Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 14
I
14
TÍMINN
LAUGARDAGUR 29. maí 1965
12-15 stiga liiti
STJAS-Vorsabæ, föstudag.
Hcr hefur verið logn og blíða að
undanförnu, áfall um nætur og sól-j
skin á daginn. Hitinn hefur komizt
upp í 12—15 stig. Mjög hefur viðr-|
að vel á garðavinnu og lambféðj
um sauðburðinn, og er hann langt
kominn hér um slóðir. Vegna lang-
varandi þurrka er grasspretta
fremur treg. Dável lítur þó út með
sprettu þar sem búið er að bera
tilbúinn áburð á túnin. Og í út-
haga þar sem brennt var síðastlið-
inn vetur, er kominn ágætur sauð-
fjárhagi. Allvíða er farið að láta
út kýr. Það er af er vori hefur
verið lítið vatn í Hvítá, og áveitu-
vatn í skurðakerfi Flóaáveitunnar
því af skornum skammti.
BRTDfíE
Framhald af 12. síðu
Argentínu fyrir síðustu spilin
í þeim leik og juku það í 101
stig, unnu með 338—337.
—hsím.
Mjaldur á land
í Vestm.eyjum
TRÚLOFUNARHRINGAR
Fljót atgreiðsla
Sendum gegn póst-
kröfu.
3UÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður.
Bankastræti 12.
SK-Vestmannaeyjum, föstudag.
Á þriðjudaginn rak hvítan hval,1
mjaldur á land hér í Vestmannayej
um. Hvalinn rak á land í svo-
kallaðri Brimurð, sem er norðan1
vert við Stónhöfða.
Hvalurinn virðist óskemmdur,
og er taiið, að hann hafi komíð
lifandi á land, en síðan drepizt
þarna í urðinni. Hann er hálfur
sjötti metri á lengd, alhvítur,
nema hvað roða siær aðeins á
haus hans.
Er þetta annar mjaldurinn,
ÍÞRÓTTIR
Framhald at 13 síðu
í tilraunaliðinu bar þó Jón
Stefánsson af. Jón hafði verið val
inn í bakvarðarstöðu, en þaf sem
Högni Gunnlaugsson var forfall-
aður, fór Jón í miðvarðarstöðuna
og get ég trúa(5 því, að hann halai
henni. Annars held ég, að lands-
liðsnefndarmennirnir 5 hljóti að
fá mikinn höfuðverk í sumar, þeg-
ar landsliðið verður valið gegn
Dönum.
Dómari var Hannes Þ. Sigurðs-
son og dæmdi vel.
sem drepst hér við land á stutt-
um tíma, en annars er þessi hvala
tegund sjaldgæf hér við land.
Námsstyrkir
Kvenstúdenta-
félagsins
Kvenstúdentafélag ísiands hefur
nýlega veitt nárpsstyrki, að upp-
hæð kr. 60.000.00, sem skiptast
þannig:
Guðfinna Ragnarsdóttir,
kr. 20.000.00, til náms í jarð-
fræði, ■
'f>orgérður íngólfsdóttir,'
kr, 20.000.00,
til náms í tónvísindum,
Elín Ólafsdóttir,
kr. 10.000.00, til náms í líf-
efnafræði,
María Þorgeirsdóttir,
kr. 10.000.00, til félagsráð-
gjafanáms.
(Fréttatilkynning frá Kven-
stúdentafélagi íslands).
ÞAKKARAVÖRP
Kæru vinir og frændur.
Beztu þakkir til ykkar allra, sem glöddu mig á átt-
ræðisafmæli mínu.
Guð blessi ykkur öll.
Guðrún Júlíusdóttir frá Dalvík
Innilegar þakkir til allra þeirra er ayðsýndu ðkkur samúð og
hluttekningu við andlát okkar kæra fÖður, afa og tengdaföður,
Sigmundar Benediktssonar
frá Björgum
Elnnlg flytjum við öllum þelm hugheilar þakkir er helðruðu
minnlngu hans með minningargiöfum pg. á annan hátt. Sérstakar
þakkir færum við læknum og hjúkrunarliði á Héraðshælinu á
Blönduósi fyrir góða hjúkrun og umönnun í velkindum hans.
