Morgunblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Hurðasköfun sími
vantar vinnu strax. Er
duglegur og ábyggilegur.
Uppl. í s. 41 704.
Pelsinn auglýsir
Pelsar i miklu úrvali. Góðir
greiðsluskilmálar. Hlý og
falleg jólagjöf sem vermir.
Pelsinn Njálsgötu 14, simi
20160.
Kælir
sem breyta má í frystir til
sölu. Hentugur fyrir atvinnu-
rekstur. Uppl. i sima 12013
milli kl. 9 — 6 dagl.
51715.
Sköfum og slipum hurðir,
lökkum eða bæsum, gerum
þær sem nýjar, uppl. i sima
51715.
einkamál
41 árs bandarískur
maður óskar eftir að komast í
bréfasamband við stúlku
undir 32 ára með hjónaband
fyrir augum. Skrifið á ensku
og sendið mynd. Joseph
Bradshaw, Box 8504, Los
Angeles, Calif. 90008
Breitt gullarmband
tapaðist s.l. laugardagskvöld.
Finnandi hringið i sima
33464. Fundarlaun.
Af sérstökum ástæðum
vantar gullfallega 3ja
mánaða isl. tik nýtt heimili.
Dýrahjúkrunarkonan simi
27458, 26221.
□ HELGAFELL 59761297
VI. — 2
IOOF 1 1 = 1581298V2 =
9.1
Hjálpræðisherinn
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Allir velkomnir.
Kvenfélagið Keðjan
Jólafundurinn verður í kvöld
kl. 20.30 að Ásvallagötu 1.
Stjórnin.
KFUM A.D:
Aðaldeildarfundur
i kvöld kl. 20.30 að
Amtmannsstíg 2 b.
Fundarefni:
Starfsvettvangur minn
Aðalsteinn Thorarensen
ræðir við Guðlaug
Jakobsson, verkstjóra og
Stefán Sandholt, sölustjóra.
Allir karlmenn velkomnir.
Opið hús
Reisum upp betri heim með
eflingu andlegra verðmæta.
Kynningarkvöld fimmtud.
9. des. kl. 20.00.
Samtök Heimsfriðar og
Sameiningar, Skúlagata 61,
s. 28405.
Filadelfia
Almenn samkoma í kvöld kl.
20.30. Stjórnandi Daniel
Glad
X, Fæpfugladeild
Reyk|aviKur
Farfuglar
Komið og skemmtið ykkur að
Laufásvegi 41, föstudaginn
10.des. kl. 8.30. Farfuglar.
Konur i Styrktarfélagi
vangefinna
Jólavakan
verður i Bjarkarási fimmtu-
daginn 9. des. kl. 20.30.
Stjórnin.
Sálarrannsókna-
félagið í Hafnarfirði
heldur fund. i kvöld
fimmtudaginn 9. des. i
Iðnaðarmannahúsmu, kl.
20.30. Fundarefni annast:
Matthias Johannessen, rit-
stjóri, Guðmundur Jörunds-
son, útgerðarmaður og Sig-
fús Halldórsson. tónskáld.
Stjórnin.
Nýtt líf
Sérstakar vakningarsamkom-
ur halda áfram i kvöld kl.
20.30 i Sjálfstæðishúsinu
Hafnarfirði. Ron Coady bisk-
up frá U.S.A. talar og byður
fyrir sjúkum. Allir velkomnir.
Góöar vörur — fallegar vörur
Nýkomid fjölbreytt úrval af
frotteefnum
h nylonefnum
+ og vatteruðum
efnum
ódýr badmottusett
Kjólaefnum,
gardínuefnum
borödúkum
eldhúsgardínum
handklæðum
Iðnaðarhúsinu
v Ingólfstrapti
skakkur stafur
gerir ekki svo mikid til, ef |ni notar
kðluritvél med leidréttingarbúnadi
Sé ritaður skakkur stcrfur____
er sleginn þ.t.g. leiðréttingar-
lykill. Ritkulan færist yfir
skakka stafinn
sem er sleginn a ný, og
sogast þö of blaðinu svo
leiðréttingin sést ekki
Réttur stafur er sleginn__
og haldiá áfram þar sem
frá var horfid
aukin afköst — minna erfidi
SUIFGTinmU I.F.
tA >
Hverfisgötu 33 Sími 20560