Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 05.08.1977, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977 rSporðagrunnur — sérhæð Höfum í einkasölu 4ra herb. íbúð á 1. hæð í tvíbýlishúsi við Sporðagrunn. Um 110 fm. Nýlegar harðviðarinnréttingar, flísalagðir bað- veggir. íbúðin er teppalögð. Tvöfalt gler, rækt- uð lóð. Verð 1 5 millj. Útb. 1 0 millj. Samningar og fasteignir Austurstræti 10a, 5. hæð. Sími 24850 og 21970. Heimasimi 38157. r Vogar — Vatnsleysu- störnd Til sölu fokhelt einbýlishús 2ja hæða 198 fm. á 1000 fm. lóð. Húsið stendur hátt og er með miklu útsýni. Útb. aðeins 2.5 millj. auk húsnæðismálastjórnar- láns sem beðið verður eftir. 16180-28030 Laugavegur 33 Róbert Árni Hreiðarsson lögfr. Sölustj Halldór Ármann Sigurðss. Kvölds. 36113 Seljendur athugið Höfum kaupanda að einbýlishúsi eða raðhúsi í austurborginni, einnig að góðu tvibýlishúsi. Haraldur Magnússon, . viðskiptafræðingur. Sigdrður Benediktsson, sölumaður. Kvöldsími 4261 8. Eikjuvogur einbýlishús 1 50 ferm. stórglæsilegt einbýlis- hús, sem er 3 svefnherb., góð stofa, borðstofa og húsbónda- krókur. Fallegt harðviðareldhús. Undir húsinu er óinnréttaður um 100 ferm. kjallari Bílskúr. 81066 &HÚSAFELL FASTEIGNASALA Ármula42 81066 Lúðvik Halldórsson Aðalsteinn F’étursson BergurGuðnason hdl Sérverzlun Helmingur hlutabréfa í vel þekktri sér verslun í miðbænum til sölu. (snyrti- vörur). Þátttaka kaupanda í rekstri æski- leg. Bréf óskast send Mbl. merkt: „Versl- un — 3466", sem fyrst. Trúnaðarmál. 29555 opiö alla virka daga frá 9til 21 ogum helgar f rá 13 til 17 Mikió úrval eigna á söluskrá Skoóum ibúóir samdœgurs \ EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (viö Stjörnubió) SÍMI 29555 Hjörtur Gunnarsson sölum. Bogi Ingimarsson sölum. Sveínn Freyr sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. Til sölu skrifstofuhúsnæði i gamla bænum. 7 herb. ca 1 80 fm. Einbýlishús í Smáibúðahverfi og viðar. 300 fm. iðnaðarhús- næði við Skemmuveg. Dr. Gunnlaugur Þórðarson hrl. Bergstaðastræti 74a, sími 16410. FASTEIGNASALAN HAFNARSTRÆT116 Símar: 27677 & 14065 Opið alla daga frá kl. 9—6 og 1 —4 um helgar. Fjöldi eigna á söluskrá. Leitið upplýsinga. Höf- um einnig fjársterka kaupendur að ýmsum tegundum eigna Haraldur Jónsson hdl. Haraldur Pálsson s. 83883. Gunnar Stefánsson s. 84332. Símar: Til Sölu: 1 67 67 1 67 68 Karlagata, Parhús 2 hæðir og kjallari alls 7 herb. eldhús og geymslur. Þarf stand- setningu. Verð 14 millj. Laugarásvegur, Einbýlishús Ca. 190 fm. á einni hæð. Glæsi- legur staður. Kleppsvegur 4ra herb. ib. á 6. hæð. 3 svefnhb. Góðir skápar. Útsýni fallegt. Vérð 9.5 millj. Útb. 6.5 millj. Álfheimar 4ra herb. íb. á 4. hæð. 2 saml. stofur. Bílskúrsréttur. Verð 10.5 millj. Hverfisgata 3ja herb. íb. á 2. hæð. Gæti hentað fyrir tannlæknastofu eða skrifstofur. Þarf lagfæringu. Grundagerði Falleg 3ja herb. risib. ca. 80 fm. Verð 7 2 millj. Útb. 4.5 millj. Samtún 2ja herb. kjallaraíb. Sturtubað. Góð teppi. Æsufell 2ja herb. íb. á 1 hæð. Lyfta. Topp standi. Sam frystiklefi. Saunabað. Suðursvalir. ElnarSigurðsson.hrL Ingólfsstræti4, Hafnarfjörður til sölu ma! Álfaskeið Falleg 4ra—5 herb. ibúð i fjöl- býlishúsi, bílgeymsla fylgir. Norðurbraut 3ja herb. steinhús á baklóð. Grænakinn 3ja—4ra herb. rishæð í timbur- húsi. Árnl Gunnlaugsson, hrl. Austurgötu 10, Hafnarfirði, sími 50764 Stykkishólmur til sölu við Skúlagötu 131 fm. hæð sem skiptist í 6 herb. og eldhús. í sama húsi er 4ra herb. íbúð á jarðhæð, geymslur o.fl. Fasteignaumboðið, Pósthússtræti 13, simi 14975. Heimir Lárusson 76509 Kjartan Jónsson, lögfr. 