Morgunblaðið - 30.11.1976, Síða 6

Morgunblaðið - 30.11.1976, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÖVEMBER 1976 r j DAG er þriðjudagur 30. nóv- ember, Andrésmessa. 335. dagur ársins 1976 Árdegis- flóð er í Reykjavik kl 01 23 og síðdegisflóð kl 13.51. Sólar- upprás í Reykjavik er kl 10.43 og sólarlag kl 1 5 50 Á Akur- eyri et sólarupprás kl 10.50 og sólarlag kl 15 12 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 21 03 (íslandsalmanakið) Það er og margt annað, sem Jesús gjörði, og ætti það alt, hvað eina, að vera ritað upp, hygg ég, að jafnvel heimurinn mundi ekki rúma þær bækur, sem þá yrðu ritað- ar. (Jóh. 21,25.) KROSSGATA _ n I5 Lárétt: 1. mun. 5. guð. 7. gerast. 9. athuga. 10. sal- erni. 12. ending. 13. saurga. 14. mynni. 15. sigruð. 17. púkar. Lóðrétt: 2. mauk. 3. eins. 4. Ilátinu. 6. særðar. 8. Ilát. 9. op. 11. hrasir. 14. ofna. 16. átt. Lausn á síðustu Lárétt: 1. skolla. 5. rak. 6. ok. 9. krakka. 11. ká. 12. all. 13. ær. 14. unz. 16. öa. 17. matur. Lóðrétt: 1. stokknum. 2. or. 3. laskar. 4. LK. 7. krá. 8. salla. 10. KL. 13. æst. 15. NA. 16. ór. FRÉTTIR ARIMAO MEILLA DAGBÓKINNI er Ijfift a« segja frá hvers konar hátfðis- og tylli- dögum fólks eins og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a-s. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband vió okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áður teknar gegnum sfma. PEIMfMAVIIMIR KVENNFÉLAG Hallgrímskirkju heldur jólafund I safnaðarheimilinu á fimmtudaginn kemur, 2. desember, kl. 8.30. Fjöl- breytt dagskrá og kaffi- veitingar og eru félagskon- ur beðnar að taka með sér gesti á fundinn. KVENFÉLAG Hreyfils heldur fund I kvöld kl. 8.30 í Hreyfilshúsinu. KVENNADEILD Skag- firðingafélagsins efnir til jólabasars að Siðumúla 35 n.k. laugardag kl. 2 síðd. Tekið verður á móti basar- munum og kökum n.k. föstudagskvöld eftir kl. 8.30 siðd. á sama stað. Vestfirðingafélagið efn- ir til aðventukaffis og basars n.k. sunnudag kl. 3 siðdegis i félagsheimili Bú- FRÁ HÓFNINNI UM helgina kom Bæjarfoss til Reykjavikur af strönd- inni og togarinn Hrönn kom úr söluferð til Bret- lands. í gærmorgun komu togararnir Bjarni Benediktsson og Vigri af veiðum og lönduðu báðir aflanum hér. AHEITOG GJAFIR TELPUR þessar, sem eru nemendur I öldutúnsskóla f Hafnarfirði, efndu til hlutaveltu að Hringbr. 75 þar f bæ, til styrktar lömuðum og fötluðum og söfnuðu þær U.60(^ krónum. Þær heita Sigrfður Jónsdóttir, Sóley Indriðadóttir og Júlfana Ilarðardóttir. staðakirkju. Kökur og smá- munir eru vel þegnir. Vest- firðingum eldri en 67 ára er sérstaklega boðið. Uppl. veita þessar konur: Guð- rún sími 50369, Þórunn sfmi 23279, Olga sími 21793, Gunnjóna sími 25668 og Sigríður sfmi 15413. Gjafir og áheit til Stranda- kirkju. 400.-, L.P. 400.-, J.B.V.E. 200.-, A.S. 2.000.-, G.O. 1.000.-, L.K. 1.500.-, T.S. 1.500.-, S.Þ. 100.-,N.N. 200.-, LxÞ 3.000.-, Lóa 3.000.-, F.K. 2.000.-, E.H. 400.-, S.Á.P. 700.-, L.P. 300.-, Hrefna 1.000.-, Gömul kona 1.000.-, J.J. 2.000 + sálmabók, G.B.J. 500.-, Þ.S.G. 300.-, G.og E. 1.000.-, R.J. 200.-. 10 milljarða kr GEFIN hafa verið saman I hjóna band í Hallgrfms- kirkju Álfhildur Bene- diktsdóttir og Ragnar Jóhann Halldórsson. Heim- ili þeirra er að Flókagötu 12, Rvík. (Nýja ljósmynda- stofan) 1 Borgarnesi eru vinstúlk- ur tvær (14 og 15 ára) sem óska eftir pennavinum á svipuðum aldri: Sigrún Grahm, Brákar- braut 1, og Sigríður Frið- jónsdóttir, Gunnlaugsgötu 7. Það er að verða ógnvekjandi hraðinn á seðlaprentunarvél Á.T.V.R. IIÁALEITISHVERFI: Alftamýrarskfili mifivikud. kl. DAGANA frá og með 26. nóvember til 2. desember er