Svava Sigmundsdóttir
Aðalheiðúr S. Kristjánsdóttir
Sigurður Kristjánsson
Kristján Sigurðsson
Móðir okkar
Sigrún Árnadóttir
frá Hallbjarnarstöðum
á Tjörnesi, andaðist í sjúkrahúsi Keflavjkur 26. þessa mánaðar.
Jarðarförin ákveðin síðar.
Ásdís Káradóttlr
Hulda K. Lilliendahl.
SÍLDIN
FramhaJd af i. sfðu
verið á þessu væði bæði í fyrra
og í hitteðfyrra, og eins og kunn-
ugt væri, hefði mjög lítil veiði
verið á þessu svæði þau ár.
Jakob kvað mikið af þörungum
vera í kalda sjónum fyrir norðan,
en hins vegar væri þar enga rauð-
átu að finna. Rauðátan lifir á þör-
ungunum og kvaðst Jakob myndi
rannsaka gaumgæfilega í næstu
ferð, hvort rauðátan væri komin á
vestursvæðið, þvi þá fyrst væru
líkur fyrir því að síldin gengi
vestur með Norðurlandinu. Ekki
liti út fyrir, að síldin fældist' kuld-
ann mjög mikið, því þar sem síldin
fannst austur af Langanesi. var
aðeins um hálfrar annarrar gráðu
hiti í yfirborði sjávarins. Hins veg-
ar væri sjórinn enn kaldari fyrir
norðan, og út af Sléttu var hitinn
fyrir neðan frostmark í yfirborði
sjávarins, mældist allt niður í 4-
1.8 gráður og kvaðst Jakob ekki
geta ímyndað sér að nein síld lifði
í þeim kulda. En ef þessi kaldi
sjór næði að blandast, þá gæti
hitastigið út af fyrir sig orðið í
lagi fyrir síldargöngur.
Svend Aage Marniberg kvað
sjóinn bæði fyrir norðan og austan
vera miklu kaldari en undanfarin
ár og væri hitamismunurinn nú
og á meðalári 3—4 gráður.
Um hitadreifinguna í sjónum
væri það að segja, að fyrir Vest-
urlandi hefði hiti verið i meðal-
lagi., Fyrir norðurlandi vestan-
verðu hefði gætt áhrifa frá haf-
ísnum og hefði sjávarhiti í yfir-
borðslögum aðeins verið 0—1
gráða, eða þremur gráðum undir
meðallagi. Neðan við 50 metra
dýpi hefði hiti verið allt upp í 4—
5 gráður, sem er í meðallagi.
Fyrir Norðausturlandi var þessu
nokkuð á annan veg háttað. Þar
var sjávarhiti yfirleitt 0—1 gráða
í yfirborði og allt niður i 4- 1.8
gráður, sem er 3—4 gráður undir
meðallagi. Þarna virðist ekki vera
um að ræða áhrif' íss í næsta ná-
grenni, heldur er Pólstraumurinn
(Austur-íslandsstraumurinn) ó-
venju kaldur. Kvað Svend Aage
Malmberg ekki hafa mælzt svo
lágt hitastig í sjónum á þessum
slóðum þau sextán ár, sem slíkar
rannóknir hafa verið gerðar. Þessi
kaldi sjór nær allt frá yfirborði
sjávar niður á 150 metra dýpi. Á
öllu því svæði fyrir austan, sem
síld hefur fundizt á, var kaldur
sjór í yfirborðinu, og hvergi var
hitastigið i yfirborðinu vfir tvær
gráður, og er það eins og fyrr
segir langt undir meðaltali. Á aust-
ursvæðinu fannst talsverð rauðáta,
en alls staðar var hún langt und-
an landi.
3—forsíða.
ur með trollið hingað í næstu
víku, sagði Pétur Sigurðsson,
forstjóri Landhelgisgæzlunnar
við blaðið í dag, en menn eru
nú ekki vanir því að fleygja
heilum trollum frá sér að
ástæðulausu, bætti hann við.
Skipherra á Þór í þessari
ferð er Jón Jónsson.
