Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 14

Morgunblaðið - 14.11.1976, Page 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1976 íbúðir tii sölu Mjög góðar íbúðir KAPLASKJÓLSVEGUR 4ra herbergja íbúð (1 stofa, 3 svefnh) á 2. hæð í fjölbýlíshúsi við Kaplaskjólsveg. Suðursvalir. Danfoss-hitalokar íbúðin er í góðu standi. Útsýni. Hagstætt verð. Útborgun 6,7 milljónir. MARÍUBAKKI 4ra herbergja horníbúð á 3. hæð í fjölbýlishúsi Sér þvottahús og búr inn af eldhúsi. Allar innréttingar af vönduðustu gerð. Einstaklega fallegt útsýni. Útborgun 6,5 milljónir, sem má skipta. STÓRAGERÐI — SKIPTI Rúmgóð 4ra herbergja íbúð (1 stór stofa, 3 svefnherb.) á jarðhæð í 3ja íbúða húsi við Stóragerði. Góður garður. Allar innréttingar af beztu gerð. Sér inngangur. Útborgun 7 milljónir, sem má skipta. Skipti á 2ja herbergja íbúð koma til areina íbúðir í smíðum DALSEL 5 herbergja íbúð á 1. hæð í suðvesturenda 6 íbúða sambýlishúss við Dalsel í kjallara hússins fylgja íbúðinni 3 samþykkt íbúðarherbergi, rúmgott bað og gangur. Innangengt er á milli íbúðarinnar á hæðinni og húsnæðisins í kjallaranum með hringstiga. Stærð húsnæðisins er um 160 ferm. íbúð þessi selst tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð íbúdin er tilbúin til afhendingar strax. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 1.7 milljónir. Haqstætt verð kr. 9.3 milljónir. DALSEL 5 herbergja íbúð á hæð í vesturenda á 7 íbúða sambýlishúsi við Dalsel. íbúðin selst tilbúin undir tréverk, húsið frágengið að utan og sameign inni fullgerð íbúðin er tilbúin ti/ afhendingar strax. Teikning til sýnis á skrifstofunni. Beðið eftir Veðdeildarláni kr. 2,3 milljónir. Skrifstofan er opin Árni Stefánsson, hrl., sunnudag kl. 13 —18. Suðurgötu 4. SÍMI: 14314. Oskagjöf skyttunnar E.J. Stardal Byssur og skotfimi Byssur og skotfimi eftir E.J. Stardal 2. útgáfa. Handbók í meðferð skotvopna og veiðimennsku. Sameinar allan þann fróðleik, sem hverjum veiði- manni, sér í lagi byrjendum er nauðsynlegur. Kynning á mismunandi tegundum skotvopna, meðferð þeirra og hirðingu. Einnig saga byssunn- ar í stórum dráttum, leiðbeiningar um veiðiferðir, lög um friðun fugla og margt fleira. BÓKAÚTGÁFA GUÐJÓNSÓ Hafnarfjörður Til sölu söluturn í rekstri, vel staðsettur. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Hrafnkell Ásgeirsson hrl. Austurgötu 4, Hafnarfirði s. 50318. Til sölu Er góð 3ja herb. íbúð í neðra Breiðholti. Fullfrágengin sameign og lóð. íbúðin er með tvennum svölum sem snúa mót norðri og suðri. Góð teppi á gólfum. Fæst á góðu verði ef samið er strax. Upplýsingar í síma 1 9042 og 28467. Verzlun — Vesturland Til sölu er verzlun í vaxandi útgerðarbæ á Vesturlandi. Verzlunin er í eigin húsnæði og verzlar með útgerðarvörur, byggingavörur, vinnufatnað, skó o.fl. O FASTEIGN AVER hf. KLAPPARSTÍG 16, SÍMI 11411, RVÍK. lögm. Valgarð Briem hrl. sölum. Magnús Þorvarðsson, kvöldsimi 34776. EFÞAÐERFRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU rein Símar 28233 og 28733 BARÐASTRÖND Glæsilegt endaraðhús á bezta stað á Seltjarnarnesi til sölu. Húsið skiptist í 5 svefnherbergi, stóra stofu, hol, eldhús, bað og snyrtingu. Þvottaherbergi og góðar geymslur. Garður í sérflokki. Verð kr. 22 — 23 millj. Hagstæð kaup ef samið er strax. Margskonar skipti á minni eignum koma til greina. FURUGRUND Höfum í einkasölu glæsilega nýja þriggja herbergja endaíbúð í fjölbýlishúsi. fbúðin er á 2. hæð með góðu útsýni. Allar innréttingar mjög vandaðar og ný teppi á gólfum. Geymsla og þvottahús með vélum í kjallara. Verð kr. 8.0 millj Útb. kr. 5.5 millj. GRENIGRUND 133 fm efri hæð í tvíbýlishúsi. 