Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 8

Tíminn - 29.05.1965, Blaðsíða 8
LAUGARDAGUR 29. maí 1965 8 m’iui'i.v.ivi'.m TIMINN anna í Sk Siikii gréska hefur veri$ í sfarfí ungra Fram- aéknarmaiina í Skagafirði. ! apríimánufii starf- aii iár Péfurssen, sfyd. |ur., þar sem erindreki á vegum klördæmissamhandsins, ®g var mikiS um fundarhöld um ýmis þióSmál. Vettvangurinn náði nýlega tali af Má Péturssyni, og sagði hann, að í fyrra haust hefði Eyj ólfur Eysteinsson, erindreki SUF, verið á ferðalagi í Skaga firði og unnið þar að félagasöfn un og fleiru í sambandi við fé- lagsstarfið. Seint í nóvember var síðan haldin kvöldskemmt un á Sauðárkróki og tókst hún alla staði vel. Þar mætti, auk erindrekans, Steingrímur Her- mannsson, framkvæmdastjóri. í aprílmánuði ferðaðist Már um Skagafjörð og vann að fé- lagasöfnun, einkum fyrir yngra félagið, og aðstoðaði við fund arhöld. 2. aprfl hélt framsóknar félag Skagafjarðar félagsfund, og hélt Magnús Gíslason, frá Frostastöðum þar framsöguer- indi um flokksmálin, en Stefán Guðmundsson ræddi um skipu lag bæjarins. Félag ungra Framsóknar- manna hélt þrjú málfunda kvöld. Hið fyrsta var haldið 14. apríl og þá rastt um atvinnu- mál. Magnús Sigurjónsson, Gunnar Páll Ingólfsson og Sveinn Friðfinnsson voru fram sögumenn. Næsta málfunda- kvöldið var 15. apríl og þá rætt um störf og stefnu Fram sóknarflokksins, framsögumenn voi'u Már Pétursson og Gu.tt- ormur Óskarsson. Og þriðja kvöldið var 23. apríl í Varma- hlíð og rætt um landbúnaðar mál, en framsögumenn voru Gunnar Oddsson. Flatartungu, formaður FUF, og Frímann Þor steinsson Syðri-Brekku. — Hvernig tókust þessir fu.ndir, Már? —Þeir tókust allir vel og voru fjölsóttir. Kom allt að 100 manns á suma þeirra. — Hverjir eru í stjórn FUF í Skagafirði? — Aðalfundur félagsins var haldinn 25. apríl og var Gunn- ar Oddsson þar endurkjörinn formaður félagsins, en í stjórn inni eiga annars sæti Ingvar Jónsson, Gýgjarhóli, Sveinn Friðvinsson, Sauðárkróki, Álfur Ketilsson, Sauðárkróki, Bjarni Gíslason, Eyhildarholti, og í varastjórn eru Árni Gunnars- son, Reykjum og Tryggvi Ey- mundsson, Hofsósi. Þetta er eitt af okkar f jölmennari FUF- félögum með hátt á þriðja hundrað skráða félagsmenn. Er skemmst frá Því að segja, að allt starf mitt þama gekk mjög vel og var áhugi mikill. — Þú starfaðir líka eitthvað á Siglufirði? — Já, ég var í eina viku á Siglufirði og aðstoðaði þar við einn fund fyrir eldri og vngri Framsóknarmenn. Þar var rætt um stjórnmálaviðhorfið og flokksmálin og var fundurinn vel sóttu.r, sagði Már að lokum. í næstu nágrannalöndum okkar, Skandinavíuríkjunum, er aðstoð við vanþróuð ríki talin sjálf- sögð og slík aðstoð er í sumum þessara ríkja orðin mjög umfangsmikil. Svíar eru þó algjör forystuþjóð á þessu 'sviði. Hér að neðan sést yfirlit yfir opinbera aðstoð Svía við vanþróuð riki fjárhagsárið 1964/1965, og gefur það góða hugmynd um, hversu umfangsmikil þessi starf- semi er orðin. Telja má nú fullvíst, að íslenzku