VARPAN
Framhald at 1 síðu
ur verið höggVið af skipinu,
án þess að vera nokkuð rifið
fær ekki staðizt fullyrðing skip
stjórans um botnfestu. í troll
inu var lifandi fiskur, og sýnir
það að trollið hefur ekki legið
lengl í sjó, en hins vegar eru
dæmi þess að fiskur hefur lif-
að i trollinu þann tíma, sem
liðinn er frá töku Aldershot.
— Við fundum troll á þeim
slóðum sem Aldershot var á,
en við staðhæfum ekki að Það
sé frá þeim togara fyrr en
að lokinni ítarlegrí rannsókn
hér í Reykjavík, en Þór kem
ÞJÓFNAÐIR
Eramhalti ai 16 síðu
sem var komin út á gangstétt með
míkil verðmæti í tösku sinni.
Hafði hún troðið hana út af alls
kyns varningi úr verzluninni, aðal
lega fatnaðarvörum. Fyrir viku
síðan var tekin hálffertug hús-
freyja, einnig komin út á götu,
og hafði hún troðið gallabuxum og
nærfatnaði í tösku sína. Einnjg
fannst hjá henni varningur, sem
ekki fæst í verzluninni, og viður
kenndi konan að hafa stolið hon
um úr annarri verzlun og var hon
um skilað þangað. Einnig var fyrir
nokkrum dögum tekin fullorðinn
maður, er hann var að ganga út
úr dyrunum, með allmikinn varn
ing, en hann heldur því fram, að
hann hafi verið að svipast um eftir
kunningja sínum, sem átti að vera
fyrir utan, og hafa ætlað að segja
'•'inum að hann tefðist vegna þess
að mikil ös væri við peningakass
ann.
Eftir þessu að dæma virðist ó-
líklegasta fólk leggja fyrir sig
hnupl úr verzlunum og er vissu-
lega gott til þess að vita að reynt
sé að stemma stigu við slíkum ó-
fögnuði.
RR-400
^ramhald af 16 síðu
hennar er af sömu gerð og hinna
vélanna og öll tæki sams konar.
Flugvélín mun strax verða notuð
til áætlunarferða og mun hún
verða í förum milli íslands og
Bandaríkjanna og íslands og Lux
emborgar, auk leiguferða.
Fjórða RR- flugvélin, sem Loft
leiðir kaupa, hefir nú að undan
förnu verið staðsett á Keflavíkur
flugvelli, og notuð til þjálfunar
5 áhafna Loftleiða, sem koma nú
til viðbótar þeim 12, sem þegar
fljúga vélum af Rolls Royce gerð.
— Svo er ráð fyrir gert að flug-
vélin verði, að þjálfun lokinni,
lengd um 15 fet, og getur hún
þá að því búnu flutt 189 farþega.
Hún verður afhent Loftleiðum í
byrjun n. k. marzmánaðar, en
þá verður einnig búið að lengja
eina af hinum vélunum þrem.
Vélarnar tvær verða svo lengdar
síðar, og þegar Því er lokið geta
allar flugvélarnar fjórar borið
samtals 756 farþega.
Flugstjóri í þessari fyrstu ferð
var Jóhannes Markússon, en yfir-
flugfreyja Ásdís Alexandersdóttír.
GULLFOSSHÓF
Framh al hls 16
um síðan. Flestir Þátttakenda í
förinni eru nokkuð aldnir að árum
en þó eru nokkrir af yngri kyn-
slóðinni. Tveir prestar eru í för-
inni, séra Kolbeinn Sæmundsson,
sem fæddur er á íslandi, og séra
Philip Pétursson frá Winnipeg,
fæddur vestra og er nú formaður
Þjóðræknisfélags íslendinga í
Vesturheimi. Síðan hópurinn kom
hingað, hefur hann verið í boði
hreppstjórnarinnar á Selfossi dag-
langt, og Þjóðræknisfélagið í
Reykjavík hélt gestamót að Hótel
Sögu s.l. mánudagskvöld vegna
komu Vestur-íslendinganna. sem
nálega allir eru frá Kanada. Á
gestamótinu í Gullfpssi í dag af-
hentu þeir bræður. Árni lögfræð
ingur og Grettir verkfræðingur
Eggertssynir stjórn Eimskipafé-
lagsins gestabók handa Gullfossi,
og séra Philip Pétursson gaf gest
gjöfunum merki Þjóðræknisfélags
ins í Vesturheimi. Ekki voru allir
íslandsfararnir viðstaddir hófið,
því að sumir hafa dreífzt út um
land til ættingja og vina.
