Morgunblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 48
niunið trúiofunarhringa
litmvndalistann fffl)
<ÍuU Sc é’ilfttr
Laugavegi 35
FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976
Gæzluvarðhaldsfanginn;
Kveðst vera
ökumaðurinn
— en ekki hafa orðið
STÖÐUGAR yfirheyrslur hafa
verið f Geirfinnsmálinu undan-
farið og ýmsir þættir málsins eru
teknir að skýrast nokkuð. Liggur
nú til að mynda fyrir játning
mannsins, sem Arskurðaóur var
Borunum
lokið við
Kröflu í ár
LOKIÐ var I gær við að bora
við Kröflu þar sem átti að
bora á árinu. Stóri borinn, Jöt-
unn, verður nú fluttur að
Laugalandi i Eyjafirði, þar
sem hann mun byrja boranir
strax eftir áramót. Gufuborinn
Dofri verður hins vegar settur
upp við Selfoss og er hluti
hans þegar kominn þangað.
Land rfs jafnt og þétt við
Kröflu og er landrisið um 0.2
mm á sólarhring. Er búizt við
að landrisið verði i hámarki í
byrjun janúar.
Jötunn hefur undanfarið
verið við holu 9 og var í gær
kominn niður á 1100 metra og
verður sú hola ekki gerð dýpri
um sinn a.m.k. Erfitt hefur
verið að vinna við boranir á
Kröflusvæðinu undanfarið
vegna kulda og snjókomu. 1
Framhald á bls. 26
vitni að átökum þar
nýlega f gæzluvarðhald um að
hann hafi verið ökumaðurinn f
bflferðinni að dráttarbrautinni f
Keflavfk, þar sem kom til átaka
milli ungmennanna, sem setið
hafa hvað lengst f gæzluvarðhafdi
út af rannsókn máls þessa, og
Geirfinns, eins og komið hefur
fram.
Rannsóknin hefur undanfarið
fyrst og fremst beinzt að þætti
mannsins, sem nú siðast var úr-
skurðaður í gæzluvarðhald, f máli
þessu. Að því er Birgir Þormar ,
sakadómsfulltrúi skýrði Morgun-
blaðinu frá, þá hefur það komið
fram við yfirheyrslur, að maður-
inn segist hafa ekið sumum ung-
mennanna, sem tengjast máli
Framhald á bls. 26
Adalfundur L.I.U.
.mjt
1 V
1 > A* ' V «1
H
A sama tfma og fólk almennt hlffir sér við að vera mikið útivið vegna kulda, þá eru skautaiðkendur
himinlifandi með að geta stundað fþrótt sfna eins og þessi mynd frá Melaveflinum ber með sér.
Miðbærinn, sundin og Esjan f baksýn. (Ijósm. Ól.K.Mag.)
Bátaflotinn rekinn með
1300 millj. króna halla
— sagði Kristján Ragnarsson, form. L.Í.Ú.
„AFKOMA fiskveiðanna er mun
betri á þessu ári en á árinu 1975,
en þrátt fyrir það er afkoman
með þvf versta, sem hún hefur
3 dísilstöðvar sett-
ar upp á Austfjörðum
— Rarik leggur til að lína verði lögð frá Kröflu á næstu
tveimur árum og áætlar kostnað 1375 millj.
rafmagnsveitustjóra, rikisins þarf
væntanlega að keyra þær þrjár
stöðvar sem settar verða upp
TIL að koma f veg fyrir raforku-
skort á Austfjörðum f vetur verða
settar upp þrjár dfsilstöðvar
eystra og framleiða þær samtals
1H megawatt. Fyrsta stöðin hefur
þegar verið sett upp á Fáskrúðv
firði, önnur er á leiðinni austur
og sú þriðja verður sett upp eftir
áramót. Auk þess var f haust sett
upp á Höfn í Hornafirði tveggja
megawatta dfsilstöð, en raforku-
framleiðsla Smyrlabjargárvirkj-
unar hefur verið mjög ótrygg yfir
háveturinn undanfarin ár.
Að sögn Kristjáns Jónssonar
sem
eystra sem grunnaflsstöðvar þeg-
ar vatnsmagn verður minnst.
Vatnsástand er betra núna en i
sama tfma f fyrra, en ekki þurfa
að verða miklar breytingar á
veðurfari til að orkuframleiðsla
detti niður. Með uppsetningu
þessara stöðva á að vera tryggt að
nægileg orka verði fyrir hendi í
allan vetur.
Það er kostnaðarsamt fy.rirtæki
Framhald á bls. 27
verið f mörg ár,“ sagði Kristján
Ragnarsson, formaður Landssam-
bands fsl. útvegsmanna, við setn-
ingu Aðalfundar L.t.fj f gær, en
fundurinn hófst þá f Atthagasal
Hótel Sögu og stendur til föstu-
dags.
Kristján Ragnarsson gat þess í
ræðu sinni, að bátaflotinn, að
loðnuflotanum frátöldum, væri
nú rekinn með 1300 milljón króna
halla og væri þá reiknað með um
1500 millj. króna í endurmetnum
afskriftum. Afkoma loðnuveið-
anna hefði verið mjög slæm s.l.
vetur vegna mjög lágs loðnuverðs,
sem stafaði af lágu markaðsverði,
en nú hefði ástandið á mörkuðun-
um gjörbreytzt og horfur fyrir
þessar veiðar því mjög góðar.
