur til sveita og sjávar. Við bryggju dormar bátur, því bundinn er bátlaus maður segja Færeyingar. Hvarvetna í Færeyjum er ein- kennilegt litaspil hafs og himins við fjöll og eyjar, sibreytilegur dans litbrigða þannig að byggðir verða eins og brúðuleikhús og eyjarnar sigla slna leið móti áttum. Grindadrápið er fastur liður ( þjóðlífinu. STUTT AÐ HEIMSÆKJA GAMLA TlMANN Frá Þórshöfn er 20 mínútna sigling til Nolseyjar. Þar búa nokkur hundruð manns upp á gamla mátatjn, smábátaútgerð. Þar hittast gömlu karlarnir á torginu við höfnina, tylla sér niður á gömlu rekaviðardrumb- ana og sögur fjúka inn á milli rabbs um alvörumál llfsins. Þarna búa nokkrir I nokkur hundruð ára gömlum timburhúsum og þar eins og annars staðar I Færeyjum standa allar dyr opnar fyrir Is- lendingum. Skottúr til Færeyja er að mörgu leyti hlaðvarpaferð fyrir Islendinga og Færeyjar eru eina landið I heiminum þar sem heimamenn skilja mál okkar. Flestir Islendingar hafa leitað langt yfir skammt og þeyst fram hjá Færeyjum, en þeir sem hafa farið þangað hafa átt óbrigðula ævintýraferð. SOVÉSKIR KYNNINGARDAGAR MÍR 1976 ARMENÍUKVÖLD Tónleikar og danssýning í Þjóðleikhúsinu mánudaginn 8. nóv. kl. 20. Einleikur á selló, píanó og þjóðleg armensk hljóðfæri. Einsöngurog þjóðdansasýning. Síðasta tækifæri til að hlýða á og sjá listflutning hinna frábæru listamanna frá Armeníu. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. Miðaverð kr. 800 og 400. MÍR. Skartgripa- skrín Gott úrval. Póstsendi Mágnús E. Baldvinsson, Laugavegi 8> sími 22804. ÞJÓÐMÁLAFUNDIR VARÐAR: Helztu fyrirhuguðu breyt- ingar á skattalöggjöfinni ★ Landsmálafélagið Vörður, samband félaga Sjálfstæðismanna í hverfum Reykjavíkur efnir til Þjóðmálafundar í Átthagasal, Hótel Söau, mánudaqinn 8. nóv. kl. 20:30. ★ Matthías Á. Mathiesen, fjármálaráðherra flytur framsöguræðu um helztu fyrirhuguðu breytingar á skattalöggjöfinni. ★ Á eftir framsöguræðu fjármálaráðherra verða pallborðsumræður og fyrir- spurnir. ÍC Pallborðsstjóri verður Markús Örn Antonsson, borgarráðsmaður. Ár Kosning uppstillingarnefndar fer fram á fundinum. í PALLBORÐI TAKA ÞÁTT: AUK FJÁRMÁLARÁÐHERRA: Sigurbjörn Bjarni Bragi Jóns- Markús Örn Sveinn Jónsson, Matthías Á. Þorbjörnsson, son, hagfræðingur. Antonsson, aðstoðarseðla- Mathiesen. ríkisskattstjóri borgarráðsmaður bankastjóri. ÁTTHAGASALUR — MÁNUDAGINN 8. NOVEMBER — KL. 20:30 KAUPMENN INNKAUPASTJÓRAf' UMLAND ALLT EIGUM NÚ FYRIR- LIGGJANDI GJAFA- VÖRUR FYRIR JÓLIN FREYÐIBÖÐ SKRAUTKERTI SNYRTIVÖRUR í GJAFAKÖSSU M fyrir dömur og herra ILMVÖTN EFTIR RAKSTUR OFL. lUiÍÍiT/t . . <z**merióka ” Tunguhálsi 11, Arbæ, sími 82700.' carafes iceber carafes carafes . chama nmive ROYAL CANDLE — a.j.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.