Morgunblaðið - 30.11.1976, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 30.11.1976, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 LOFTLEIDIR æwBÍLALEIGA TF 2 1190 2 11 88 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR LAUGAVEGI 66 CAR RENTAL 24460 • 28810 ^ 22*0*22* RAUOARÁRSTÍG 31 V ■ ...- '■ FERÐABÍL.AR hf. Bílaleiga, sími 81260. Fólksbilar, stationbílar, sendibil- ar, hóp'eróabilar og jeppar. íslenzkabtfreiðaleigan Brautarholti 24. Sími 27220 W.V. Microbus Cortinur — Land Rover Aðeins 3% Þjóðverja með sektarkennd IVfiinchen 25. nóv. Reuter. AÐEINS 3% Vestur-Þjóðverja telja að þjóðin eigi enn að vera talin ábyrg fyrir striðsglæpum nazista, samkvæmt skoðana- könnun sem blaðið Quick stóð fyrir og birt var í gær. Þar sögðu 93% aðspurðra, að Þriðja ríki Hitlers ætti ótví- rætt að teljast til fortíðar. Fjögur prósent kváðust ekki hafa skoðun á málinu. Quick efndi til skoðanakönn- unar þessarar vegna nýlegra mótmæla sem kom til í Róm þegar ákveðið var að láta laus- an fyrrverandi SS-foringja, Herbert Kappler, sem fékk s sinum tíma lífstíðarfangelsis- dóm fyrir að skjóta 335 italska borgara. I frásögn Quick sagði að 83 % spurðra hefðu talið, að löngu væri timabært að sleppa einn- ig úr fangelsi Rudolf Hess, sem er nú 82ja ára og situr einn í Spandaufangelsinu. Fangelsisverð- ir í verkfalli Madrid 26. nóv. Reuter. VERÐIR I um það bil helmingi allra fangelsa á Sp&ni, en þau eru 56 talsins, fóru í setuverkfall í dag til að ýta á kröfur sfnar um betri laun, að þvf er áreiðanlegar heimildir Reuterfréttastof- unnar sögðu frá síðdegis. Engin opinber staðfesting hefur fengizt á setuverkfalli þessu en i fréttum Reuters segir að meðal v,arða sem gert hafi verkfall hafi verið 30 kvenverðir i Keseriaskvenna- fangelsinu og 40 verðir i einu stærsta fangelsi höfuðborgar- innar sem heitir Carabanchel. Utvarp Reykjavlk ÞRIÐJUDKGUR 30. nóvember MORGUNNINN 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir les framhald „Halastjörn- unnar“, sögu eftir Tove Jans- son (8). Tilkynningar kl. 9.30. Þing- fréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Hin gömlu kynni kl. 10.25: Valborg Bentsdóttir sér um þáttinn. Morguntónleikar kl. 11.00: Cleveland hljómsveitin leik- ur Sinfónlu nr.3 f Es-dúr, „RInar-hljómkviðuna“ op.97 eftir Schumann; Georg Szell stj. Suisse Romande hljóm- sveitin leikur „Gæsa- mömmu", ballettsvítu eftir Ravel; Ernest Ansermet stj. 12.00 Dagskráin. Tónlcikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ__________________ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Bindindislöggjöf i ýms- um löndum Séra Árelfus Nfelsson flytur erindi. 15.00 Miðdegistónleikar: Mario Miranda leikur á píanó „Astina og dauðann“, tónverk eftir Enrique Grana- dos. André Gerler, Milan Etlfk og Diane Andersen leika „Andstæður“ fyrir fiðlu, klarfnettu og píanó eft- ir Béla Bartók. Hljómsveit franska rfkisút- varpsins leikur „Þrá tii Brasilíu", svftu myndrænna dansa fyrir hljómsveit eftir Darius Milhaud; Manuel Rosenthal stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Litli barnatfminn Guðrún Guðlaugsdóttir stjórnar tfmanum. 17.50 Á hvftum reitum og svörtum Jón Þ. Þór cand mag. flytur skákþátt. 