kvöld-, helgar- og næturþjónusta lyf javerzlana I RRÉYKJAVlKUR APÓTEKI auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. — Slysavarðstofan í BORGARSPlTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni f sfma Læknafólags Reykja- vfkur 11510, en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinni er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. HEIMSÓKNARTlMAR Borgarspftalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vífils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. SJÚKRAHÚS CÖCIU LANDSBÓKASAFN OUriV ISLANDS SAFNHUSINU vlð Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimiána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, Otlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maí, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkju, sfmi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sðlheimum 27, sími 36814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugardaga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánudaga tii föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780, Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN. Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sfmi 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABlLAR, Bæki- stöð í Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir bókabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bækistöð í Bústaðasafni. ARBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Vöivufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud, kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskóians miðvikud. kl. 4.00—6.00 — LAUGARAS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrfsateigur, föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TtJN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá að hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlíð 23 opið þriðjud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. NATTCRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDÝRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. I Mbl. fyrir 50 árum StMAKAPPSKAK fðr fram milli Norðmanna og Islend- inga og áttu þar hlut að máli norska stórblaðið „Bergens Tidende“ og dag- blöðin f Reykjavfk. Islenzku skákmennirnir unnu þessa skákkeppni og afhenti Axel Thorsteinsson fréttastofustjðri Taflfélagi Reykjavfkur sigurlaunin, silfurbikar sem Jónatan Jónsson gullsmið- ur smfðaði af þessu tilefni. I fréttinni segir sfðan: Taflfélagið afhenti Einar prófessor Arnasyni, sem var skákstjóri, og keppendunum sex sinn minnispeninginn hverjum f heiðursskyni fyrir frækilega frammistöðu. Skáksveitin var skipuð þessum skákmönnum: Eggert Gilfer, Erlendi Guðmundssyni, Brynjólfi Stefánssyni, Guðmundi Bergssyní, Sigurði Jónssyni og Pétri Zophonfassyni. BILANAVAKT VAKTÞJÓNUSTA borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfódegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. GENGISSKRÁNING NR. 227 — 29. nóvember 1976. Eining Kl. 13.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 139.50 189,90’ 1 Sterlingspund 312.15 313,15* 1 Kanadadollar 187,30 187,80* 100 Danskarkrónur 3221.80 3229,50* 100 Norskar krðnur 3625.80 3635,40* 100 Sænskar Krónur 4526,60 4538,60* 100 Finnsk mörk 4955.50 4968,60* 100 Franskir frankar 3793.60 3803.60* 100 Belg. frankar 515.35 516,75* 100 Svissn. frankar 7760.50 7781,00* 100 Gyllini 7546.00 7565,90* 100 V.-Þýzk mörk 7884,00 7905,50* 100 Lfrur 21.88 21,94* 100 Austurr. Sch. 1110,50 1113,40* 100 Escudos 600,90 602,50* 100 Pesetar 277,35 278,05* 100 Yen 64.07 64,24* V. Breyting frásfðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.