Morgunblaðið - 30.11.1976, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 30.11.1976, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 30. NÓVEMBER 1976 5 Skylda mín að gefei upp- lýsingar til fjölmiðla — segir Oli Guðbjartsson oddviti á Selfossi BRYNLEIFUR Steingrímsson, fulltrúi J-listans, sem var listi Alþfl. á Selfossi, lýsti því yfir á hreppsnefndarfundi f fyrradag, að hann væri hættur stuðningi við núverandi meirihluta hrepps- nefndar Selfosshrepps, sem hann hefur myndað ásamt fulltrúum Sjálfstæðisflokksins. Ástæðuna kvað hann vera upplýsingar Óla Guðbjartssonar oddvita til eins af dagblöðunum um rekstur og framtáð fyrirtækisins Straumness á Selfossi, en hreppurinn er aðili að þvf fyrirtæki. — Það kom mér ekki á óvart, að Bíll stór- skemmdur AÐFARARNÖTT laugardagsins var ekið á kyrrstæða bifreið við húsið númer 69 við Strandgötu f Hafnarfirði en hús þetta er rétt við skipasmíðastöðina Dröfn. Bif- reiðin er rauð, af Fiatgerð, og er vinstri hlið hennar stórskemmd og bifreiðin hálfónýt talin. Tjónvaldurinn fór af vettvangi og skorar lögreglan í Hafnarfirði á hann að gefa sig fram svo og sjónarvotta ef einhverjir eru. Brynleifur skyldi lýsa því yfir að hann væri hættur stuðningi við mig sem oddvita og hætti meiri- hlutasamstarfinu. Hann hefur oft hótað þessu og það, að ég skyldi gefa upplýsingar til fjölmiðla, notaði hann aðeins sem tylli- ástæðu, sagði Óli Guðbjartsson oddvita í samtali við Morgun- blaðið í gær. Óli sagði, að sjálfur teldi hann það skyldu sina sem fulltrúa í sveitarstjórn að gefa fjölmiðlum upplýsingar, því gegnum þá fengi almenningur að vita hvað væri að gerast, og ekki sízt bæri almenn- ingi að fá að vita hvað væri að gerast þegar verið væri að leggja grunn að stórum málum eins og Straumnesmálinu. Straumnes h.f. er saltfiskverk- unarstöð á Selfossi og á hreppur- inn þar hlut að máli og átti veru- legan þátt í að koma því fyrirtæki af stað. Um nokkurt skeið hefur starfsemi fyrirtækisins legið niðri, og búið er að selja báta sem fyrirtækið átti. — Það er mjög þýðingarmikið að koma starfsemi fyrirtækisins á stað á ný, en þó helzt án framkvæmdafjármagns sveita- félagsins, sagði Óli að lokum. Níu ára drengur slasast alvarlega NÍU ára drengur slasaðist alvar- lega á höfði laust eftir hádegi á sunnudag, þegar hann varð fyrir bil á mótum Nóatúns og Hátúns. Var gerð höfuðaðgerð á drengn- um á Borgarspítalanum, en síðan var hann lagður inn á gjörgæzlu- deild spítalans. Drengurinn var heldur á batavegi í gær. Þá varð 11 ára drengur fyrir bll f Álfheimum um kvöldmatar- leytið á sunnudaginn. Hann mun ekki hafa slasazt alvarlega. Ólafur til Olympia ÓLAFUR Benediktsson mark- vörður Valsmanna og íslenzka landsliðsins í handknattleik hafur nú gengið frá samningum við sænska 2. deildar liðið Olympia og mun hann leika með þvi a.m.k. næstu tvö ár. Heldur Ólaf- ur utan á mánudaginn og mun þá kynna sér frekar aðstæður hjá félaginu. en hann fer siðan með íslenzka landsliðinu til Austur- Þýzkalands og Danmerkur. Er ekki enn endanlega ákveðið hve- nær Ólafur fer alfarinn til félags- ins, en hann sagði í samtali við Morgunblaðið i gær, að hann myndi tilkynna félagaskipti