Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 16

Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 16
119. tbl. — Laugardagur 29. maí 1965 — 49. árg. VÍNDEIL- UNNI NÁÐIST / GÆRDAG EJ—Reykjavík, föstudag. Samkomulag hefur nú náðst í Myndin, var tekin, er þeir bræður, Árni og Grettir, afhentu gestabókina og eru taldir frá vinstri, Óttarr Möller forstjóri E. f. Árni og Grettir Eggertssynir og Einar B. Guömundsson stjórnarformaður E. í. G.E. Ijósmyndari Tfmans tók myndina. GULLFOSSHÓF FYRIR VES TUR-ÍSL FNDINGA GB—Reykjavífc- föstudag Eimskipafélag íslands hélt gesta mót í Gullfosst í dag og bauð sérstaklega til Vestur-íslending- unum, sem hingað komu fyrir skömmu í mánaðarferð að tilstuðl an Þjóðræknisfélags fslendinga í Vesturheimi. Fararstjóri er Jakob Kristjáns son frá Akureyri, sem alið hef ur mestan aldur sinn í Kanada og er einn aðalmaðurinn í útgáfu- stjórn Lögbergs-Heimskringlu, sem nú er eina íslenzka blaðið í Vesturheimi. Þegar ég spurði Jakob, hve oft Þjóðræknisfélagið vestra hefði stofnað til slíkra hópferða til íslands, sagði hann, að þetta hefði aðeins einu sinni verið gert áður Alþingishátíðarár- ið 1930. Um framhald þessa væri óákveðið, en stjórn félagsins hefði fullan hug á að gera þetta að venju (eftir því sem þátttaka feng ist. í þessari ferð eru 82 þátttako ur, hinn elzti 86 ára, Jónína Þ steinsdótir Johnson, sem fædd t deilu þeirri, sem reis upp fyrir j nokkru í sambandi við vínverð á | „sjússum. Varð niðurstaða máls- j ins sú, að flöskunni verður skipt j ni'ffur í 18.75 skammta eins og; skurðað að væri lögum samkvæmt,: og þjónustugjaldið 15% verður Iagt á verðið, áður en söluskatt- iunm er bætt við. Jón Magnússon, framkvæmda- stjóri Sambands veitinga- og gisti húsaeigenda, sagði blaðinu í kvöld að sambandið hafi sent fram- reiðslumönnum bréf. þar sem skor að var á þá að skipta flöskunni í skammta eða „sjússa“ í samræmi við úrskurð dómsmálaráðuneytis- ins og um leið fallizt á það, hvað veitingamenn snerti, að fram- reiðslumenn mættu leggja þjón- ustugjaldið ofan á verðið plús ‘’dinskattinn, þar til fram kæm’ úrskurður fjármálaráðuneytisins um það mál. Framreiðslumenn svöruðu bréfi þessu síðar í dag og samþykktu þar tillögur veitingamanna. Síðar í dag kom úrskurður ráðuneytisins, þar sem segir, að söluskatturinn sé það síðasta, sem bæta skuli við verð vörunnar, og skuli því leggja þjónustugjaldið á vínið á undan söluskattinum Þjónar tóku til starfa í börunum í kvöld samkvæmt þessu nýja sam komulagi. Eins og kunnugt er hafa þjónar boðað verkfall frá og með föstudeg inum, ef ekki næst samkomulag um næsta samningstímabil fyrir á landi og hefur áður heim- þann tíma. Taldi Jón sennilegt, að t gamla landið nokkrum sinn-| samningaviðræður hæfust um eða Framhald a 14 siðu eftir helgina. Nýbreytni auðveldar mal- bikun gatna í borginni Boraö eftir heitu vatni i Skagafirði MB-Reykjavík, föstudag. Nú eru að hefjast bor- anir við Áshildarholtsvatn í Skagafirði, til þess að auka vatnsmagn hitaveitu Sauðárkróks. Ekki er þar þó enn neinn skortur á heitu vatni til upphitunar húsa í venjulegu árferði, en vegna vaxtar staðarins hef- ur þótt nauðsynlegt að reyna að fá aukið vatns- magn, bæði til upphitunar og iðnaðar. FB—Reykjavík, föstudag. Malbikunarstöð Reykjavíkur- borgar fékk í vor tvo 50 rúmmetra tanka, eða síló, sem hægt er að geyma í heitt malbik, en þessir tankar auðvelda mjög malbikun gatna hér í Reykjavík. Sílóin eru smiðuð hjá Hamri, en gerð eftir teikningum frá Via Nova í Dan- mörku, en malbikunarstöðin sjálf og öll tæki í sambandi við þessi síló, svo sem flutningsvagn og vagnbraut eru frá þessu danska fyrirtæki. Áður en þessi síló komu til sög unnar