Morgunblaðið - 14.11.1976, Side 25

Morgunblaðið - 14.11.1976, Side 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÖVEMBER 1976 25 Pelsar í úrvali FYRIR nokkru var opnuð f Reykjavfk fyrsta fslenzka sér- verzlunin með pelsa. Nefnist verzluninn Pelsinn, og er til húsa að Njálsgötu 14, en eig- Ester mátar pels úr úlfaskinni með tilheyrandi húfu. endur eru hjónin Ester Ólafs- dóttir og Karl J. Steingrfmsson. Verslunin býður upp á fjöl- breytt úrval af pelsum og loð- skinnshúfum, og er varan inn- flutt, aðallega frá Danmörku, Svíþjóð , Finnlandi og Eng- landi. Ódýrustu pelsarnir og skinnjakkarnir eru úr kanínu- skinni og kosta þetta 30—80 þúsund krónur, en dýrustu pelsarnir eru minkapelsar fyrir allt að hálfri milljón króna. Þeir sem hafa sérstakar óskir fram að færa varðandi pelsa- kaup, og finna ekki varninginn í Pelsinum, geta fengið sérpant- aða pelsa að utan, og tekur það um sex vikur. Þau Ester og Karl segjast geta boðið viðskiptavinum kostakjör í pelsakaupum, og jafnvel gefið greiðslufrest. Þannig má fá dýrari pelsana með 'A útborgun og þá ódýrarni með !4, en afgangurinn greiðist á 2 til þremur mánuðum eða eftir samkomulagi. Ester og Karl f verzlun sinni, Pelsinum Færeysk heim- sókn í Garðabæ NÆSTKOMANDI sunnudag koma fjórir gestir frá Færeyjum og heimsækja Garðabæ. Það eru tvenn hjón: Séra Peter Martin Rasmussen og kona hans Ingi- björg frá Eiði á Austurey og Pauli Nielsen og kona hans Hanna frá Þórshöfn. Séra Rasrnussen mun flytja ræðu um kirkjulíf í Færeyjum á helgisamkomu f Garðakirkju n.k. sunnudagskvöld kl. 8.30. Þar mun og Elisabet Erlingsdóttir syngja færeysk lög og Garðakórinn syngja færeyska sálma. Ennfrem- ur leikur Lúðrasveit Tónlistar- skólans í Garðabæ. Að lokinni kirkjuathöfn verða kaffiveitingar að Garðaholti og þar verður Fær- eyja minnst í tali og söng. Næstu daga munu gestirnir heimsækja skóla og aðrar stofnanir í Garða- bæ og halda heim aftur á fimmtu- dag. 00 cB rr O: § Bildshöföi Tangarhöföi Vesturlandsvegur fluttir Þrjú fyrirtæki á sama stað Kraftur hf. Vagnhöföa 3 Sím[ 8 45 88 Varahlutaþjónusta 84588 Verkstæöi 84708 Skrifstofa 85235 Allar geröir af M ♦Jk* N vöru- bifreiöum tveggja til fjögurra öxla meö eöa án framdrifs. Fullkomin varahlutalager. Afbragös verkstæöisþjónusta. Kranar, sturtur, vara- hlutir og þjónusta. Val hf. Vagnhöföa 3 Sími 8 52 65 Höfum á söluskrá úrval vöru- bifreiöa og vinnuvéla. Opiö alla virka daga frá kl. 9-21 og á laugardögum frá kl. 10-16. t' ■ Vörðufell hf Vagnhöföa 3 Sími 8 52 66 Gerum föst tilboö í uppúrtekt úr húsgrunnum og útvegun fyllingarefnis. Önnumst allskonar þungaflutn- inga hvert á land sem er. Augtysnqastete Larusar8tonclaí

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.