Morgunblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 12.02.1977, Blaðsíða 34
34 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 12. FEBRÚAR 1977 Hljómsveit Ragnars Bjarnasonar og söngkona Þuríður Sigurðardótti. Dansað til kl. 2 Borðapantanir i sima 20221 eftir kl. 4. Gestum er vinsamlega bent á að áskilinn er réttur til að ráðstafa fráteknum borðum eftir kl. 20.30. Hljómsveit Gunnlaugs- sonar Strandgötu 1 HafnarfirSi simi 52502. Matur f ramreiddur frá kl. 7. DansaS til kl. 2. SpariklœSnaSur. Simi 11475 Sólskinsdrengirnir Viðfræg bandarisk gamanmynd frá MGM, samin af Neil Simon og afburðavel leikin af Walter Matthau og George Burns sem hlaut ,,Oscar"-verðlaun fyrir leik sinn i myndinni íslenskur texti Sýnd kl. 5, 7, og 9 Lukkubíllinn snýr aftur {QDESÁ6AW Barnasýning kl. 3 UlIIUI MÍM LITLI RISINN DIJSIIN HOf FVUN irrnt hh> man Hin spennandi og vinsæla Pana- vision litmynd, með Dustin Hoff- man, Faye Dunaway. íslenskur texti. Bönnuð innan 1 6 ára. Endursýnd kl. 8.30 og 11.15. SAMFELLD SÝNING KL. 1.30 TIL 8.20 Fjársjóðsleitin Spennandi og skemmtileg litmynd OG Fjársjóður múmíunnar með Abbott og Costello SAMFELLD SÝNING KL. 1.30 TIL 8.20. TÓNABÍÓ Sími31182 Enginn er fullkominn (Some like it hot.) „Some like it hot" er ein besta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viða erlendis við mikla aðsókn. Leikstjóri Billy Wilder Aðalhlutverk: Marlin Monroe Jack Lemon Tony Curtis Bönnuð börnum innan 1 2 ára Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30 Simi 2ZI VO Arásin á Enlebbe- flugvöllinn ■ ■inlúnNiidsliipti li'iú fil lúns»iúski|iln BIJNAÐARBANKI ÍSLANDS IRAID ON ENTEBBEI The boldesl rescue m hislory ■■■■■I I 4’§É§6!|D Þessa mynd þarf naumast að auglýsa- svo fræg er hún ,og atburðirnir, sem hún lýsir vöktu heimsathygli á sinum tíma þegar Israelsmenn björguðu gislunum á Entebbe flugvelli i Uganda Myndín er i litum með isl. texta. Aðalhlutverk: Charles Bronson Peter Finch Yaphet Kottó Bönnuð innan 12 ára Sýnd'kl. 5, 7.10 og 9.30 Hækkað verð SÍMI 18936 Amarsveitin (Eagles over London) íslenzkur texti I Hörkuspennandi ný ensk-amerísk stríðskvik- mynd í litum og Cinema Scope. Sannsöguleg mynd um átökin um Dunkirk, og njósnir Þjóð- verja til Englands. Aðalhlutverk: Fredrick Stafford, Van Johnson og Francisco Rabal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Bönnuð innan 14 ðra. AllSTURBÆJARRifl Árás í dögun ÍSLENZKUR texti FAGIeS ATtacK atPAWN ro*® Hörkuspennandi og mjög við- burðarík, ný, kvikmynd í litum, er fjallar um ísraelskan herflokk, sem frelsar félaga sína úr ara- bísku fangelsi á ævintýralegan hátt. Bönnuð innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. :fÞJÓOLEIKHÚSIfl DÝRIN í HÁLSASKÓGI i riag kl 1 5. Uppselt. sunnudag kl. 14. Uppselt sunnudag kl. 1 7. Uppselt. þriðjudag kl. 17 Uppselt SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20 NÓTT ÁSTMEYJANNA sunnudag kl. 20.30 GULLNA HLIÐIÐ miðvikudag kl. 20 Miðasala 13.15—20. Simí 1—1200. leikfEiag REYKJAVlKUR “ SKJALDHAMRAR i kvöld uppselt fimmtudag kl. 20.30. MAKBEÐ sunnudag kl. 20.30 SAUMASTOFAN þriðjudag kl. 20.30 STÓRLAXAR miðvikudag kl. 20.30 fáar sýningar eftir M iðasala i Iðnó kl. 14—20.30. Simi 1 6620. Austurbæjarbíó KJARNORKA OG KVENHYLLI i kvöid kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiói kl. 16 — 23.30. Sími 1 1384. Herranótt Sú gamla kemur í heimsókn Sunnudag kl. 20.30 i Félags- heimili Seltjarnarness Miðasala í Félagsheimilinu sýningardag frá kl. 4. Sími 22676. Miðaverð kr. 500 - OPfÐ í KVÖLD HOT«L ÍAGA SÚLNASALUR GENE HACKMAN FRENCH CONNECTION II íslenskur texti. Æsispennandi og mjög vel gerð ný bandarisk kvikmynd, sem alls staðar hefur verið sýnd vií metaðsökn. Mynd þessi hefur fengið frábæra dóma og af mörgum ,,.gagprýnendjím talin betri en Ffench Connection I. Aðalhlutverk: Gene Hackmann. Fernando Rey. Bönnuð börnum innan 1 6 ára. Sýnd kl. 5, 7.15 9.30. Hækkað verð. LAUGARAS B I O Sími 32075 Hæg eru heimatökin A UNIVERSAL PICTURC TH .tECHNICftOR' Ný hörkuspennandi bandarisk sakamálamynd um um/angsmik- ið gullrán um miðjan dag Aðalhlutverk: Henry Fonda. Leonard Nimoy o.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5,7, 9 og 1 1 Bönnuð börnum innan 1 2 ára. Allra síðasta sinn. LEIKFELAG KÓPAVOGS GLATAOIR SNILLINGAR Eftir William Heinesen og Caspar Koch. Sýning sunnudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasala hjá Lárusi Blöndal, Skólavörðustig og i Félagsheimilí Kópavogs opin frá kl. 17. Sími 4-19-85. LEIKHUS NjnunRinn Skuggar leika fyrir dansi til kl. 2. Borðapantanir frá kl. 15.00 í síma 19636. Kvöldverður framreiddur frá kl. 18. Spariklæðnaður áskilinn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.