Morgunblaðið - 29.12.1976, Blaðsíða 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976
XJÖWlttPA
Spáin er fyrir daginn I dag
Hrúturinn
21. marz — 19. aprf!
Þú hefur vanrækt skvldur þfnar undan-
farið. Sinntu fjölskyldunni. þá verður
þetta sérlega ánægjulegur dagur.
Nautið
20. apríl — 20. maí
Listrænir hæfileikar þlnir fá notið sfn
sérlega vel f dag. Unga fólkið kann að
eiga ástarævintýri f vændum.
Tvíburarnir
21. mal — 20. júnl
Linheittu þór að því að leysa verkefni,
sem lengi hefur verið á döfinni. Fjöl-
skylda þfn kann að hafa eitthvð til mál-
anna að leggja.
bflgv Krabbmn
Krz&A 21. júní — 22. júlf
Þú verður e.t.v. fyrir nokkrum vonbrigð-
um vegna þess að áætlanir þfnar ganga
ekki eins og til var ætlast. örvæntu ekki,
allt fer vel að lokum.
Ljónið
23. júlí-
22. ágúst
þegar fólk með ólík lífsviðhorf og skoð-
ahir kemur saman, er engin hætta á að
allir séu sammála. Líflegar umræður
setja svip á daginn.
Mærin
23. ágúst — 22. spet.
Taktu vel eftir öllu sem fram fer kring-
um þig. Það sem við fvrstu sýn virðist
smávægilegt kann að vera mimikilvægt.
Vogin
K/rra 23. sept. ■
■ 22. okt.
Slepptu öllum leikaraskap og tilgerð,
vertu þú sjálf(ur). Þá er minni hætta á
misskilningi og leiðindum.
Drekinn
23. okt — 21. nóv.
t.amlar deilur innan fjölskvldunnar rfsa
upp á ný. nú koma bjartsýni þfn og
sáttfýsi öllum til góða. Ilaltu sem lengst í
góða skapið.
Bogmaðurinn
22. nóv. — 21. des.
Þú átt skilað að hvfla þig núna eftir vel
unnið verk. Sumt fólk hefur einstakt lág
á að stofna til deilna, leiddu það hjá þér.
MÍU Steingeitin
22. des. — 19. jan.
Það er erfitt að ákveða hvaða lausn á
vandamálunum er best. En þú getur
treyst þinni eigin dómgreind fullkom
lega.
,§101 Vatnsberinn
< —20. jan. — 18. feb.
Dagurinn mun verða hinn ánægjulegasti
í alla staði. Þú færð óvæntar og ánægju-
legar fréttir frá fjarstöddum vini.
^ Fiskarnir
19. feb. — 20. marz
Eitthvað sem þú heyrir eða lest mun
hjálpa þór að leysa vandamál sem upp
kemur f einkalffinu. Fólk virðist sérlega
samvinnuþýtt.
HVAP KOM CORRl
SAN ’A SPOKIÐ?
ALLIR VITA AÐ FLUGþJONUSTA MIN 1],
VÆRI BÚIN AÐ VERA, EF STÓRU FÉLÖG- "
|N UPPGÖTVUDU STAÐINN, BLAKKUR...!
ES VftRÐ AÐ KALA
RÆFLINUM.' HANN
KOM AAÉR AÐ 'QVÖR-
rrm.^ t/M i”skr>,/wslisqerfinu!
UM FÓR AÐ DE.TTA
SlTTHVAÐ i HUÖ
1 .„þETTA HElMSKULEQA AÍORÖ VARÐ
fT------ , TIL f>ESS AO HON-
ly7€ H Barry <Ji»t by Adyantuf* Feature Synrlirate
HOLMES
OPNAR
HLIOARDYÍ?
VÖRUHÚ6SINS
OG LÆ.DIST
INN.
BASEO OW STOBIES OF
„ þu ERT BUINHRO VERA,MORlARTYj
Hið djöfullega 'aform prrr hef-
UR MISTEKIST/FRANSKA LÖG-
reglan er hér öti fvrir/
X-9
OQ NÚ VERP-
svoroó vini hans
UM VIÐ AD ■ QAMON KYLE
KAlA SPÆJ- ■ MUN VERDA
ARANUM.1 ■ RENNTUM pAO !
SHERLOCK HOLMES
EKKI, HR SHERLOK HOLMES!
MORIARTV GRl'PUR LÍTIDGLAS AF
BORÐI RÉTT HJA... pA€> ER
FULLT AF NITROGLYCERINI/
Ilvers vegna ertu ekki að lesa
bókina þína, herra?
IT'5 T00 NICE A 0M T0
5TA? IN5I0E ANP REAP,
MARCIE...BE5IDE5.I HAVE
T0BUILPTHI5 5N0LÍMAN...
Þelta er of j?oll veður til að vera
inni oj; lesa, Mæja.. .Auk þess
verð ég að búa þennan snjókall
til. . .
SMÁFÓLK
IF I DON'T po IT, N0 0NE
EL5E lúlLL.ANP HE'LL NEVER
EXISTJ'M HI5 CREAT0R! IT'5
MV DUTVT0 OIVEHIM LIFE'
Kg ég geri það ekki, þá gerir
enginn annar það og hann mun„
aldrei verða til.. .Eg er skapari
hans! Það er skvlda mín að
veita honum lífið!
THI5 5N0DMAN ' hou're\
HA5 A Í?I6HT LUEIRD,
T0 LIVE.MARClE! J 51R \'J
V cj>
m1
• '
— —' ■
Þessi snjókall á rétt á að fá að
lifa, Mæja! — Þú ert skrftin,
herra!