Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 9

Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 9
LAUGARDAGU& 29. iraí 1965 Æím&m Jarðvegsrannsóknum deild Atvinnudeildar háskólans hefur dr. Bjarni Helgason veitt forstöðu síðustu þrjú árin, tók við af dr. Birni Jóhannessyni, sem gegndi því starfi frá árinu 1945 og Búnaðar bráðabirgðalausn, sem stundar- nauðsyn knýr á að finná þurfi. Og sökum þess, að þetta er ein- göngu sprottið af þörf líðandi stundar, er alls engin trygging fyrír því, að þetta geti orðið end- fram á ár 1961, er hann réðst til: anlegar framtíðarúrlausnir. starfa hjá Sameinuðu þjóðunum í — En hverjir eru helztu erfið New York. Með dr. Birni vannj leikarnir við að etja í grasræktinni að þessum rannsóknum í nokkur. að því er jarðveginn snertir um- ár Kristín Kristjánsdóttir efna-; fram það, sem annars staðar ger- fræðingur, eða þangað til húnlist? settist að í Svíþjóð. Dr. Bjarni Helgason fór að loknu stúdentsprófi til Skotlands Það hefur fyrir löngu komið greinilega í ljós, að við þurfum að nota miklu meira af áburði og hóf nám í jarðvegsfræði við'en aðrar þjóðir. T.d. er jarðvegur kalda ioftslags. Allur jarðvegur eykst líka mikið, ef mikil beit er hérlendis ber svipmót loftslagsins. á þau grös, sem í eðli sínu eru Segja má, að ekki sé hægt að ekki beitargrös, Það er segin saga, stunda hér ræktun að ráði nema að þar sem vöntun á steinefnum með feikimikilli notkun þessara j stendur plöntum fyrir þrifum, kel nefndu áburðartegunda, og það ur landið frekar en þar sem rétt þótt t.d. fosfórinn virðist nýtast j hlutfall er milli næringarefnanna. betur í okkar jarðvegi í heild j Tilraun, sem ég hefi verið með að en í öðrum löndum. ! Korpúlfsstöðum bendir t.d. til — Hvernig einkennist landið að öðru leyti af loftslaginu? — Svo að við nefnum einhver ytri einkenni, þá eru það t.d. þúf- urnar, því að þýft graslendi er fyrirbæri, sem aðeins þekkist í köldum löndum, þótt skylt fyrir- bæri, smáhólamyndanir, sé að mjög aukinnar kalhættu, þar sem fosfór vantar, þótt kalí sé nóg. Til raunir annars staðar benda iíka til kalhættu, ef kalí vantar, þótt hins vegar sé nóg af fosfór. Og því er heldur ekki að neita að menn hafa freistazt til að ætla, að mikil notk un „,Kjarna“ geti ásamt öðru auk- finna á saltbeltissvæðum, eins og ið líkurnar fyrir kali. Og það hefur t.d. í Astralíu. Enn önnur yfirborðs fyrirbæri sem eru sérkenni lands okkar, eru V-laga skorningar í grðnum brekkum, sem við sjáum t.d. mikið af hér uppi á Mosfellsj sýnt sig sums staðar hér að minna virðist um kal, þar sem kalksalt- pétur er notaður en ekki Kjarni. Því er ástæða til að ætla, að kalk saltpétur geti a. m.k. stundum heiði og auðvitað langtum víðar. J dregið úr kalhættu þar sem skort Og svo eru frostsárin svonefndu,! ur er á kalsíum. En það er margt sem einnig eru algeng á héiðum.' fleipa, sem getur orsakað kal í - Hvað er talið valda þessu? í túnum> td- íarðvinnslan, svo og : Dr. Bjarni Helgason þrífosfat, sem við höfum mælt með.Þetta hlýtur að vekja þá spurn ingu, hvort leikmenn eigi að hafa síðasía orðið og ónýta það, sem sérfræðingar byggja á rannsókn um sínum og raunar líka almennri reynslu. — En það sem þú sagðir áðan um að þið hafið lítið getað gefið ykkur að jarðvegsrannsóknum frá grunni hér í deildinni, er það vegna þess, að ykkur skortir meira starfs lið eða nægilegt fjármagn? — Strangvísindalegt starf okk ar í jarðvegsrannsóknum er Það hefur alls ekki tekizt ff f°Í!skammt á veg komið. Eg held ekki Þetta eru frostsárin sem, dr. Bjarni minntist á í viðtalinu, þau eru algengusf i ógrónum jarðvegi á heiðum, en þau og þúfur í grónu landi þekkjast aö'eins hér og í öðrum norðlægúm löndum. hér á landi svo þurftarfrekur á köfnunarefnisáburð, að ég veit ekki dæmi til slíks í neinu landi öðru, og sama máli gegnir um fosfóráburð. — Og orsök þess? — Það er bein afleiðing okkar að sanna og ýmsar tilgátur uppi um það. E.t.v. á þetta rætur að rekja til þess, að holklaki, sem myndast í jarðveginum, misþfSn- ar. — En hvað er að segja um kal í túnum? — Vafalaust eru ýmsar orsakir þess. T. d. er ekki um að villast, að það getur orsakast af rangri notkun áburðar, m.a. af því að of mikið köfnunarefni hefur verið borið í jarðveg, sem annars skortir steinefni. Af því leiðir, að plönt- urnar verða safamiklar, en þola síður frost en