Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 15.05.1977, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. SUNNUDAGUR 15. MAÍ 1977 Ljóð, sögur og myndir um reykingar MIKIÐ hefur veriS rœtt og ritaB um reykingar og skaSsemi þeirra I vetur. Börn hafa skrifaB ritgerðir og fullorðnir rntt um efnið í fjölmiBlum. Þetta er tilvalið tækifnri fyrir fjölskylduna til umræðna og umhugsunar. Og nú óskar Barna- og fjölskylduslða Morgunblaös- ins eftir efni af þessu tagi. SendiB bæði Ijóð. sögur e8a myndir og reynt verður a8 velja efni til birtingar I blaSinu. Merkið bréfin með: Barna- og fjölskyldu- slða Morgunblaðsins. Morgunblaðshús- inu. Aðalstræti. Reykavik. ... aö hætta að reykja til þess að geta lifað lengur saman í klaustri nokkru sátu munkar í áköfum sam- raeðum. Þeir töluðu um syndir og galla annarra. Forstöðumaður klaust- ursins var gamall og reyndur. Hann sat skammt frá þeim og hlustaði á þá, en sagði ekki neitt. Eftir nokkra stund stóð hann á fætur og gekk f burtu. Hann fyllti stóran poka með sandi og lagði hann á bakið, en tók litla skál f hina höndina og fyllti hana Ifka með sandi. Sfðan gekk hann inn til munkanna, sem spurðu undrandi, hvað þetta ætti nú að þýða! „Pokinn er stór og mikill," svaraði gamli forstöðumaðurinn, „en hann inniheldur alla mína galla og syndir. Hann ber ég á bakinu, til þess að ég sjái hann ekki. Litla skálin með sandinum f eru gallar annarra og skyssur. Ég ber hana alltaf fyrir framan mig, svo að ég geti glaðst yfir öllu þvf illa, sem aðrir gera, eins og þið hafið nú gert." Munkarnir skömm- uðust sfn og þökkuðu forstöðumanninum fyrir, hvernig hann hafði bent þeim á þenn- an Ijóta ósið þeirra. oormenmp 2000 SJÓN ER SÖGU RÍKARI. BENCO, Bolholti 4, Reykjavík. Sími 92-21945. ÞAÐ SEM ÞÚ ÆTTIR AÐ VITA UM COMBI-CAMP 2000: £ Mest seldi tjaldvagn á Norðurlöndum. 0 Tekur aðeins 1 5 sek. að tjalda. 2. nýjar gerðir af tjöldum. £ Svefnpláss fyrir 2 fullorðna og 3 börn. # Möguleikará 1 1 ferm. viðbótartjaldi. 0 Sérstaklega styrktur undirvagn fyrir fsl. aðstæður. # Okkar landskunna varahluta- og viðgerðarþjónusta # Combi-Camp er stórkostlegur ferðafélagi. KOMIÐ! SKOÐIÐ! SANNFÆRIST!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.