Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 3
LAUGARDAGUR 29. maí 1965 3 Hesfamannafélagið FÁKUR KAPPREÍÐAR Tilboð óskast í nokkrar fólksbifreiðir, er verða sýndar að Grensásvegi 9, mánudaginn 31. maí kl. 1—3. Tilboðin verða opnuð á skrifstoíu vorri kl. 5 sama dag. Sölunefnd varnarliðseigna. Chevrolet fólksbíEI árgerð 1959, til sölu, ekinn tæpa 50 þús. km. Góðir greiðsluskilmálar. Upplýsingar í síma 13-5-15. félagsins verða háðar á Skeiðvellinum við Elliðaár, annan hvítasunnudag 7. júní 1965. Keppt verður á skeiði, í folahlaupi sprettfæri 250 m og í stökki sprettfæri 800 m, 350 m og 300 m Lokaæfing og skráning hesta verður þriðjudags kvöldið 1. júní kl. 8—10,30 á skeiðvellinum Þeir hestar einir verða skráðir í 800 m hlaupið, sem þjálfaðir hafa verið á þessari vegalengd í vor. Öll verðlaun eru hærri en í fyrra og 1. verðlaun í 800 m stökki er kr. 8.000.00. Góðhesfakeppni Fáks fer fram á kappreiðadag- inn. Þeir félagsmenn sem sýna ætla góðhesta. komi með þá á skeiðvöllinn við Elliðaár, sunnudaginn 30. maí n.k. kl. 2 síðdegis en þá mun góðhestadóm- nefnd félagsins hefja störf sín. Stjórnin. SÍLDARSALTENDUR Til leigu eru tvö síldarsöltunarplön hjá Hafnar- gerð Skagastrandar. Sendið leigutilboð til undir- ritaðs formanns hafnarnefndar fyrir 5. júní næst- komandi. Höfðakaupstað 25. maí 1965. Páll Jónsson At !G\,\B{ JK Hina nýju bók JÓNASAR JÓNSSONAR frá Hriflu ALDIR og AUGNABLIK — síðara bindið þurfa allir lesa. að eignast og EYJAFLUG 1 SVEIT MEÐ HELGAFELLI NJÓTIÐ ÞÉR ÚJSÝNIS, FLJÓTRA 0%>. ÁNÆGJULEGRA FLUGFERÐA. AFGREIÐSLURNAR OPNAR ALLA DAGA. Y/&' SIMAR: ____ VESTMANNAEYJUM 1202 REYKJAVÍKURFLUGVELLI 22120 ÓSKA EFTIR plássi á góðu sveitaheimili fyrir systur, 10 og 11 ára. Helzt á sama bæ, annað kemur þó til greina. Uppl. í síma 38225. Lögfr.skrifstofan I'ðnatia /bankahúsinu IV. hæð. Tómas ArnasoD og Vilhjálmur Arnason . ffz, rmsm ' \ /, Bókin fæst í bókaverzlun- , um um land allt. AFMÆLISÚTGÁFAN j TIL SÖLU | er 4ra herb. íbúð í Hlíðun- j um. Félagsmenn hafa for- i kaupsrétt lögum sam- kvæmt. Byggingarsamvinnufélag Reykjavíkur. Jörð Jörð óskast til leigu í ná- grenní Reykjavíkur eða austan fjalls. Þarf að vera uppbyggð Æskilegt að bú- stofn fengist keyptur á staðnum. Upplýsingar á aígreiðslu blaðsins. Píané Nýkomin nokkur pianó á hagstæðu verði. Hljóðfærin send hvert á land sem er. Helgi Hallgrímsson Ránargötu 8. Sími 11671 Islenzk frímerkl. fyrstadagsumslög. Erlend frtmerki Lnnstungubækur Verðlistar o m fl Sko.da Octavís ’62, fallegur og góður bíll VerfS- 80 þús Stað- greitt Skoda Coqibe '62 i toppstandi Verð: 85 þús staðgr Prins 4- ’68, ekinn JLý púsund km. Verð: 110 þús. samkl Renault R-8' ’04, skipti á Taun- us eða Sodiac Verðf 140 þús Chevrolet cll air ’62, skipti á jeppá. Verð; 210 þús. .samkl. Chevrolet ’59, skipti .á Simca Arine, mögulegt Chevrolet 55, 1. fiokks — skipti á Zeþhýr 4. Verð- 65 þúsund. Plymouth 51, ný "vél, fallegur, vil.t skipta á ódýrara Verð: 80 þúsund. Plymouth ’55, góðir bílar, alls konar skipti. Verð frá kr. 50 þúsund. Ford Station ’59, fyrsta flokks Verð: 140 þúsuud. Ford Thunderbyrd '56, góður ■ Verð: 75 þúsund. j Oldsmobile ’56, skoðaður 1965, ; úrbræddur á einni legu Verð: 35 þúsund. Oldsmobile ’54 2door Hard- topp, góður bíll. Verð: 65 þús. skipti mögul. Rambler Costoni '69, skipti á Volvo P-544. slétt. Verð: 130 þúsund. Landtrover 64, ekinn 17.0000 þús. klæddur Verð: 165 þús. Landrover diesel ’62, óklæddur — skipti á Picup-Moskovich eða Skoda ’58—59. Verð; 105 þús. Mercury ’60, blæjubíll. nýr