ella. Einkum gæti verið hætt við kali og frost- skemmdum í túnum, ef mikið köfn unarefni er borið á milli slátta, og enn frekar ef háin er slegin mjög seint. Viðkvæmni túnanna um? — Við skyldum ætla það. Lögð hefur verið áherzla á að skýra þeim frá því hvað tilraunir og reynsla hefur leitt í ljós ti] að koma grasræktendum að gagni. En þegar við hotum bent a, nvaöa áburðartegundir muni henta þeim bezt, verður að teljast hart, ef Áburðareinkasalan gefur bændum ekki kost á að kaupa þær áburðar tegundir, heldur flytur inn tor- leyst nitrofosfai í staðinn fyrir háskólann í Áberdeen, varð hann fyrstur íslendinga til að hefja það nám í beinu framhaldi af stúdents prófi. (Dr. Björn nam fyrst verk fræði og sneri sér síðar að jarð vegsfræði). Eftir að Bjarni braut skráðist í þessari grein kom hann beim og nam landafræði við Há- skóla íslands einn vetur, tók hann BA-próf um vorið. Hann fékkst við jarðvegsrannsóknir í Abeí- deep-háskóla og var jafnframt að- stoðarkennari þar á árunum 1956- 59. og í júlí það ár varði hann doktorsritgerð sína við háskólann. j í október sarpa ár (1959) var hann ráðinn sérfræðingur i jarðvegs- fræði til Búnaðardeildar hér og var<; förstöðumaður þeirra rann- sókna í febrúar 1962. (Dr. Bjarni er albróðir dr. Tómasar yfirlæknis og prófessors Heigasonar) — Hver eru helztu viðfangsefni | ykkar í jarðvegsrannsóknum hérj um þessar mundir? spurði ég dr. Bjarna, þegar ég hitti hann suður í Búnaðardeild nú í vikunni. — Það sem við höfum aðallega aft með höndum upp á síðkastið1 og verður enn um sinn, er einung- is að sinna því, sem efst er á baugi þá og þá stundina í sambandi við áburðarþörf við ræktun grasa og annarra hytjajurta og gefa leið- heiningar þar að lútandi. En satt- að segja höfum við hér í Búnaðar deikí til þessa sáralítið getað far ið út í meiri háttar grundvallarj rannsóknir til að auka skilning' á . - _______... sérstökum eiginleikum jarðvegs-| ’ tilraunalandi BúnaSardeildar á Korpúlfsstöðum: Sáð var grasfræi í bessa fJöt borið á og spratt vel, sem sjá náttúrunnar hálfu og innan þess in - Þr.ð'sem við komumst yfir, er! ma nema á kafla til hægri fremst á: myndlnni, en þar sést varla stingandi strá, bar var enginn fosfór bor- er að finna ákaflega fjölbreyttan rauninni ekki nema aö finnaj inn á. Framhald á 12. síöu það myndast holklaki en þetta fer! , . . Z e , , . f. . 1 , jse olsagt, að við seum kannski þo mikið eftir jarðvegstegundum.; . k,.... , . ... f , ; einum þrtátiu arum a eftir timan- Hins vegar er þetta svo staðbundi^ . m , *. . ' : ið, að erfiðleikum er bundið að'™’1 “burð, við nágranna- sétja reglur um þetta. £ °Hm m < 'T )°n?í funaið grundvoll fynr starf sitt — En'hafa ekki bændum orðiðjá þessu svigi En vig erurn að að hði leiðbeimngar ykkar sér- vinna h6r án þess að timj hafi fræðinganna í jarðvegsrannsókn gefizt til að byggja fyrst grund. völlinn fyrir starfið. Aðrar þjóðir áttuðu sig löngu á undan okkur á gildi jarðvegsrannsókna og í þeim löndum hefur ekki verið borft í hvern pening, sem til þess hefur verið varið. En þær þjóðir, sem skarað hafa fram úr á þessu sviði, eru Bretar, Bandaríkjamenn, Rússar, Hollendingar og Belgar. Mér dettur í hug sem dæmi um það, hve þessar þjóðir telja þetta mikilvægt, að ein einasta áburðar verksmiðja í Bretlandi ver árlega um 400 þúsundum sterlingspunda til jarðvegsrannsókna. — f þessu sambandi langar mig að spyrja sem ófróður, hvers vegna fórstu til Aberbeen til náms í þessari grein, þar sem ætla mætti um þann mikla sjávarútvegsbæ. að þar væri meiri stund lögð á þau vísindi en í þágu landbúnaðar’ — Skotar eiga nokkra ágæta háskóla, sem standa mjög framar- 1 lega á vissum sviðum. Og það víldi einmitt svo til, að þegar ég ákvað að loknu stúdentsprófi að veila mér þessa sérgrein, var haskólinn í Aberdeen eini háskólinn í Evrópu, þar sem hægt var að taka jarðvegsfræði sem aðalgrein. Einnig - er stofnunin Macauley Institute rétt utan við Aberdeen ein fremsta iarðvegsrannsókna stöð heims. — Og meðal annarra orða, mér skilst, að doktorsritgerð þín hafi fjallað um „landnám Ingólfs1-, ! hvernig datt þér hug að afmarka raunvísindaverkefni við það sögu- lega svæði? — Eg býst við að það hafi j sprottið af eins konar sagnfræði legum áhuga Þetta er líka mjög skýrt afmarkað landssvæði aí

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.