Morgunblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 09.12.1976, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 9. DESEMBER 1976 47 Knattspyrnuþjálfari óskast Ungmennafélagið Einherji, Vopnafirði, auglýsir eftir þjálfara, fyrir meistaraflokk og yngri flokka félagsins sumarið '77. Upplýsingar milli kl. 18 — 20, næstu daga í síma 13961. FIMLEIKAHÁTÍÐ í LAUGARDALSHÖLL SL. SUNNUDAG fór fram f Laugardalshöllinni hin árlega fimleikahátfð sem Fimleikasamband tslands og íþróttakennarafólag tslands gangast jafnan fyrir fyrstu helgina f desember. Að venju var boðið upp á f jölbreytta dagskrá og voru sýningaratriði nær 30 talsins. Komu fram bæði flokkar úr skólum og frá fþrótta- félögum, og var greinilegt að þeir fjölmörgu áhorfendur er lögðu leið sfna f Laugardals- höllina höfðu góða skemmtun af sýninga- atriðunum. Hæfni sýningarfólksins var greini- lega nokkuð misjöfn, en óneitanlega vöktu ung- ar stúlkur úr Iþróttafélaginu Gerplu f Kópavogi einna mesta athygli. Erfitt er að lýsa með orðum þvf sem þarna fór fram, og er því látið nægja að bregða upp nokkrum svipmyndum frá sýningunni enda jafnan svo að myndir segja meira en orð. Það var ljósmyndari Morgunblaðsins, RAX, sem tók myndarnar. melka melka melka © KÓRÓNA BÚÐIRNAR u melka u melka

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.