Morgunblaðið - 29.12.1976, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.12.1976, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976 í DAG. er miðvikudagur 29 desember Tómasmessa. 364 dagur ársins 1976 Árdegis- flóð er í Reykjavík kl 00.26 og síðdegisflóð kl 12.52 Sólar- upprás í Reykjavík er kl 11 21 og sólarlag kl 1 5 39 Á Akur- eyri er sólarupprás kl 11.36 og sólarlag kl 14 54 Tunglið er í suðri í Reykjavík kl 20.56 (íslandsalmanakið) En honum, sem eftir þeim krafti, sem í oss verkar, megnar að gjöra langsamlega fram yfir allt það, sem við biðjum, honum sé dýrð i söfnuðin- um og i Kristi Jesú um öll æviskeið, öld eftir öld. Amen (Efes 3, 20— 21.) KROS5GATA ■ 1 2 3 ■ r ■ 1 _ ■ ‘ 7 8 ■ ’ 10 11 12 ■ ■ ■ ■ 15 16 ■ 17 □ LÁRÉTT: 1. snjall 5. bardagi 7. vaður 9. leit 10. sefaðir 12. sérhlj. 13. svelg- ur 14. ólíkir 15. snúin 17. deyddi. LÓÐRÉTT: 2. gera við 3. veisla 4. drengur 6. særður 8. 3 eins 9. venju 11. skrifið (aftur á bak) 14. brodd 16. átt. Lausn á sfðustu LARÉTT: 1. sparka 5. rós 6. ró 9. orminn 11. KA 12. nás 13. on 14. und 16. ár 17. ruddi. LÓÐRÉTT: 1. skrokkur 2. ar 3. róminn 4. KS 7. óra 8. ansar 10. ná 13. odd 15. NU 16. ái. 1 FRÉTTIR HIN árlega stórhátið Menntaskólans 1 Reykjavlk — jólagleði nemenda verður haldin í kvöld í Sigtúni. Hefur mik- ill undirbúningur farið fram, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær, unnið að margvíslegum skreyting- um á slararkynnum Sigtúns, en þær eru til- reinkaðar sköpun heims- ins. Stendur jólagleðin fram á nótt. A AKUREYRI. Lögbirtingablaðið segir frá þvi að Ásgeir Pétur Asgeirsson hafi verið skip- aður aðalfulltrúi við em- bætti sýslumannsins í Eyjafjarðarsýslu og bæjar- fógetans á Akureyri og á Dalvikk. um að lagður hafi verið fram í skrifstofu bæjarstjórans á Akureyri tillöguuppdráttur að legu Norðurlandsvegar frá Akureyri að Halllandsnesi, frá þvi í nóvember sl. Er augl. eftir athugasemdum við þessa tillögu og skulu þær fram bornar fyrir 1. marz 1977. ÓHAÐI söfnuðurinn held- ur jólatrésfagnað fyrir börn á sunnudaginn kemur kl. 3 síðd. í Kirkjubæ. | Aheit OG GJAFIR 1 Aheit og gjafir á Strandar- kirkju. Kona STH 1.000, FRA 1.000, Þ.Þ. 1.500. Kona að austan 2500, G.B.J. 1000. Þið verSið að bíða svolítið. Þessi ólseigi fjandi þarf miklu lengri suðu. ÞESSAR vinkonur, sem eiga heima á Álfta- nesi efndu fyrir nokkru til hlutaveltu til ágóða fyir Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra og söfnuðu handa félaginu rúmlega 8400 krónum. Þær heita Oddný Elín Magnúsdótt- ir og Linda Björk Lýðsdóttir. I FRÁ HÖFNINNI t FYRRAKVÖLD fóru bæði standferðaskipin Hekla og Esja frá Reykjavfkurhöfn f strand- ferð. Þá fór Uðafoss áleiðis til útlanda og Mælifell fór á ströndina. í gær kom togarinn Framnes I frá Þingeyri. X gær fóru áleiðis til útlanda Gljáfoss og trafoss og Alafoss fór á stöndina svo og Dfsarfell. DAGBÓKINNI er Ijúfl að segja fri hvers konar hátfðis- og tyllf- dögum fólks elns og hún hefur gert frá upphafi, þ.e.a.8. afmælisdögum giftingum, giftingarafmælum o.s.frv. Hafið samband við okkur. En giftingartilkynningar eru ekki frekar en áóur teknar gegnum sfma. PEIMIMAVIfMIR ÁSTRALtA: Roseann Horence og heimilsfang hennar er: 30 Robinson St., Croydon 2132, Sydney NSW, Australia. Hún er 15 ára. ENGLAND: Alan Marstein, sextán ára. Heimilsfang hans er: 18 Glencoe Dr., Sale, Chesire, England. SVÍÞJÓÐ: Strákur ellefu ára. Hann skrifar á sænsku og ensku. Hann heitir Martin Svensson. Heimils- fangið: Höjarilv3gen 5, S- 44400, Stenungsand, Svíþjóð. Og Stig Hollstedt. Heimilisfang hans er: Storkvágen 36, S-61100, Nyköping, Sviþjóð. DAfaANA frá og með 24. til 30. desember er kvöld- nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykjavfk sem hér segir: t HÁALEITIS APÓTEKI. Auk þess veróur opið f VESTURBÆJAR APÓTEKI tíl kl. 22 á kvöldin dagana frá og með 27. til 30. desember. — Slysavaróstofan I BORGARSPÍTALANUM er opin allan sólarhringinn. Sfmi 81200. — Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er aó ná sambandi vió lækni á göngudeild Landspftalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 9—12 og 16—17, sími 21230. Göngudeild er lokuó á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt aó ná sambandi við lækni f sfma Læknafélags Reykja- vfkur 11510, en því aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir ki. 17 er læknavakt f sfma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar f sfmsvara 18888. — Neyðarvakt Tannlæknafél. tslands f Heilduverndarstöðinní er á laugardögum og helgidög- um kl. 17—18. C líllíDAUIIC heimsóknartImar OJUIVnMnUO Borgarspftalínn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heflsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvftabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30, laugard. — sunnud á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheim- ili Beykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30. Kleppsspft- ali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alia daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud.—föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnud. kl. 15—16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Víflls- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. S0FN LANDSBÓKASAFN ISLANDS SAFNHUSINU vió Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema laugardaga kl. 9—16. Utláns- salur (vegna heimlána) er opínn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. — BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN, útlánadeild Þingholtsstræti 29 a, sfmi 12308. Mánudaga til föstudaga kl. 9—22, laugardaga kl. 9—16. Lesstofa, opnunartfmar 1. sept. — 31. maf, mánudaga — föstudaga kl. 9—22 laugardaga kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BUSTAÐASAFN, Búðstaðakirkj-.', sími 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14—21, laugar- daga kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN, Sólheimum 27, sfmi 3,6814. Mánudag til föstudaga kl. 14—21, laugarr’aga kl. 13—16. HOFSVALLASAFN, Hofsvallagötu 1 , sfmi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16—19. BÓKIN HEIM, Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10—12. Bóka- og talbókaþjónusta vió aldraða, fatlaða og sjóndapra. FA RANDBÓKASÖFN. Afgreiósla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum heilsuhælum og stofnunum, sími 12308. Engin barna- deild er opin lengur en til kl. 19. BÓKABtLAR, Bæki- stöð f Bústaðasafni, sfmi 36270. Viðkomustaðir hökabfl- anna eru sem hér segir: BÓKABtLAR. Bæ«Utöð f Bústaðasafni. ÁRBÆJARHVERFI: Versl. Rofabæ 39, þriðjudag kl. 1.30—3.00. Venl. Hraunbæ 102, þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00—9.00, miðvikud. kl. 4.00—6.00, fösiud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garóur, Hólahverfi mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Venl. Iðufeíl fimmtud. kl. 1.30—3.30. Venl. Kjöt og fiskur vió Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Venl. Kjöt og fiskur við Seljabraut föstud. kl. 1.30— 3.00. Venl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Venl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00, miðvikud. kl. 1.30— 3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli mióvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaieitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Midbær, Háaleitisbraut mánud. kl. 4.30—6.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00, föstud. kl. 1.30.—2.30 — HOLT — HLlÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30/ Stakkahlíð 17. mánud. kl. 3.00—4.00, miðvikud. kl. 7.00—9.00. Æfingaskóli Kenn- araháskólans miðvikud. kl. 4.00-—6.00 — LAUGARÁS: Verzl. víð Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30—6.00. — LAUG- ARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. ki. 7.00—9.00. Laugalækur/Hrísateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUND: Kleppsvegur 152, við Holtaveg, föstud. kl. 5.30—7.00. — TUN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Venl. við Dunhaga 20, fimmtud. kl. 4.30—6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Venlanir vlð Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00, fimmtud, kl. 1.30—2.30. LISTASAFN ISLANDS við Hringbraut er opið daglega kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERtSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ARBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftir sérstökum óskum og ber þá aó hringja f 84412 milli kl. 9 og 10 árd. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ Mávahlfð 23 opið þriójud. og födtud. kl. 16—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er lokað. NÁTTURUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRfMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—1 sfðd. ÞJÓÐMINJASAFNID er opið alla daga vikunnar kl. 1.30—4 sfðd. fram til 15. september n.k. SÆDYRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. BILANAVAKT JXZHZZt ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekió er vió tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoó borgarstarfsmanna. I Mbl. fyrir 50 árum AÐFARARNÓTT annars dags jóla hljóp skriða á Steinabæina undir Eyja- fjöllum og munaði mjóu að þar hlytist manntjón, en bæjarhúsin I neðri bænum, þar sem Björn Jónsson bjó, og efri bærinn, en þar bjó Ólafur Símonarson, fóru undir skriðuna. Aurskriðan hljóp á bæina kl. 3 um nótt f úrhellisrigningu. Komst heimilisfólkið meó naumindum út úr húsunum og bjarga varð rúmliggjandi konu upp f gegnum þak hjá Ólafi og varð að búa um konuna á mæninum meóan beóið var f 2 tfma eftir aó mesta flóðið rénaðí. Skepnum úr útihúsum var bjargað upp f gegnum þekjuna og stóðu kýr f leðju upp í hnútu en hestarnir voru komnir á sund í leðjunni f hesthúsum. Engu varð bjargað úr bæjunum sem fóru ásamt öllum útihúsum undir grjóturð. GENGISSKRÁNING ’A NR. 247 — 28. desember 1976. Eioin* Kl. 13.00 Kaup Sala 1 BandarlkladolUr 1*0,50 189,00 1 SUrlingspund 310,30 320,30 1 Kanadadollar 180,00 187,10 100 Danskar krúnur 3374,00 3283,20* 100 Norskar krónur 3050,40 ’ 3069,10* 100 Senakar krónur 4505,50 4607,00* 100 Finnsk mörk 5031.20 5034,40* 100 Franskir frankar 3810.00 3821,00* 100 Bel*. frankar 525,30 526,70* 100 Svissn. f rsnkar 7740,10 7766,50 10« Gyllini 7088,70 7709,00* 100 V.-Þyzk mörk 8039,40 8000,70* 100 Urur 31,03 21,69 100 Austurr. Sch. 1128,35 1131,35* 100 Ksrudos 508,20 599,80 100 Peselsr 277,15 277,85 100 Yen 64.81 64,98* * v_ Broyllng frí sfóustu skrónlngu. y

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.