mótor, gott verð og samki Rússa jeppar ’58-57-’56 góðir benzín og diesel, skipti mögul. Verð; 70-—80 þús. Willy’s-jeppar ’65 til ’42, venju- legir og station einnig fram- bvggðir.. Opel Rekorö ’62, skipti á nýl. jeppa ,eða Rússa diesei góðum. Opel Caravan ’60 fyrsta flokks Verð: 90—100. Opel Caravan ’56, góður. skiþti möguleg. Verð: 65 þús. samkl Moskovich ’64 til ’55. alls kot}- ar verð og skipti. Taunús 15 55. skipti á Prefect '55 eða góðum Caravan Verð: 50 þús. Sodiac ’60.. góður bíli. Verð: 115 þúsund Consul Cortina ’64. Verð: 140 þúsund, 100 þúsund út. CoíisuI 315 62 Verð- 115 þús- und. | Zephyr six '55. Verð' 50 þús.. samkl Volkswagen af flestum árgerð- um frá 1964 bg niður í ’48. Mercury ’50 2ja dyra. blæja. Verð.' samkl Þetta er aðeins lítið brot aí öllum þeim erúa af tegundum og árgerðum , bifreiða. sem við. böfum á boðstólum. með^öllum mögulegum Sjörum og i alls kortar skiptum Gjörið svo ve) að líta inn og skoða þessi 5—600 stykki, sem er. á söluskrá okkar og kynTia ykkur verð. mö^tileiká.: oþ: skil mála BiLAKAL (Rauðará i ákúlagötu 55 Sími: í58'l2. 1 I r| Surtsey friðuS í»að eru góð tíðindi, að Náttúruverndarráð hefur ákveð iS að friðlýsa Surtsey og fela ’únu nýja Surtseyjarfélagi gæzlu eyjarinnar. Verður nú vor.andi ráðinn einn maður eða tveir til þess að gæta eyjarinn a.r, fylgjast með mannaferðum þar og forða eyjunni frá spjöll um. Landganga á Surtsey á heldur ekki að vera héimil fyrst u.m sinn nema með sér- stöku leyfi. Hins vegar á að !eyfa fólki að fara þangað eins og unnt er án þess að Það raski vísindastarfi en krefjast ná- kv.æmrar umgengni. íslenzkir vísindamenn hafa arniazt rannsóknir í Surtsey af tniklum myndarskap og fyrir- hyggju og átt gott samstarf við erlenda vísindamenn. Mu,n hafa verið unnið mjög skipu fega að þessum málum og er þess að vænta, að vísindamenn irnir hljóti af þessu góðan árangur og sæmd nokkra. Bera sig iIEa Stjómarflokkarnir bera sig harla illa undan liinni föstu og markvissu gagnrýni Ólafs Jóhannessonar, varaformanns Framsóknarflokksins í útvarps umræðunum á dögunum. Þar var sýnt með skýrum rökum, hvernig ríkisstjórnin er á flótta, flótta frá eigin stefnu, flófta frá málefnum og ætti því að vera búin að segja af sér fyn- löngu. Enn verr er Mbl. við það, þegar Tíminn vekur at- hygli á orðum Ólafs. í stað þess að svara rökum hans, kasta ritstjórar Mbl. eftirfar- andi staksteinum að Ólafi. Sýn ir það bezt, hve málflutningur Ólafs hefur komið við kaunin á stjórnarheimilinu: „Aniiars er það um flutning Þessarar ræðu að segja, að hann fór prófessor Ólafi Jóhannessyni einstaklega illa. Almeitnt mun Ólafur Jóhannes son vera talinn gegn maður, og hæglátur er hann í daglegu fari, en þarna í útvarpinu lagði hann sér til einhvern æsinga- og uppþembutón, sem slíkum mönnum fer einstaklega illa. Og auðvitað velur Tíminn svo þann kafia ræðunnar, þar sem rembingur prófessorsins náði hámarki og öll rök viku fyrir stóryrðaglamri. Morgunblaðið óskar prófessor Ólafi Jóhannes synj- annars hlutskiptis í íslenzk um stjórnmálum en þess sem birtist í þessari ræðu liáns. Hann er áreiðanlega mætari maður en svo, að sérstölf ástæða sé til þess að halda á lofti mistökum þeim, sem hon- um urðu á í cldhúsdagsumræð uniun, og skal blaðið þess vegna láta mál þetta útrætt.“ PILTAR, : EF PID EICID UNKUSIUKA /f/ PA A ÉC HRINSÁNfl /f// / j LÆK.JARGÖTU 6a i jfffcfrxrt' 8 V Trúbfunar- hrsngar afgr*?dd‘!r samd^ciurs. Sendurr urn allt land.| H A L L O Ö R Skólavorðustip 2

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.