hjá Malbikunarstöðinni urðu bílar að standa allan daginn undir stútnum, sem malbikið kom úr á mínútu fresti, og taka þannig smátt og smátt við flutningi sín- um, en aðeins eitt tonn kom úr stútnum á mínútu. Þá var heldur . ekki hægt að hefja malbikun strax að morgni dags, því framleiðslan hófst ekki fyrr en klukkan 6 að morgni, og oft var ekki hægt að byrja að keyra það út fyrr en um tíu-leytið. Nú er þess uaftur á móti þannig háttað, að framleiðslan fer beint í sílóin, og getur geymzt þar yfir nóttina, þar sem þau eru hituð upp með rafmagni og einangruð. Er því hægt að leggja út að morgni malbik, sem framleitt var kvöldið áður. Þá geta bílarnir fengið fullan farm samstundis, en þurfa ekki að bíða eftir hon- um eins og fyrr. Verður því hægt að fækka bílum við flutning á I malbiki um ca. einn þriðja. Auk venjulegrar malbikunar er ! nú hægt að vinna við viðgerðir. j því að tankarnir eru tveir, eins | og fyrr segir og má geyma við- gerðarmalbik í öðrum en venju- legt götumalbik í hinum. Uppsetningu tækjanna annaðist sérfræðingur frá Via Nova, en raf lagnir allar Bræðurnir Ormson. ÞRIÐJA RR VÉLIN KOMIN FB—Reykjavík, föstudag. Þriðja Rolls Royce vél Loftleiða kom hingað til lands í fyrsta sinn á fimmtudagsmorguninn. Vélin hefur hlotið nafnið „Guðríður Þorbjarnardóttir" eftir fyrstu hvítu móðurinni í Ameríku, en Guðríður var eiginkona Þorfinns karlsefnis, og móðir Snorra Þor- finnssonar, sem var fyrsta barnið, sem fæddist í Ameríku, af hvítu foreldri. Þessi nýja flugvél ber eins og tvær fyrri RR-400 vélar félagsins 160 farþega, auk farangurs og nokkurs vörumagns. Farþegasalur Framhaid a bls. 14 Kjörbúð kærir bjófnaði MB—Revkjavík, föstudag. Rannsóknarlögreglan skýrði blaðinu svo frá í dag, að undan- farna daga hefðu borizt þrjár þjófnaðarkærur frá ákveðinni verzlun hér í borg. Verzlun þessi er kjörbúð og undanfarið hefur verið þar ströng gæzla til Þess að fylgjast með fólki, sem grunsam legt þykir. í öllum þessum þremur tilfell- um er áð ræða fullorðið fólk, sem ekki hefur áður verið bendlað við þjófnað, a.m.k. ekki svo lögregl unni sé kunnugt. Síðast í dag var þar í dag tekin hálfsextug kona, Franihald S 14 siðu 2000 humrar merktir f byrjun maí-mánaðar var farið í humarleiðangur á veg- um fiskideildar Atvinnudeild- inn var að merkja leturhumar. Er þetta önnur tilraun til hum armerkinga hér við land. Merkt var í Miðnessjó og á Eldeyjarbanka. Alis voru merktir um 2000 humrar, þar af voru 400 hrygnur. Merkin eru tvenns konar; 1. Plast- merki, ýmist rauð eða blágræn. Merkið er saumað í humarinn, á mótum hala og höfuðbols. Er ætlazt til, að merkið hald- ist í, þrátt fyrir skelskipti. Svip uð merkingaraðferð hefur ver- ið reynd á humri í sjóbúrum í Myndin sýnir merkta humra. Er sá cfri merktur með örvar- merki en sá neðri með plastmerki. (Ljósm. S. G.) Noregi með góðum áxangn. 2. Örvarmerki, blá að lit. Er merkinu stungið í halann ofan til. Það er einnig vonazt til, að þetta merki haldist þrátt fyrir skelskipti. Takist þessi merk ingartilraun má læra ýmislegt um líf leturhumarsins hér við land. Má þar nefna: Göngur. vöxt og mun þá jafnframt vera unnt að áætla aldur humars í grófum dráttum, og hrygningu, þ.e. hversu oft kvendýr hrygna. Haldið verður áfram að merkja humar með þessum merkjum, ef árangurinn verður góður. Má þá meta áhrif veiða á stofninn og gera áætlanir um bezta nýtingu hans. Að lókum vill Fiskideildin hvetja þá, sem finna merki dýr, til að skrá nákvæmlega niður fundarstað, dýpi, dagsetn ingu, veiðarfæri og skip og senda síðan humarinn ósnertan með merkinu í ásamt upplýsing unum til fiskideildarinnar. Skúlagötu 4, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.