Þá sagði Kristján: „Afkoma
minni skuttogara er nú skást af
hinum ýmsu útgerðarþáttum og
halli þeirra talinn vera um 360
milljónir króna, þegar endur-
metnar afskriftir eru áætlaðar
um 860 milljónir kr. Ástæðan fyr-
ir betri afkomu þeirra er, að afla-
brögð hafa reynzt mun betri en
hjá öðrum fiskiskipum, þótt þau
séu mjög misjöfn á einstök skip
og eftir landshlutum.
Stóru skuttogararnir eiga við
mikla rekstrarerfiðleika að stríða,
þrátt fyrir nokkra opinbera fyrir-
greiðslu og halli þeirra er um 385
millj. kr. eða jafnhá upphæð og
afskriftum nemur."
W
Utlit fyrir batnandi atvinnuástandi á Breiðdalsvík:
„Gefumst ekki upp
með eymdarhljóði”
— segir Sigmar Pétursson oddviti
— VIÐ gefumst ekki upp með
neinu eymdarhljóði, þó á móti
blási og atvinnuástand sé bág-
borið hér um þessar mundir,
sagði Sigmar Pétursson oddviti
á Breiðdalsvfk f viðtali við
Morgunblaðið i gær. Skuttogar-
inn Hvalbakur var fyrir nokkru
seldur frá Breiðdalsvfk til Fá-
skrúðsfjarðar, en samið hefur
verið um að í vetur fái Breið-
dælangar 35% af afla skipsins
til vinnslu. Þá hefur fyrirtækið
Bragi á Breiðdalsvfk fest kaup
á 280 tonna bát frá Seyðisfirði
og stefnt er að þvf að kaupa
franskan 380 tonna skuttogara
til Breiðdalsvfkur á næsta ári.
— Við forystumenn sveitar-
félagsins höfum verið meira og
minna i Reykjavík það sem af
er vetri til að reyna að bjarga
við atvinnulífinu hér á Breið-
dalsvík, sagði Sigmar Péturs-
son I gær. — Við höfum mætt
velvilja hjá stjórnvöldum og
vonumst til að við komumst hjá
stórum áföllum.
— Franski skuttogarinn, sem
við höfum verið að athuga með
kaup á, kemur ekki til með að
Framhald á bls. 27
Yfirheyrsl-
ur yfir bif-
reiðarstjór-
anum hafnar
YFIRHEYRSLUR yfir bif-
reiðastjóranum, sem hand-
tekinn var í Suurnesjum í
fyrrakvöold með smyglað
áfengi í fórum sinum, hófust
að ráði í gærdag hjá bæjar-
fógetanum I Keflavík, en inn i
rannsókn málsins fléttast
margvíslégt fjármálamisferli
sem maðurinn er talinn hafa
staðið fyrir um langt skeið. Að
sögn Viðars Olsens, fulltrúa
bæjarfógeta í Keflavík, er
rannsókn málsins á frumstigi
og ekkert hægt að greina frá
einstökum þáttum málsins að
svo stöddu.
Þá gat Kristján Ragnarsson
þess, að ljóst væri að aukin
notkun flotvörpu hefði í för með
sér stóraukna sókn í þorskinn, þvl
með henni væri fiskurinn eltur
upp í sjó, þegar hann leitaði frá
botni.
Hann hefði heyrt að líkja mætti
flotvörpunni við tilkomu asdic-
tækisins á sínum tíma, þegar farið
var að kasta á sfld, þótt hún væði
ekki, en á því byggðust veiðarnar
áður fyrr. Allir vissu hvað orðið
hefði um sildarstofninn, þótt
menn teldu að hann hefði ekki
allur verið veiddur. Stóraukin út-
gerð skuttogara hefði valdið auk-
inni sókn í millifisk og smáfisk og
menn hlytu þvi að ihuga, hvort
ekki kæmi til greina að leggja
flotvörpuna til hliðar unj sinn.
1 upphafi aðalfundarins i gær
minntist Kristján Ragnarsson lát-
inna félaga L.I.tJ frá síðasta aðal-
fundi og hann gat þess að 19 sjó-
menn hefðu látizt við störf sín frá
síðasta aðalfundi. Risu fundar-
Framhald á bls. 26
dagar
til jóla
Hveragerdi:
Enn lyf tist hús-
ið á grunninum
GÚLFIÐ f húsinu að Austurmörk
4 f Hveragerði hefur haldið áfram
að lyftast og sfðasta sólarhringinn
lyftist það um 4 mm. Innréttingar
f matsal hússins hafa gliðnað og
sprungur f gólfum hafa aukizt. 1
gær komu tveir jarðfræðingar til
Hveragerðis og gerðu ýmsar mæl-
ingar, en enga örugga skýringu
gátu þeir gefið á hvað væri að
gerast. Töldu þeir þó Ifklegast að
sprunga hefði opnazt við jarð-
skjálftakippi, sem fundizt hafa f
— Framhald á bls. 26