Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977
í DAG er föstudagur 5 ágúst,
sem er 217 dagur ársins
197 7 Árdegisflóð er í Reykja-
vík kl 10 24 og síðdegisflóð
kl 22.44 Sólarupprás i
Reykjavík kl 04.46 og sólar-
lag kl 22 19 Á Akureyri er
sólarupprás kl 04 1 6 og sólar-
lag kl 22 18 Sólin er í hádeg-
isstað kl 1 3 34 og tunglið í
suðri kl 06 06 (íslandsalman-
akið)
Þér eruð vinir mínir, ef
þér gjörið það sem ég býð
yður. (Jóh 15. 14 —15.)
1 KROSSGATA
LARÉTT: I. málninK 5. oi«nast 7.
borda 9. líkir 10. skyrta 12. samhlj.
12. husla+u 14. sírhlj. 15. góma 17.
hormir
LOÐRfcTT: 2. mjÖK 3. röta 4. af-
ganginn 6. krotar K. álít 9. tóm 11.
nart 14. orga 16. eins
Lausn á sfðustu
LARfiTT: 1. snerta 5. tal 6. sá 9.
stokka II. u.s. 12. ask 12. er 14. Nói
16. AA 17. iðrin
LÓÐRfcTT: 1. sessunni 2. et 2. rakk-
ar 4. TL 7. áts K. pakka 10. KS. 12. eir
15. ód 16. an.
FRlJ PALlNA FÆRSETII
frá Siglufirði, nú til beim-
ilis að Vatnsvegi 31,
Keflavík, verður áttræð á
morgun, laugardaginn 6.
ágúst. A afmælisdaginn
milli kl. 3—7 síðd. tekur
hún á móti afmælisgestum
í Stapa í Y-Njarðvík.
Þrjú nöfn
FYRIR nokkru var birt
hér í blaðinu gömul
mynd, sem tekin hafði
verið á Álafossi kring-
um síðustu aldamót.
Ekki reyndist þá unnt
að nafngreina alla sem
á myndinni voru. Meðal
þeirra var kona, sem
Margrét hért. Föður-
nafn hennar var ekki
vitað um. Nú hefur
blaðið fengið vitneskju
um það, að Margrét var
Guðmundsdóttir og var
frá Einarsnesi í Borgar-
firði. Þess var getið að
hún hefði gifzt trésmiði
í Reykjavík, sem Jónas
hét, en óvíst um föður-
nafn hans. Jónas þessi
var Jónasson. Bjuggu
þau hjón í því húsi, sem
er númer 37 við Laufás-
veg. Á myndinni er enn-
fremur bróðir Margrét-
ar. I textanum með
myndinni stóð: aðkomu-
drengur, óvíst um nafn.
Þessi bróðir Margrétar
hét Árni. Að loknu
verzlunarskólanámi
fluttist hann alfarinn til
Ameríku. Var hann
bóndi þar. Hann dó
ókvæntur og barnlaus.
Leiðrétting
I myndatexta hér í Dag-
bókinni í gær, — myndin
af gömlu skósmiðunum,
misritaðist nafn Jóns J.
Straumfjörð (stóð Straum-
land). Er beðizt afsökunar
á misritun þessari.
'A
Rikíð fær um 800 millj. vegna
hækkunar áfengis og tóbaks
Er ætlað að vega upp samdrátt í sölu
sem orðið hefur á þessum vörum
AÆTLAÐ ER að hækkun sú sem
varð á áfengi og tóbaki um helg-
ina muni gefa rfkínu milli 700 og
800 milljónir króna í tekjuauka
ÞESSIR ungu Hafnfirðingar, sem allir eiga heima f
sömu götu þar f bænum, Heiðvangi, efndu til hluta-
veltu til ágóða fyrir-Styrktarfél. lamaðra og fatlaðra.
Söfnuðu krakkarnir alls tæplega 6000 krónum. — Þau
heita: Bergsveinn Sigurður Bergsveinsson, Hlynur
Svan Eirfksson, Grétar Skúlason, Gfsli Böðvarsson og
Sigrún Skúladóttir.
| FRÁ HÓFNINNI
í GÆRMORGUN kom
togarinn Engey af veið-
um til Reykjavíkurhafnar
og landaði aflanum Lax-
foss fór á ströndina í
gær Áleiðis til útlanda
fóru í gær: írafoss og
Mánafoss, sem fór í
gærkvöldi. í gærmorgun
var komið fararsnið á
Rangá og Suðurland,
en Mælifell fór á störnd-
ina og Hekla — nýmál-
uð — fór í strandferð
Sementsskipið Freyfaxi
kom úr slipp og fór frá
Reykjavíkurhöfn. í gær
kom mjög falleg bandar-
ísk seglskúta og togarinn
Bjarni Benediktsson fór
á veiðar í gærkvöldi.