strax eftir leik Valsmanna við sovézka liðíð MAI i Evrópukeppni bikar- hafa. — Forráðamenn Olympia hafa heitið mér því að ég fái leyfi til þess að leika með islenzka landsliðinu, ef min verður talin þörf þar, sagði Óiafur við Morgunblaðið í gær. — og það er t.d alveg tryggt að ég fæ að fara með landsliðinu i B- heimsmeistarakeppnina i Austurriki i vetur. verði þess óskað Olympia er nú efst í sænsku 2 deildar keppninni i handknattleik og hefur aðeins tapað einu stigi til þessa TÝR er kom- inn úr viðgerð VARÐSKIPIÐ Týr kom til landsins um helgina frá Árósum f Danmörku, þar sem mikil viógerð fór fram á skipinu. Áð sögn Péturs Sigurðssonar, forstjóra Landhelgisgæzlunnar, mun viðgerðin Ifklega kosta um 50 milljónir fslenzkra króna og er þá allt meðtalið. Eins og menn rekur eflaust minni til, .varð Týr fyrir miklum skemmdum í þorskastríðinu, þegar brezkar freigátur sigldu á varðskipið. Þurftu að fara fram miklar lagfæringar á síðum skips- ins og einnig þurfti að setja nýja skrúfu á skipið. Að sögn Péturs Sigurðssonar, lét Guðmundur Kjærnested skipherra vel af Tý á heimleiðinni. Þór er nú í viðgerð í Slippnum í Eldur í SR í Siglufirði SKÖMMU fyrir hádegi í gær kviknaði f sflói og blásara hjá Síldarverksmiðjum ríkisins f Siglufirði, og eyðilagðist blásar- inn algjörlega. Sem stendur er ekki hægt að bræða f verksmiðj unni með fullum afköstum, þar sem verið er að hlaða eldstór f einn af þremur þurrkurum verk- smiðjunnar. Jón Reynir Magnússon fram- kvæmdastjóri SR sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að starfs- menn SR myndu smfða nýjan blásara, og tæki það nokkurn tíma. Hins vegar myndi það ekki bitna á afköstum verksmiðjunn- ar, þar sem hægt væri að tengja þurkarana sem eldurinn var I við siló og blásara þurrkarans, þar sem verið er að hlaða eldstóna. Reykjavík, en hann tférður sjósettur í þessari viku. Þegar Þór er kominn niður, verður Öatdur tekinn I slipp, en á sinum tíma fór aðeins fram bráðabirgðaviðgerð á þeim skemmdum, sem varðskipið' varð fyrir I þorskastríðinu. Úrum að verð- mæti 400 þús- und kr. stolið AÐFARARNÓTT s.l. sunnudags var stór rúða brotin f sýningar- glugga hjá Garðari Ólafssyni úrsmið við Lækjargötu. Þjófur- inn hefur verið handfljótur, því hann gat teygt sig inn og tekið 10—12 karlmanns- og kvemanns- úr og haft á brott með sér, án þess nokkur sæi til hans. Urin voru flest að verðmæti 30—40 þúsund krór.ur, erf það dýrasta kostaði 82 þúsund krónur. Heildarverðmæti þýfisins er um 400 þúsund krónur. Þjófurinti var ófundinn I gær. Sérpökkuð brauð tveimur krónum dýrari en önnur HEIMILDAÐ hefur verið að selja brauð pökkuð f sérstakar neytendaumbúðir tveimur krón- um dýrari en venjuftg brauð, enda uppfylli þau viss skilyrði Safa-verksmiðjan hefur verið með slík brauð á markaði og nú mun Mjólkursamsalan ætla að hef ja slíka pökkun. 09 þó.o í þeirri viðleitm okkar að bceta þjónustuna við viðskiptauim, hafa Hjómplötuverzlun og hehnilistcekjaverzlun skipzt á húsnceði - við höfum stcekkað báðar verzlanimar breytt inméttingum og lýsingu og mun það gera okkur kleift að stórauka vöruúrvalið. FÁLKINIST SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.