Morgunblaðið - 29.12.1976, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 29.12.1976, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 29. DESEMBER 1976 j atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna j Óskumeftirað ráða vanan offsetljósmyndara. MYNDAMÓT HF. AÐALSTRÆTI 6 SÍMAR 17152-17355 Garðabær Útburðarfólk vantar í Arnarnes strax, einnig Ásbúð — Holtsbúð (Búðahverfi). Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 52252. Sendill óskast Telpa óskast til sendiferða á skrifstofu blaðsins. Vinnutími kl. 9 — 12 f.h. Morgunblaðid. Næturvörður Viljum ráða nú þegar mann til nætur- vörzlu. Upplýsingar gefur skrifstofustjóri, ekki í síma. Hekla h. f., Laugavegi 1 70— 1 72. fftoíCjjTmMafo % Afgreiðslustúlka Stúlka óskast til afgreiðslustarfa strax eða síðar Uppl. á skrifstofu milli 1 og 4 lympi Laugavegi 26 Verslanahöllinni 0. I • Jr n Njarðvik- Garðyrkju maður Njarðvíkurbær óskar eftir að ráða garð- yrkjumann. Umsóknir ásamt upplýsing- um um menntun og fyrri störf sendist undirrituðum fyrir 1 5. janúar n.k. Bæjarstjóri Oskum eftir að ráða starfsmann til sendiferða og til að sjá um kaffi starfsfólks. Ráðningartími er frá og með n.k. áramótum. Allar upplýsingar verða veittar á skrifstofum vorum að Hallveigarstíg 1, Reykjavík. FÉLAG (SLENSKRA IÐNREKENDA ÚTFLUTN/NGSM/ÐSTÖÐ /ÐNAÐAR/NS LANDSSAMBAND IÐNAÐARMANNA Húsavík Starf byggingar- fulltrúa Áður auglýstur umsóknarfrestur um starf byggingarfulltrúa hjá Húsavíkurbæ er hér með framlengdur til 31. janúar 1977. Umsóknir er tilgreini aldur menntun og fyrri störf skulu sendar undirrituðum sem veitir allar upplýsingar um starfið. Húsavík 27. des. 1976 Bæjarstjórinn Húsavík. Keflavík — atvinna Starfskraftur óskast við afgreiðslu í bús- áhalda og leikfangadeild strax. Stapafe/I, Keflavík. Skipstjóri Skipstjóri óskast á skuttogara af minni gerð, sem gerður er út frá Faxaflóa- svæðinu. Umsóknir sendist afgreiðslu Morgun- blaðsins fyrir 15. janúar 1977. Merkt: Skipstjóri 2706. Farið verður með umsóknir sem algjört trúnaðarmál Læknir óskast Læknir óskast til að gegna starfi að hluta fyrir vistheimili Samhjálpar Hlaðgerðar- koti í Mosfellssveit. Starfið er laust frá áramótum '76 — '77. Allar upplýsingar veitir dr. Guðsteinn Þengilsson í síma 42232. Hagræðingar- ráðunautur Vinnumálasamband Samvinnufélaganna óskar eftir að ráða hagræðingarráðunaut til starfa. Verkefni m.a. vinnurannsóknir, uppsetning og eftirlit með hvetjandi launakerfum og almenn hagræðingar- störf. Umsóknir sem greini frá menntun og fyrri störfum sendist fyrir 10. jan. n.k. til Starfsmannastjóra Sambands íslenskra samvinnufélaga, Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu sem veitir nánari upp- lýsingar. | raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi öskast fundir — mannfagnaöir tii söiu Skrifstofuhúsnæði óskást. Umferðarráð óskar að taka á leigu 1 50 — 200 fm skrifstofuhúsnæði. Þarf að vera laust mjög fljótlega. Upplýsingar í síma 83600. Hafnfirðingar Við erum að kanna möguleika á stofnun vinnustofu fyrir öryrkja í Hafnarfirði og vantar 100 — 150 ferm. gott húsnæði vegna starfseminnar Þeir sem hafa hent- ugt húsnæði til leigu, vinsamlegast hafið sambandi í síma 13285 eða í síma 53996 á kvöldin. Aðalfundur Sölumannadeildar Sölumannadeild V.R. heldur aðalfund sinn að Hagamel 4, miðvikudaginn 29. desember n.k. kl. 8.30 Dagskrá: Venju- leg aðalfundarstörf. Áríðandi er að sem flestir komi á fund þennan og taki virkan þátt í starfi deildarinnar. Stjórn Sö/umd. V.R. Jólatrésskemmtun sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði verður i Skiphóli í dag, miðvikudaginn 29, desember kl. 3. Miðar seldir frá kl. 1. Nefndin. Range Rover til sölu Til sölu er sérstaklega vel með farinn lítið ekinn Range Rover ár. 1 975. Verð miðað við staðgreiðslu 3.200.000,- kr. Upplýs- ingar í síma 31322 eftir kl. 7 í kvöld. Hressingarleikfimi fyrir konur Kennsla hefst aftur mánudaginn 3. janúar 1977 í leikfimisal Laugarnesskólans. Get bætt við nokkrum konum. Upplýsingar í síma 33290. Ástbjörg S. Gunnarsdóttir, íþróttakerrnari.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.