Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977 I í DAG er sunnudagur 1 5. mai, sem er 5. SUNNUDAGUR eftir páska. BÆNADAGUR, 135 dagur ársíns 1977, Hallvarðs- messa Árdegisflóð er ! Reykja- vík kl 04.47 og síðdegisflóð kl 17 09 Sólarupprás i Reykjavik er kl. 04.13 og sólarlag kl. 22 37 Á Akureyri er sólarupprás kl 03 39 og sólarlag kl. 22 41 Sólin er i hádegisstað i Reykjavik kl 13 24 og tunglið i suðri kl 1131 (íslandsalmanakið) Alt það, sem faðirinn á. er mitt, fyrir því sagði ég að hann tæki af minu og kunngjörði yður. (Jóh. 16, 15.) K ROSSGATA LÁRÉTT: 1. vanta 5. sendi burt 6. kyrrð 9. ríki f U.S.A. 11. samhij. 12. mjög 13. snemma 14. dveljast 16. eins 17. rugga. LÓÐRÉTT: 1. strangur 2. grugg 3. blaðrar 4. samhlj. 7. æst 8. krauma 10. samst. 13. forfeður 15. taia 16. eins LAUSN Á SÍÐUSTU LÁRÉTT: 1. h'átt 5. lá 7. töf 9. KE 10. ertinn 12. GG 13. nás 14. án 15. unnir 17. arga. LÓÐRÉTT: 2. álft 3. tá 4. steggur 6. lensa 8. örg 9. kná 11. innir 14. ána 16. RG. Verndum fuglana ENN vill Dýravernd- unarfélag Reykjavíkur minna á að hinn 1. maí sfðastl. gekk í gildi ár- legt bann við sinu- bruna. Þetta stendur f sambandi við verndun fugla, en þeir eru nú að hef ja hreiðurgerð. ÁPIIMAO HEILLA_____________ LEKTOR Arne Vors og Aðalbjörg Sigfúsdóttir eiga 40 ára hjúskaparaf- mæli á morgun 16/ 5. Heipnili þeirra er: Jern- baneallé 7B, Vanlöse, Köbenhavn, Danmark. Ifráhöfninni ~ VEGNA yfirvinnubanns er ekki hægt að segja fréttir úr Reykjavíkurhöfn. | tVIIINJINJIPJGARSPkjQLO | Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum í Mýrdal við Byggðasafnið í Skógum fást í Reykjavik hjá Bárði Jóhannesssyni (Gull- og silfursmiðju), Hafnarstræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni orða- bökarritstjóra. Einnig fást þau hjá Kaupfélagi Skaft- fellinga, Kirkjubæjar- klaustri, og í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur í Vík'og Ástriði Stefánsdóttur í Litla—Hvammi og svo i Byggðasafninu í Skógum. PEfMlMAV/IIMIR | HÉR á eftir fara nöfn kvenna, sem óska eftir að komast í Pennavinasam- band hér á landi. Mrs. Audrey Craner, 30 Maryfield, Ormond Road, Wantage, Oxfordshire OX 12 8Dy England. Mrs. Susan Romagnolo, 31. árs, 4 Dudley Street, Patricroft Eceles, Manchester M 30 8PT., England. Mrs. Eira Beeslee, 4. Erw. Faln, Tregarth, Near Bangor, Gwynedd LL57 4AT., North Wales. MRS. Neidra Anderiesz, 37. ára, 78, Jambugasmulla Road, Nugergoda, SRI Lanka. Fd: 17. 2. ‘40. Mrs. Lily Amor, 33ja ára, 7 Harcourt AV., Clovelly Park, STH. Avs 5042, Australía. Kjarnorkusprengja „á hvert heimili” innansjónmáls Eitt af toppmálum á Tundi //// forystumanna vesturveldanna, // sem haldinn verður I London // næstu helgi, verður hvernig unnt verður að sporna við heirri þrðun að nánast hver • Km er geti komið sér upp •2 OJ • f&MU A7£> Nú skal pakkið við hliðina aldeilis fá það óþvegið, ef það heldur sig ekki á mottunni! ... að láta skuggann sannfæra sig um fagra Ifkamsbyggingu. TM Reg U.S. Pat OM —All rlghts resenred © 1977 Los Angeles Tlmee ást er . . . Lausn sfðustu myndagátu: Kínverjar kaupa ál. PIONU&TR DAGANA frá og með 13. maí til 19. maí er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna f Reykjavík sem hér segir: I REYKJAVÍKUR APÓTEKI. En auk þess er BORGAR APÓTEK opið til kl. 22. alla daga vaktvikunn- ar nemasunnudag. — LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sanibandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni I slma LÆKNA- FÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aðelns að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar I SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. Islands er I HEILSU- VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISADGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæm isskí rteini. C IHI/DAUMC heimsóknartímar Uu U IWlMn Uu Borgarspltalinn. Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild. kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvítabandið: Mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tlma og kl. 15—16. — Fæðingar- heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.30—16.30. Klepps- spftali: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. ogsunnud. kl. 15—16. Heimsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Landspftaiinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. —Sólvangur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vlfilsstaðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30—20. landsbók asafn Islands O U I IM SAFNHÚSINU við Hverflsgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19. nema laugardaga kl. 9—15. Útlánssalur (vegna heimalána) er opinn virka daga kl. 13—15, nema laugardaga kl. 9—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVfKUR: AÐALSAFN — Útlánadeild, Þingholtsstræti 29a, sími 12308. Mánud. til föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LöKAÐ Á SUNNUDÖGUM, AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, sfmi 27029 sfmi 27029. Opnunartfmar 1. sept. —31. maí, mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnudaga kl. 14—18. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakírkju, sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27 sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum, sími 12308. ENGIN BARNADEILD ER OPIN LENGUR EN TIL KL 19. — BÖKABÍLAR — Bækistöð í Bústaðasafni. Sfmi 36270. Viðkomustaðir hókahflanna eru sem hér segir. ÁRBÆJARHVERFI — Versl. Rofa- bæ 39. Þriðjudag kl. 1.30—3.00. Verzl. Hraunbæ 102. þriðjud. kl. 3.30—6.00. BREIÐHOLT: Breiðhoitsskóli mánud ki. 7.00—9.00. miðvikud. kl. 4.00—6.00, föstud. kl. 3.30—5.00. Hóla- garður, Hólahverfí mánud. kl. 1.30—3.00, fimmtud. kl. 4.00—6.00. Verzl. Iðufell fimmtud. kl. 1,30—3.30. Verzl. Kjöt og fiskur víð Seljabraut föstud. kl. 1.30—3.00. Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00—9.00. Verzl. við Völvufell mánud. kl. 3.30—6.00. miðvikud. kl. 1.30—3.30, föstud. kl. 5.30—7.00. HÁALEITISHVERFI: Álftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30—3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30—2.30. Miðbær, Háaleitishraut mánud. kl. 4.30—6.00. miðvikud, kl. 7.00—9.00. föstud. kl. 1.30—2.30. — HOLT — HLÍÐAR: Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30—2.30. Stakkahlfð 17, mánud. kl. 3.00—4.00 miðvikud. kl. 7.00—9.00 Æfingaskóli Kennaraháskólans miðvikud. kl. 4.00—6.00 — . - v . * ! 1 * . í -- <• «. ! - < . i « i V e . . . I : LAUGARÁS: Verzl. við Norðurbrún, þriðjud. kl. 4.30— 6.00. — LAUGARNESHVERFI: Dalbraut, Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00—9.00. Laugalækur / Hrfsateigur. föstud. kl. 3.00—5.00. — SUNI): Klepps- vegur 152, við Holtaveg. föstud. kl. 5.30—7.00. —TÚN: Hátún 10, þriðjud. kl. 3.00—4.00. — VESTURBÆR: Verzl. við Dunhaga 20. fimmtud. kl. 4.30—6.Ö0. KR- heimilið fimmtud. kl. 7.00—9.00. Skerjafjörður — Einarsnes, fimmtud. kl. 3.00—4.00. Verzlanir við Hjarðarhaga 47, mánud. kl. 7.00—9.00. fimmtud. kl. 1.30— 2.30. BÓKASAFN KÓPAVÖGS í Félagsheimilinu opið mánu- dagatii föstudagakl. 14—21. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin iaugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut er opið daglega ki. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. — AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. ÁRBÆJARSAFN. Safnið er lokað nema eftlr sérstökum óskum og ber þá að hringja I 84412 miili kl. 9 og 10 árd. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ Mávahllð 23 opið þriðjud. og föstud. kl. 16—19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga ki. 1.30—4 síðd. ÞJÓÐMINJASAFNIÐ er opið alla daga vikunnar kl. 1.30— 4 síðd. fram til 15. september n.k. SÆDVRA- SAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 sfðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opfð mánudaga tif föstudaga frá kl. 13—19. Sími 81533. SVNINGIN I Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sór- optimistaklúbhi Reykjavíkur er opin kl. 2—0 alla daga, nema laugardag og sunnudag. BILANAVAKT borgarstofnana svar- ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhrínginn. Sfmínn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. FORNMANNABÚNING- URINN. — Á sunnudaginn var hér í hlaðinu sagt frá þvf, að nokkrir menn hér ( bæ, hefðu áhuga á þvl að tekinn verði upp hér forn- mannabúningur. Var fund- ur haldinn um málið á sunnudaginn og voru þeir er sátu hann á einu máli um það að taka upp fornan búning karla og helst að gerðir yrðu búningar fyrir 17. júnf n.k. Mun annar fundur verða haldinn bráðlega um málið“. Frá Berlfn bárust fréttir af því að „Stálhjálmafélagið, en I því eru þjóðernissinnar, sem tóku þátt I heimsstyrj- öldinni miklu, haldi mótmæiasamkomu gegn Versala- friðarsamningunum og búist Berllnarlögregla við alvar- legum 6spektum.“ GENGJSSKRÁNING NR. 90 — 12. mal 1977. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarfkjadoilar 192.50 193.00 1 Sterlingspund 330 80 331.80 1 Kanadadollar 183.50 184.00 100 Danskar krónur 3210.10 3218.40 100 Norskar krónur 3646.15 3659.65 100 Sænskar krónur • 4414.60 4426.10* 100 Finnsk mörk 4715.80 4728.10 100 Franskir frankar 3881.60 3891.60 100 Belg. frankar 531.45 532.85 100 Svissn. frankar 7611.55 7631.35* 100 Gyllini 7799.70 7819.90* 100 V.-Þýzk mörk 8122.20 8143.30 100 Lfnir j 21.70 21.76 100 Austurr. Sch. 1142.40 1145.40 100 Escudos 497.50 498.80 100 Pesetar 279.35 280.05 100 Yen 69.25 69.43 •Breyting fré sfðuslu skréningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.