RÁÐSTEFNAN
I BORGARNESI
TK—Reykjavik, föstudag.
Ráðstefna Varðbergs um Is-
land og alþjóðasamstarf var sett
í Borgarnesi kl. 2 í dag af Ás-
geiri Jóhannessyni, varafor-
manni félagsins. Ávarp flutti Ás
geir Pétursson, sýslumaður, og
bauð þátttakendur velkomna til
Borgarness. Aðalerindið á þess-
um fyrsta degi af 4 sem ráðstefn
an stendur flutti Þórarinn Þór-
arinsson, ritistjóri og alþingismað
ur. Nefndist erindi hans: Sam-
einuðu þjóðirnar og Atiantsshafs
ríkin. Að erindinu ioknu fóru
fram hringborðsumræður um
þátttöku íslendinga í starfi SÞ
og hlutverk smáþjóða á vett-
vangi samtakanna. Stljórnaði
i Björgvin Guðmundsson þeim
umræðum. Um kvöidið var kvik
myndasýning. Á morgun verða
flutt erindi um Atiantshafs-
bandalagið af þeim Benedikt
Gröndai og Joseph Harned og
hringborðsumræður að erindun
um loknum.
PÍPUGERÐ
Framliald af 2. síðu
byggingar hefur verið Kristján
Pétursson, múrarameistari Svan
þór Jónsson, pípulagningameistari
Benedikt Guðmundsson, og raf-
virki Bjarni S. Jónasson, Hörður
Runólfsson sá um flutníng á
skemmunum. Sjálfa uppsetningu
vélanna annaðist sérfræðingur frá
RIMAS í Danmörku.
Verkstjóri við hina nýju pípu-
gerð er Sigurður E. Jónsson, sem
jafnframt hefur haft eftirlit meö
byggingarframkvæmdunum.
KVENNASKÓLINN
Framhald af 2. síðu
kenningarorðum um störf skól
ans, færðu skólanum vinargjaf
ir og óskuðu stúlkunum, sem
voru að brautskrást, alls góðs.
Forstöðukona þakkaði éldri
nemendum alla þá tryggð, sem
þeir hefðu sýnt skóla sínum, og
kvað skólanum og hinum ungu
námsmeyjum mikinn styrk að
vináttu þeirra og hún væri
þeim öllum hvatning.
Þá fór fram verðlaunaafhend
ing. Verðlaun úr ivftnningar-
sjóði frú Thom Melsted hlaut
Sigurbjörg P,iörnsdóttir. 4.
bekk Z Verðlaun þessi eru
veitt fyrir ágæta ástundun og
glæsilegan árangur við bóklegt
nám. Einnig hlutu Erna Jóna
Arnþórsdóttir og Ásthildur Sig
urðardóttir bókaverðlaun fyrir
ágætan námsárangur Verðlaun
fyrir beztu frammistöðu i fata
saumi voru veitt úr Verðlauna
sjóði frú Guðrúnar J Briem
Þau verðlaun hlaut einnig Sig
urbjörg B.iörnsdóttir Verðlaun
úr Thomsenssjóði fyrir beztan
árangur í útsaumi hlaut Berg-
ljót Kristjánsdóttir. 2. bekk C.
Þá voru veitt verðlaun fyrir
beztu ritgerðina á burtfarar-
prófi Þau verðlaun hlaut Þóra
Jóhannesdóttir, 4. bekk Z.
Námsstyrkjum hafði verið út
hlutað í lok skólaársins til
efnalítilla námsmeyja, úr
Systrasjóði 26.000.00 kr. og úr
Styrktarsjóði Páls og Thoru Mel
sted 2.600.00 kr. og úr Kristjönu
gjöf 8.00Q.00 kr.
Að lokum þakkaði forstöðu-
kona skólanefnd og kennurum
ágætt samstarf á liðnum vetri
og ávarpaði stúlkurnar, sem
brautskráðust, og óskaði þeim
gæfu og gengis á komandi ár-
um.
I