Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 10.12.1976, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. DESEMBER 1976 57 fclk í fréttum Veitingar og mgndlist í„Áningu,f Svavar Kristjánsson og Ragnar Lár staddir I „Aningu“ í Mosfellssveit. + Nýiega tók nýtt hlutafélag við rekstri veitingastaðarins „Aning“ I Mosfellssveit, og hef- ur Svavar Kristjánsson veit- ingamaður tekið við fram- kvæmdastjórn fyrirtækisins. Sú nýbreytni hefur nú verið tekin upp i „Aningu“ að hafa þar jafnframt myndiistarsýn- ingar og verður hver sýning í um það bil þrjár vikur. Fyrsti myndlistarmaðurinn sem sýnir þar er Ragnar Lár, en hann er fæddur og uppalinn i Mosfells- sveit. Sýnir hann þar tólf vatnslitamyndir. Sýning Ragn- ars hefur nú staðið rúman hálf- an mánuð og fer nú senn að ljúka. + Þessi mynd sýnir dans- ara f dansflokknum, „The Ski Fashion Show“ sýna nútimadansa á Rockefeller Center í New York, sem nú er ísi- lagöur. I baksýn má sjá styttuna af Prometheusi, sem í grískri helgisögn er sagður hafa stolið eldi af himnum og gefið mannanna börnum. + Þessi jólasveinn er sagður sá hæsti i Evröpu, en hann er 2 metrar og 38 sentimetrar á hæð. Hér sést hann útdeila sælgæti til aðdáenda sinna á jólamarkaði I Vestur-Þýzkalandi. I nqólf/ (Q)/ktir//onQr KLAPPAHSTIG 44 SIMI11783 LOUHOLUM 2 — 6 SIMI 75020 Badmintonpeysur kr. 3410.— Badmintonvesti kr. 2325.— Badmintonskyrtur kr. 1750.— ^Badmintonspaðar. Verðfrá kr. 670.— Batmintonboltar. Verð frá kr. 195.— stk. Badmintonæfingaskót Verð frá kr. 975.— Æfingabúningar Allar stærðir. Verðfrá kr. 1200.— Gaggenau með innbyggðu grilli og viftu, sem jafnar hitanum um ofninn. Bæði eru til einfaldir og tvöfaldir. Myndin sýnir tvöfaldan ofn. Allir ofnarnir eru sjálfhreinsandi. Helluborð með fjórum hellum, krómaðar eða i lit (beige og mocca). Helluborð með tveimur hellum, bæði venjulegar og með coringáferð (sléttar). Auk þess kolagrill, djúpsteikingarpottar og viftur í borð. Einnig eldhúsvaskar í litum, bæði hringlaga og venjulegir. Litir: Mocca, mosagrænir, beige og rauðir. Til afgreiðslu í þessari viku. © Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1A. Matvörudeild S. 86111 Húsgagnadeild S 86112 Vefnaðarvörudeild S 86113 Heimilistækjadeild S 8611 7.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.