4 svefnherbergi. 2 stofur, baðherbergi og eldhús. Sér inngangur og sér hiti. Bilskúrsréttur. Stór lóð. Verð kr. 1 5 millj. HÁALEITISBRAUT 6 herbergja endaíbúð á 4. hæð, 136 fm að grunnflatarmáli. 4 svefnherbergi. 2 stofur, eldhús og baðherbergi. Sér hiti. Bílskúrsréttur. Suðursvalir. Verð kr. 1 3 millj. HRINGBRAUT 3ja herbergja íbúð á 1 . hæð í fjölbýlishúsi. u.þ.b. 80 fm að grunnflatarmáli. Verð kr. 7.0 millj. KAPLASKJÓLSVEGUR Ný 2 — 3 herbergja íbúð á 3. hæð. 64 fm. nettó. Stórar svalir Þvottaherbergi á hæð. Bílskýli. Sameign fullfrágengin. l'búðin selst tilbúin undir tréverk. Verð kr. 7.0 mill) LANGABREKKA Einbýlishús sem er ein hæð og kjallari. ca. 130 fm að grunnflatarmáli. Á hæð eru þrjú svefnherbergi, stofa, borðstofa, stórt eldhús og baðherbergi. Kjallari innréttaður að hluta til. Verð kr. 19 — 20 millj SÖRLASKJÓL 3ja herbergja kjallaraibúð i þribýlishúsí. íbúðin sem er u.þ.b. 90 fm að grunnflatarmáli er öll mjög vel með farin og snyrtileg. Nýleg teppi á gólfum. Sér hití. Sér geymsla. Verð kr. 6.5 millj. OPIÐ KL. 1 — 5 í DAG Vegna góðrar sölu undanfarna daga vantar okkur nú flestar tegundir eigna á söluskrá. M.a. vantar okkur nú þegar 3 — 4 herbergja ibúð i austurbæ, helst á Stóragerðissvæðinu eða i Fossvogi, ennfremur hæð í háaleitishverfi og ibúð í Hliðunum. Gísli Baldur Garðarsson, lögfræðingur. Miábæjarmarkaóurinn, Aðalstræti Opið í dag kl. 2—6 27500 Við Stórholt 2ja herb. 60 fm jarðhæð. ekkert niðurgrafið, stórt eldhús, stór herb. geymsla, tvöfalt gler, nýstandsett. Við Vesturberg 2ja herb. 65 fm 2. hæð, teppalögð, rúmgóð, skápar, stórar svalir. Við Vesturberg 4ra herb. 1 00 fm 2. hæð, vönduð íbúð. Við Stóragerði 4ra herb. 1 00 fm, 3. hæð, stórt eldhús og bað, geymsla á hæð, fullkomnar þvottavélasamstæður í kjallara, bílskúrsréttur. Við Asparfell 4ra herb. 100 fm. 3. hæð, gott útsýni, vönduð íbúð gott verð. Við Rauðalæk sérhæð 120 fm sérhæð, efst, stórar svalir, 1. flokks íbúð. Við Kópavogsbraut einbýlishús 1 60 fm einbýlishús með bílskúr, stór ræktuð lóð og geysifagurt útsýni, makaskipti hugsanleg. Í Seljahverfi fokhelt einbýlishús 150 fm hæð með kjallara makaskipti hugsanleg. í Seljahverfi fokhelt raðhús 70 fm grunnfl. á tveim hæðum, fallegar teikn. í Norðurbænum Hf. fokhelt einbýlishús 135 fm hús og 55 fm bílskúr, ein hæð hlaðið, gott verð. Iðnaðarhúsnæði fokhelt 90 (m við Funahöfða, lotthæð 7 m. Byggingarlóð á Álftanesi 1050 fm lóð með teikn. f. einbýlishús. gott verð Byggingarlóðir, sumarbústaðalönd. Opið til kl. 9 á kvöldin. Laugard. og sunnud. kl. /AF S/AL Fasteignaviðskipti Bankastræti 6, III. hæð. Sími 27500. Björgvin Sigurðsson, hrl Þorsteinn Þorsteinsson, heimasini 75893. FASTEIGN ER FRAMTlO 2-88-88 Opið kl. 1—4 Nökkvavogur Hæð og ris 6 herb. ibúð, sér inngangur, sér hiti. Bilskúrsrétt- ur. Einbýli Hafn. Járnvarið timburhú í góðu ástandi. Stór bilskúr. Suðurgata Hafn. 97 ferm. 3ja herb. ibúð i nýlegu f jöl býlishúsi Hraunbær 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Hraunbær 5 herb. endaibúð. 3 svefnherb. gott útsýni. Fellsmúli 4ra herb. rúmgóð ibúð, skipti möguleg á 3ja herb. ibúð. Safamýri 4ra herb. rúmbóð ibúð. Bílskúr. Hvassaleiti 4ra herb. ibúð á 4. hæð. Suður- svalir gott útsýni Holtsgata 2ja herb. rúmgóð risibúð. Jörvabakki 2ja herb. nýstandsett íbúð. Skipholt 2ja herb. ibúð á jarðhæð AÐALFASTEIGNASALAN VESTURGÖTU 17, 3. hæð Birgir Ásgeirsson lögm. Hafsteinn Vilhjálmsson sölum. HEIMASÍMI 82219

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.