DAíiANA frá og mcð 5. til 11. ágúst er kvöld- nætur- og
helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór
segir: 1 REY'KJAVlKl'R APÓTEKI. en auk þess er
BOREAR APOTEK opið til kl. 22 alla daga vaktvikunn-
ar. nema sunnudag.
—LÆKNASTOELIR eru lokaðar á laugardögum og
helgidögum, en hægt er að ná samhandi við lækni á
OÖNGLDEILD LANDSPÍTALNS alla virka daga kl.
20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21220.
(iöngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl.
K—17 er hægl að ná samhandi við lækni í síma L/EKNA-
FÉLAÍiS REY’KJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki
náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga lil klukkan
K að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan
K árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21220.
Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu
eru gefnar Í SlYlSVARA ÍKKKK.
NEYÐARVAKT Tannlæknafól. Islands er í HEILSU-
VERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum
kl. 17—1K.
ÖNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótl
fara fram í HEILSIJVERNDARSTÖÐ REYKJAVlKUR
á mánudögum kl. 16.20—17.20. Fólk hafi með sér
ónæmisskírteini.
Q IUI/DAUIIQ heimsöknartímar
Uu U IVnMn U w Borgarspftalinn. Mánu-
daga— föstudaga kl. 1K.20—19.20. laugardaga— sunnu-
daga kl. 13.30—14.30 og 1K.20—19. Grensásdeild: kl.
1K.20—19.20 alla daga og kl. 12—17 laugardag og sunnu-
dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 1K.20—19.20.
Hvítabandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.20. laugard.
— sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. — Fæðingar-
heimili Reykjavfkur. Alla daga kl. 15.20—16.20. Klepps-
spftali: Alla daga kl. 15—16og 18.30—19.20. Flókadeilér
] Alla daga kl. 15.20—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali
og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot: Mánud. —
föstud. kl. 1K.20—19.20. Laugard. og sunnud. kl. 15—16.
Ileimsóknartfmi á harnadeild er alla daga kl. 15—17.
Landspftalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.20.
FæðingardeilJ: kl. 15—16 og 19.20—20. Barnaspítali
Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur: Mánud. —
laugard. kl. 15—16 og 19.20—20. Vífilsstaðir: Daglega
kl. 15.15—16.15 og kl. 19.20—20.
S0FN
LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS
SAFNHtJSINU við Hverfisgötu.
Lestrarsalir eru opnir mánudaga— föstudaga kl. 9—19.
(Jtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15.
NOHRÆNA húsið. Sumarsýning þeirra Jóhanns Briem.
Sigurðar Sigurðssonar og Steinþórs Sigurðssonar, er
opin daglega kl. 14—19 fram til 11. ágúsl.
BORGARBÖKASAFN REYKJAVlKlR: AÐALSAFN
— (Jtlánsdeild. Þingholtsstræli 29a, sími 1230K, 10774
og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308 í
útlánsdeild safnsins. Mánud. til föstud. kl. 9—22,
laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNUDÖGUM,
AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sfmar
aðalsafns. Eftir kl. 17 sími 27029. Mánud. — föstud. kl.
9—22, iaugard. kl. 9—18. sunnudaga kl. 14—18. I ágúst
verður lestrarsalurinn opinn mánud. — föstud. kl.
9—22. lokað laugard. og sunnud. FARANDBÖKASÖFN
— Afgreiðsla í Þingholtsstræíi 29a, sfmar aðalsafns.
Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn-
unum. SÖLHEIMASAFN — Sóiheímum 27 sími 36814.
Mánud. — föstud. kl. 14—2!, LOKAÐ A LAUGARDÖG-
UM, frá 1. maí — 30. sept. BÖKIN HEIM — Sólheimum
27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og
talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra.
HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 1, sími 27640.
Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÖKASAFN LAUGAR-
NESSKÖLA — Skólabókasafn sími 32975. LOKAÐ frá I.
maf — 31. ágúst. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju.
sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, LÖKAÐ A
LAUGARDÖGUM. frá 1. maí — 30. sept. BÖKABÍLAR
— Bækistöð í Bústaðasafni, sími 36270. BÖKABÍLAHN-
IR STARFA EKKI frá 4. júlf til 8. ágúst.
ÞJÖÐMINJASAFNIÐ er opið alla dag vikunnar kl.
1.30—4 síðd. fram til 15. september n.k.
BÖKASAFN KÖPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudaga kl. 14—21.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarval er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14—22, en
aðra daga kl. 16—22 nema mánudaga en þá er lokað.
LISTASAFN tSLANDS við Hringbraut er opið daglega
kl. 1.30—4 síðd. fram til 15. september næstkomandi. —
AMERtSKA BÖKASÁFNIÐ er opið alla virka daga kl.
13—19.
ARBÆJARSAFN er opið frá 1. júní (il ágústloka kl.
1—6 sfðdegis aila daga nema mánudaga. Veitíngar í
Dillonshúsi, sími 84093. Skrifstofan er opin kl. 8.30—16.
síma 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi sem ekur á
hálftfma fresti laugardaga og sunnudaga og fer frá
Hlemmi 10 mín. yfir hvern heilan tíma og hálfan. milli
kl. 1—6 síðdegis og ekur þá alia leið að hliði safnsins.
NATTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
finimtud. og laugard. kl. 13.30—16.
ASGRÍMSSAFN Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, í
júní, júlf og ágúst nema laugardaga kl. 1.30—4 síðd.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga kl.
1.30—4 síðd., nema mánudaga.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga
til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533.
SYNINGIN f Stofunni Kirkjustræti 10 til st.vrktar Sór-
optimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla daga,
nema laugardag og sunnudag.
BILANAVAKT borgarstofnana svar-
ar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Síminn er
27311. Tekið er við (ilkynningum um bilanir á veitu-
kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem
borgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
FLAGGSKIP flotans, Gull-
foss, fór í skemmtisiglingu
til Norðurlands. Þegarskip-
ið hafði viðkomu á tsafirði
sendi fréttritari Mbl. blað-
inu einkaskevti: Siglt var
frá Stykkishólmi á fimmtu-
dagskvöld (var um mánaðamól júlí-ágúst) eftir Helga-
fellsgöngurnar. Allskonar óskir í hugum manna, sem nú
eiga eftir að rætast. Sjóveiki afnumin um stundarsakir.
Hin daglega dansskemmtun stóð sem hæst yfir Látra-
röst. Þjóðdansar stignir og annar gleðskapur um hönd
hafður fram eftir nóttu, unz komið var til Patreksfjarð-
ar. Farþegar sofnuðu í Tálknafirði. Sjóveiki gerði örlít-
ið v^rt við sig þegar komið var inn í Djúpið svo einstaka
stúlka „talaði í útvarp“ (Hér er bersýnilega um að ræða
þeirra tíma brandara) eins og komizt er hér að orði. A
ísafirði sólskin og fóru farþegar í sólbað í Tunguskógi
áður en kvöldskemmtanir byrjuðu'*.
-----———--
GENGISSKRANING
NR. 146 — 4. ágúst 1977
Eininc Kl. 12.00 Kaup Sala
1 Bandaríkjurioilar 19B.40 196,90
1 SlerlínRspund 341.50 342.50
1 Kanadariollar 182.90 183,40
109 Danskar krúnur 3271.00 3282,90
100 Norskar krúnur 3722.90 3732.49'
100 Sa*nskar krúnur 4494.00 4505,40
100 Kinnsk miirk 4881.90 4894.10
100 Franskir frankar 4048.90 4059.20
100 BelK- frankar 555.60 557.00'
100 Svissn, frankar 8185.50 «206.10
100 fi.vliini 8074,00 8094.60
100 V.-Þílk inörk 8579.40 8601,30
100 Lfrur 22.29 22.34
100 Ausiurr. Scb. 1207.90 1210.00
100 Escudos 510.55 511.85
100 Pcsclar 232,15 232.75
100 Ycn 74.00 74.19
“ Brtvling frá síðuMu skrininKU.
V.......---------------------------------------
.J