handritin í Kaupmannahöfn kom aftur til íslands eftir langa dvöl á erlendri grund. Bækur þær, sem hér voru ritaðar fyrir mörgum öldum, og sem eru okkar mesti menn- ingararfu.r, munu á ný fá aðsetur í sínu heimalandi. Það hefur lengi verið ósk okkar Tslendinga að fá aftur heim til íslands handritin, sem á ýmsan hátt höfnuðu í Kaupmannahöfn, og hefur sú saga verið rakin nægflega að undanförnu, Okkur þykir það aftur á móti mjög miður, að svo miklar og harðar deilur skyldu verða í Danmörku. út af afhendingunni. Þær deilur voru þó einungis smáhlutir miðað við þau átök, sem orðið hefða, ef til þjóðaratkvæðagreiðslu um málið hefði komið í Danmörku, þar sem áróður gegn afhendingu handritanna hefði hæglega getað snúizt upp í beinan og harðan áróður gegn íslandi. Þeir, sem fylgzt hafa með málinu í dönskum blöðum, hafa orðið þess varir í lesendabréfum t. d. að sumir menn, sem andstæðir voru afhendingu, vildu fá þjóðaratkvæðagreiðslu til þess að geta „þakkað íslendingum fyrir síðast“ eins og það er orðað. En ,,síðast“ er lýð- veldisstofnunin 1944. Mörgum Dönum viröist finnast, að þar hafi íslendingar farið illa að, einkum vegna þess, að þá var Damnörk her tekin af Þjóðverjum. Telja þeir það hafa verið siðferðisleg skylda íslendinga að bíða þar til styriWdinni lauk að segja u.pp sambandinu við Danmörku. Þessi skoðun hefur fá rök sér til stuðnings, þegar litið er á allar aðstæður, eins og þær voru á þessum tíma, og skal ekki nánar um það rætt, en hitt harmað, að sumir Danir skuli vera íslendingum andstæðir vegna lýðveldisstofnunarinnar. Þegar Iflið er á þá andstöðu, sem afhending handritanna liefur feng- ið í Danmörku, berum við enn meiri virðingu fyrir þeim mönnum — ríkisstjórn og þingmönnum — sem kornu ináli þessu í gegnum þingið og gerðu afhendingu íslenzku handritanna að lögum. Við þökkum þeim, og dönsku þjóðinni allri, fyrir Þanrt mikla vinarhug, sem I af- greiðslu þessa máls felst, og sem er„ einstæður atburður í samskiptum þjóða“ — eins og menntamálaráðherra, Gylfi Þ. Gíslason, orðaði það réttilega. I |V ; X ■ \ sy 'C \ -Mh-M-.v-.yfiii tír, . • fH* &/&?*£& \ \ pr's'f'&ií Utr V V ir.-MrS. V,-,< íuv.r V ... uxctvÍM Uas, á2.4 js&j* \ 51 Xt tr.vt \. • Xww 7rS rtíkr ■ VHlCr.? ■■■ tt*?. ‘í.l "S f íVrtt'HrtDúr. cxfv'íw S& \ """ m" b . «Nd j ■ • • j FíÁjsrojnkl fnkr j *sii ;v- -- ÆÍtr/ >'* 'tAprxfV'l.Ú íxr-í mxr SKYRINGAR. — Samkvæmt stærra yfirlitinu sést, að að- stoð Svía við vanþróuð ríki nær samtals 225.5 milljónum sænskra króna, en ein sænsk króna er um 8.34 íslenzkar. Þessi aðstoð skiptist í þrjá nðalflokka eftir eðli aðstoðar innar, þ. e. í fjárhagslega að- stoð, tæknilega aðstoð og mann úðarstarfsemi. Fjárhagsaðstoðin, sem er bæði lán og gjafir vöru og fjár magns, nemur 106.1 milljón sænskra króna. Þessi aðstoð fer í gegnum sænska fjármálaráðu neytið og skiptist í tvennt; 36 Framhald á 12 síðu UTGEFANDI: C^MBAND UNGRA FRAMSOKNARMANNA RITSTJÓRI: ELÍAS SNÆLAND JÓNSSON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.