18.20 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ_____________________ 19.35 Hver er réttur þinn? Þáttur um réttarstöðu ein- staklinga og samtaka þeirra f umsjá lögfræðinganna Eirfks Tómassonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. 20.00 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 20.50 Að skoða og skilgreina Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um þátt fyrir unglinga. 21.30 Frá Hándelhátfðinni f Göttingen 1974; — sfðari hluti Kynnir: Guðmundur Gilsson. (Hljóðritun frá útvarpinu f Köln). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens“ Sveinn Skorri Höskuldsson prófessor les (16). 22.40 Harmonikulög Lennart Wármenn leikur. 23.00 Á hljóðbergi Elskhugi Lady Chatterleys eftir D.H. Lawrence. Pamela Brown les. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 30. nóvember 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Columbo Bandarfskur sakamála- myndaflokkur. Farið f saumana Þýðandi Jón Thor Haralds- son. 21.50 Frá Listahátfð 1976 Franski hljómlistarflokkur- inn Ars Antiqua flytur tón- list frá miðöldum á hljóð- færi frá þeim tfma. Flokkinn skipa Joseph Sage, Kléber Besson, Lucie Valentin og Michel Sanvois- in. 22.10 Krabbameinsrannsókn- ir Sovésk fræðslumynd um baráttu lækna og Ifffræð- inga gegn krabbameini. Lýst er, hvernig krabba- meinið breiðist út um Ifkam- ann, og hvaða aðferðum er beitt gegn þvf. Þýðandi og þulur Hallveig Thorlacius. 22.40 Dagskrárlok. FRÁ Listahátíð 1976. Sjónvarpið sýnir í kvöld kl. 21:50 upptöku frá Listahátíð og er það franski hljóðfæra- flokkurinn Ars Antiqua, sem flytur tónlist frá miðöldum á hljóðfæri frá þeim tíma. Flokkinn skipa Joseph Sage, Kléber Besson, Lucie Valentin og Michel Sanvoisin. Að skoða og skilgreina: Ý mislegt um félagsstarfsemi í þættinum Að skoða og skilgreina, sem Kristján E. Guðmundsson og Erlendur S. Baldursson sjá um verður fjallað ýmislegt um félagsmál. Þeir ræða um vandamál cfélagsbundinna ung- linga og vandamál þeirra sem eru í einhverjum félögum, hvernig á að gera meðlimi virka, hvort fundarform eigi einhvern þátt i að hluti félagsmanna er óvirkur. Þá verður rætt við Reyni Karlsson, æsku- lýðsfulltrúa ríkisins, og hann mun segja frá nám- skeiðum, sem Æskulýðs- ráð hefur staðið fyrir, félagsmálanámskeiðum og veita ýmsar upplýs- ingar um þau og hvernig þau koma að notum i félagsstarfi. Farið verður í heimsókn í Garðabæ og litið inn á ræðukeppni unglinga, sem hafa sótt þessi félagsmálanáms- ekið og rabbaðnglingana en þau voru stödd á opnu húsi í gagnfræðaskólan- um í Garðabæ. Þátturinn hefst kl. 20:50, að loknum Lögum unga fólksins. Fjallað um verzlun á notuðum bílum HVER er réttur þinn — þátt ur um réttarstöðu einstaklinga og samtaka þeirra í umsjá lögfræð- inganna Eiríks Tómas- sonar og Jóns Steinars Gunnlaugssonar. í upp- hafi þáttarins svara þeir 2 spurningum frá hlust- endum og sagði Eiríkur Tómasson að þeim hefðu borizt fleiri spurningar en þeir gætu komizt yfir að svara á þessum stutta tíma sem þættinum er ætlaður, en þeir myndu reyna að svara öllum á næstunni. Sfðan verður fjallað um verzlun með notaða bíla — hvenær bílar teljast gallaðir og til hvaða úrræða kaupandi getur gripið ef glalli kem- ur í ljós. Munu þeir taka dæmi til að útskýra nán- ar þessi atriði og byggja þar á atvikum, sem hafa komið fyrir.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.