Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 30.11.1976, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 21 Rekstrarafgangur SVFR 3,7 milljónir á árinu Aðalfundur Stangafeiðifélags Reykjavíkur var haldinn að Hótel Loftleiðum sunnudaginn 21. nóv- ember. 1 skýrslu formanns, Barða Friðrikssonar hrl., kom fram, að rekstur félagsins hefur verið hag- stæður á árinu 1976, og nam rekstrarafgangur eftir afskriftir kr. 3.681.041.- Sala veiðileyfa gekk með allra besta móti. Á vegum félagsins eru starfandi 11 nefndir, þar af 7 um- sjónarnefndir fyrir þær ár og vatnasvæði, sem félagið hefur á leigu, auk kennslunefndar, fisk- ræktarnefndar, bikarnefndar og hús- og skemmtinefndar. Enn- fremur starfar fulltrúaráð, skipað 15 mönnum. Félagsmenn eru nú 1235. Barði Friðriksson, sem verið hefur formaður félagsins undan- farin 5 ár, baðst undan endur- kosningu. Voru honum þökkuð mikil og heilladrjúg störf i þágu félagsins. Formaður félagsins var kosinn Magnús Ólafsson læknir, en aðrir i stjórn eru Karl Ómar Jónsson verkfræðingur, varafor- maður; Karl Guðmundsson, Þórð- ur Jasonarson, Eyþór Sigmunds- son, Runólfur Heydal, Sverrir. Þorsteinsson og Ólafur G. Karls- son. Framkvæmdastjóri Stanga- veióifélags Reykjavíkur er Frið- rik D. Stefánsson viðskiptafræð- ingur. (Fréttatilky nning) Fundur um stöðu bænda í þjóðfélaginu HÓPUR bænda í Rangárvalla- sýslu hefur boðað til almenns bændafundar ' Félagsheimilinu á Hvoli í kvöld, þriðjudagskvöld, kl. 9. Að sögn Magnúsar Finnboga- sonar, bónda á Lágafelli og eins fundarboðenda er fundurinn boð- aður vegna megnrar óánægju bænda með kjaramál sín og sagði hann bændur vera orðna lang- þreytta á samskiptunum við ríkis- valdið. Ætlunin er að ræða á fundinum almennt um stöðu bænda í þjóðfélaginu og hefur verið boðið til hans fulltrúum Stéttarsambands bænda og fram- leiðslufélaga bænda á Suður- landi, Mjólkurbús Flóamanna og Sláturfélags Suðurlands. Fundur þessi verður opinn öllum, sem áhuga hafa. ÁLFASKEIÐ 2HB. 68 fm 2ja herb. íbúð á 3ju hæð ! fjölbýlishúsi. íbúð i sérflokki. Verð 5,5 m. FÍFUSEL FOKHELD 4HB 93 fm, 4—5 herb. íbúð. Ibúðin er fokheld og selst i skiptum fyrir 2ja herb. ibúð. FRAKKASTÍGUR. 5HB. 1 00 fm, 5 herb. hæð í tvibýlis- húsi. Sérinngangur. Verð 7,5 m útb. 5 m. HÁALEITIS- BRAUT 2 HB 60 fm, 2ja herb. ibúð á jarðhæð i fjölbýlishúsi, til sölu. Mjög snyrtileg ibúð. Verð 6 m. HRAUNBRAUT KÓP. 6HB 1 35 fm 6 herb. fokheld sérhæð i Kópavogi til sölu. Bilskúr fylgir Teikningar á skrifstofunni. MIÐVANGUR HF. 2HB. 60 fm, 2ja herb. íbúð i fjölbýlis- húsi við Miðvang i Hafnarfirði til sölu. STÓRHOLT. 2HB. 55 fm, 2ja herb. ibúð á jarðhæð. Góð ibúð. Verð. 5,9 m. VESTURBERG. 3HB. 90 fm, 3ja herb. ibúð í fjölbýlis- húsi. Þvottahús á hæðinni. Mikil og skemmtileg sameign. Verð. 7,5 m. Sölustjóri: Karl Jóhann Ottósson Heimasími 17874 Jón Gunnar Zoéga hdl. Jón Ingólfsson hdl. Fasteígna GRÓFINN11 Sámi:27444 PHILCO ÞVOTTAVÉLAR fráhaergaeði 1. Heitt og kalt vatn inn — sparar tíma og rafmagnskostnað. 2. Vinduhraði allt að 850 snún/mín — flýtir þurrkun ótrúlega. 3. 4 hitastig (32/45/60/90°C) — hentar öll- um þvotti. 4. 2 stillingar fyrir vatnsmagn—orkusparnaður. 5. Viðurkennt ullarkerfi. 6. Stór þvottabelgur — þvær betur fulla vél. 7. 3 mismunandi hraðar i þvotti og tveir í vindu —tryggir rétta meðferð alls þvottar. 8. Stór hurð — auðveldar hleðslu. 9. 3 hólf fyrir sápu og mýkingarefni. 10. Fjöldi kerfa — hentar þörfum og þoli alls þvottar. 11. Nýtt stjórnborð skýrir með táknum hvert þvottakerfi. 12. Fullkomin viðgerðarþjónusta — yðar hagur. PHILCO ÞURRKARI « 41 heimilistæki sf HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 SÆTÚNI 8 —15655 Ritsafn Gunnars Gunnarssonar Áður útkomnar Vs- Ný útkomnar Saga Borgarættarinnar Vargur i véum Svartfugl Sælir eru einfaldir Fjallkirkjan 1, Jón Arason Fjallkirkjan II Sálumessa Fjallkirkjan III Fimm fræknisögur Vikivaki Dimmufjöll Heiðaharmur /é Fjandvinir /g Almenna Bókafélagið, Austurstræti 18, Bolholti 6, simi 19707 simi 32620

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.