Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 7
LAUGARDAGUR 29. maí 1965 «o 1 I FLOGIÐ STRAX^ FARGJALD ^ GREITT SÍÐAR g % pANMORK OG ÍA-ÞÝZKALAND fY •sssirsr Verð um 9.500 krónur fyrir 17 daga ? ýyMb. / % Fararstjóri: TRYGGVI SIGURBJARNARSON. Hin árlega Eystrasaltsvika verður haldin dagana 4.—11. júlí í Rostockhéraði. Við skipuleggjum. ferð þangað sem hér segir: 1. júlí: Flogið til Kaupmannahafnar, 3. júlí: Farið til Warnemunde. 4.—11. júlí: Dvalizt á Eystrasaltsvikunni, 12.—16» júlí: Ferð í langferðahíl um Austur- Þýzkaland, komið í Berlín. 16. júlí: Farið frá Berlín til Kaupmannahafnar. 17. júlí: Flogið til íslands. í Rostock-héraði hittast árlega á Eystrasaltsviku hópar frá öllum löndum, er liggja að Eystrasalti, auk Noregs og íslands. Þar fer fram allskonar skemmti- og fræðslu- starfsemi. Baðstrendur ágætar. Loftslag milt og bægilegt. Þátttaka er takmörkuð við ákveðinn hóp. Hafið samhand við oklcur L A N O S y N ^ FERÐASKRIFSTOFA Skólavörðustíg 16, II. hæð SÍMI 22890 BOX 465 REYKJAVÍK i Á F orskóli fyrir prentnám Verklegt forskólanám í prentiSnum hefst í Iðnskól- anum í Reykjavík, að öllu forfallalausu, hinn 9. júni n.k. Forskóh þessi er ætlaður fyrir nemendur, er komnir eru að í prentsmiðjum en hafa ekki hafið skólanám, svo og þeim, er hafa hugsað sér að hefja prentnám á næstunni. Umsóknir eiga að ber- ast skrifstofu skólans fyrir 5. júní n.k. Eyðublöð og aðrar upplýsingar verða látnar í té á sama stað. Félag íslenzkra PrentsmiSjueigenda. Iðnskólinn í Reykjavík. HEY TIL SOLU Fleiri hundurð hestar af heyi til sölu í Saltvík á Kjalarnesi. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 24053 TiMINN Verkamafiitia- fé§agið Oagsbrún Félagsfundur verður haldinn í Iðnó sunnudaginn 30. maí 1965 kl. 3 e.h. Fundarefni: SAMNINGAMÁLIN. Félagsmenn eru beðnir að fjölmenna og sýna skýr- teini við innganginn. Stjórnin. HÚNAVATNSSÝSLA AÐALSKOÐUN bifreiða í I-Iúnavatnssýslu verður sem hér segir: Laugarbakka: Þriðjudaginn 8. júní miðvikudaginn 9. júní Hvammstanga: fimmtudaginn 10. júní Blönduósi: Föstudaginn 11. júní laugardaginn 12. júní mánudaginn 14. júpí þriðjudaginn 15. júní miðvikudaginn 16. júní Höfðakaupstað: föstudaginn 18. júní Skoðað verður frá kl. 9 — 12 og 13 — 16,30, nema i Höfðakaupstað, þar verður skoðað kl. 10 — 12 og 13 —16. Á laugardag verður hætt kl. 12. Við skoðun ber að greiða bifreiðaskatt og sýna skilríki fyrir þvi að lögboðin vátrygging fyrir hverja bifreið sé í gildi og fullgild ökuskírteini skulu lögð frain. Geti bifreiðaeigandi eða umráðamaður bifreiðar ekki fært. hana til skoðunar á áður auglýstum tíma, ber honum að tilkynna það. Vanræksla á að færa bifreið tiu skoðunar varðar ábyrgð skv. umferðarlögum nr. 26. 1958 og verður bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Athygli er vakin á því, að umdæmismerki bif reiða skulu vera vel læsileg og er því þeim, er þurfa að endurnýja númeraspjöld bifreiða sinna, ráðlagt að gera það nú þegar. Þeir sem hafa útvarpsviðtæki i bifreiðum sínum, skulu við skoðun sýna kvittun fyrir greiðslu af- notagjalds. Eigendur reiðhjóla með hjálparvél eru sérstak- lega áminntir um að færa reiðhjól sín til skoðunar. Þetta tilkynnist hér með öllum, sem hlut eiga að máli. ^vslumaðurinn í Húnavatnssýslu 25. mai 1965 Jón tsberg < z U X 7718 OVENJU HAGSTÆTT VERÐ Nr. 48-56 Kr. 176,00 LÆGSTA VERÐIÐ FYRIR IVIESTU GÆÐIN Útsölustaöir í Reykjavík: KRON Skólavörðustíg SÍS Austurstræti GEFJUN-IQUNN Kirkjustræti og hjá KAUPFÉLÖGUNUM um land allt /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.