Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 5

Morgunblaðið - 14.11.1976, Síða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1976 5 Jenna Jensdóttir les frumort ljóð. 21.45 Islenzk tónlist Fjörur lög fyrir kvennakór, einsöngvara, horn og pfanó eftir Herbert H. Agústsson. Kvennakór Suðurnesja, Guð- rún Tómasdóttir, Viðar Al- freðsson og Guðrún Kristins- dóttir flytja. Höfundur stjórnar. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Handknattleikur f 1. deild Jón Ásgeirsson lýsir hiuta tveggja leikja f Laugardals- höll. Keppnislið: Vfkingur — Fram, Þróttur — FH. 22.45 Danslög Heiðar Ástvaldsson dans- kennari velur lögin og kynn- ir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. yMMUD4GUR 15. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05: Valdimar örnólfsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pfanóleikari (alfa virka daga vikunnar). Frétt- ir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50: Séra Magnús Guðjónsson flytur (a.v.d.v). Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristfn Sveinbjörns- dóttar heldur áfram sögunni „Aróru og pabba“ eftir Anne-Cath. Vestly f þýðingu Stefáns Sigurðssonar (13). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Búnaðarþáttur kl. 10.25: Gfsli Kristjánsson staddur með hljóðnemann á minka- búi Þorsteins Aðalsteinsson- ar á Böggvistöðum. Islenzkt mál kl. 10.40: Endur- tekinn þáttur Gunnlaugs Ing- ólfssonar. Morguntónleikar kl. 11.00: Josef Greindl syngur ballöð- ur eftir Loewe; Hertha Klust leikur á pfanó / Rafu Lupu leikur Pfanósónötu f a-moll op. 143 eftir Schubert / Gervase de Peyer, Cecil Aronowitz og Lamar Crow- son leika Trfó f Es-dúr fyrir klarfnettu, vfólu og pfanó (K498) eftir Mozart. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónlcikar. SÍÐDEGIÐ 14.30 Miðdegissagan: „Eftir örstuttan leik“ eftir Elfas Mar Höfundur les (10). 15.00 Miðdegistónleikar John Ogdon leikur á pfanó „Gaspard de la Nuit“, svftu eftir Raval. Nicanor Zabaleta og útvarpshljómsveitin f Berlfn leika Konsert- serenöðu fyrir hörpu og hljómsveit eftir Rodrigo; Ernst Mársendorfer stjórnar. 15.45 Undarleg atvik Ævar R. Kvaran segir frá. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16,20 Popphorn 17.30 Ungirpennar Guðrún Stephensen sér um þáttinn. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tal- kynningar. 19.35 Daglegt mál Helgi J. Halldórsson flytur þáttinn. KVÖLDIÐ 19.40 Um daginn og veginn Ólafur Haukur Arnason tal- ar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 fþróttir Umsjón: Jón Ásgeirsson. 20.40 Ur tónlistarlffinu Jón Ásgeirsson tónskáld stjórnar þættinum. 21.10 Sextett fyrir pfanó og blásturshljóðfæri eftir Fran- cis Poulenc Höfundurinn leikur á pfanó með Blásarakvintettinum f Ffladelffu. 21.30 Utvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir" eftir Tru- man Capote Atli Magnússon les þýðingu sfna (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kristnilff. Þáttur f umsjá Jó- hannesar Tómassonar blaða- manns. 22.40 Kvöldtónleikar a. Hljómlistarflokkurinn „The Academy of Ancient Music“ leikur Forleik nr. 8 f g-moll eftir Thomas Arne. b. Stanislav Duchon, Jiri Mihule og Ars Rediviva hljómsveitin leika Konsert f d-moll fyrir tvö óbó og strengjasveit eftir Antonio Vivaldi; Milan Munclinger stjórnar. c. Emil Giles leikur Pfanó- sónötu nr. 23 f f-moll op. 57 eftir Beethoven. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Það gleður ömmu og afa á jólunum að fá fallega handstækkun af barnabörnunum með jólapakkanum. Leitið i fórum yðar af skemmtilegri mynd til að stækka. Árangurinn verður ótrúlega góður. 3 stærðir eru mögulegar, 13x18 cm, 20 X 25 cm og 24 X 30 cm. Ef þér finnið ekki heppilega mynd, þvi þá ekki að koóia með alla fjölskylduna i myndatöku til okkar. mynaiðjan SÁSTÞÓRf Hafnarstræti 17 — Suðurlandsbraut 20. ALLAN VETUR Sumarparadís um hávetur á Val um 2—3 vikur. Gisting í völdu húsnæði í smáhýsum, íbúðum og hótelum GRAN CANARIA: 24 brottfarir TENERIFE: 6 brottfarir Islenzkir fararstjórar — Eigin skrifstofa opin daglega Litprentuð ferðaáætlun og verðskrá fyrirliggjandi. flvcfelac loftleidir urval landsýn utsym /V/#.\ Lækjarg. 2, Eimskipafélagshúsinu. Skólavörðustlg 16 Austurstræti 17 Grípið tækifærið Lægra verð og betra veður í nóvember og fyrri hluta desember Laus sæti 18. nóv. 3 vikur Verð frá kr. 65.500.— Laus sæti 2. des. 2 vikur Verð frá kr. 57.300,- ES£SH5E5ESH5£SaS£SaS£5a5E5£SaSSSE5E5&52SE5a5iL52SaSH5a5H5a52SESHSaSZSaS2Si

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.