975- —|Z_('lj) JUi sIjjjll* . POSTHÚSSTRb |3 : i i' : i AÍ*7 ,» DJP r -t-f . t u - i ; t í •:111 in •SVl f NHI . IlT IÍ T 4t -ip > > P’"5=l P7 ,f_Ttf-1 t5 * i Mi l'd. /V 1 HfcRR. '1 i v? | SvfcfcNMfc. 15 3*5 s,Luvt-1 • pb. ' ?«1 "YJr ' r—Tjil B.A0 WÍrL 1 »v iT3D ' ^ * Vorum að fá eftirtaldar íbúðir í sölu, tilbúnar undir tréverk. íbúðirnar eru í 3ja hæða blokk | við Orrahóla: A. Tvær 2ja herb. 60.8 fm. Verð 6.6 millj. B. Ein 2ja herb. 63.0 fm. Verð 6.3 millj. C. Tvær4ra herb. 95.4 fm. Verð 9.6 millj. D. Tvær 4ra herb. 99.1fm. Verð. 9.8 millj. íbúðirnar afhendast í maí 1 978. Hægt er að fá keypta bílskúra. Sameign hússins afhendist fullgerð m.a. teppi á stigagöngum. Traustur byggingaraðili. Beðið eftir 2.5 millj. af húsnæðismálastjórnar- láni. Söluverðið má greiða á næstu 1 5 mánuðum. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valifi) simi 26600 Ragnar Tómasson hdl. Marbakki á Álftanesi Til sölu er fallegt einbýlishús ásamt 150 fm. vinnustofu. Húsin standa á skemmtilegri sjávar- lóð. Eignarlóð og er í óvanalega góðu ástandi. Myndir og allar nánari uppl. í skrifstofunni. Fasteignasalan JLaugavegi 18* simi 17374 Raðhús — skipti Höfum fengið til sölu glæsilegt nýtt raðhús á Seltjarnarnesi. Húsið er fullgert, 4 svefnherb., stórar suðursvalir. Innbyggður bílskúr. Útsýni. Möguleiki á að taka 4—5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi upp í kaupverðið. Seljahverfi Vorum að fá til sölu einbýlishús á góðum stað í Seljahverfi. Húsið er fokhelt með hitalögn, hlöðnum milliveggjum og einangrað. Til af- hendingar fljótlega. Verð. 1 5.0 millj. Fasteignaþjónustan Austurstræti 17 (Silli&Valdi) slmi 26600 Ragnar Tómasson, hdl. Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Skipholt 3ja herb. ib. á 2. og 5. hæð. Við Vesturberg 3ja herb. íb. á t2. og 5. hæð. Við Markholt 3ja herbergja íbúð á 2. hæð. Við Eskihlíð 3ja herbergja ný ibúð á 1. hæð. Við Klapparstíg 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Við Álfheima 4ra herb. ibúð á 3. hæð. Við Æsufell 1 10 fm. ibúð á 6. hæð. Við Tómasarhaga 1 30 fm. Sérhæð. Við Safamýri 1 50 fm. sér hæð ásamt bilskúr. Við Borgargerði Sér efri hæð. Við Holtsbúð, Garðabæ Sökkull undir einbýlishús. Platan er komin, teikningar á skrifstof- unni. Lóðir fyrir raðhús í Hveragerði. íbúðir í smíðum. Smáíbúðarhverfi. ca. 70 fm. 3ja herb. kjallaraibúð í þríbýlishúsi. Sérinngangur, sér- hiti. Góð teppi. Laus strax. Verð 6.5 millj. Útb. 4.5—5 millj. Kársnesbraut. 90 fm. Efri hæð i tvíbýlishúsi. (Járnvarið timburhús) er skiptist i 3 svefn- herb. stofu, rúmgotf eldhús og bað. Verð 6 millj. Útb. 4 millj. Kaplaskjólsvegur 96 fm. ris. Skemmtileg 3ja herb. ibúð með óinnréttuðu risi er gefur mikla möguleika. Stór stofa. Suður- svalir. Verð 1 1 millj. Útb. 7.5— 8 millj. Sléttahraun Hafn. 118 fm. Falleg 4ra—5 herb. ibúð á 4 hæð i fjölbýlishúsi. Góðar inn- réttingar. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Verð 10.5— 1 1 millj. Útb. 8 millj. Skólavörðustígur 150 fm. 6 herb. íbúð á 2. hæð. Þarfnast standsetningar. Hentugt sem skrifstofuhúsnæði. Verð 10,5 millj. Vatnsendablettur Ný uppgert lítið einbýlishús er skiptist í 2 svefnherb. stofu, eld- hús og wc. 3000 fm. lóð. Verð 7 millj. Útb. 3,5 millj. Markholt 146 fm. Skemmtilegt einbýlishús er skiptist í 4 svefnherb. stórar stof- ur, rúmgott eldhús. Baðherbergi og gestasnyrtingu. Þvottahús inn af eldhúsi. 37 fm. bilskúr. Verð 21.5 millj. Útb. 14 millj. Vogar — Vatns- leysuströnd. 120 fm. einbýlishús á einni hæð. Skiptist i 4 svefnherb. 30 fm. stofu eldhús. bað og þvotta- herb. Bilskúr. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) SÍMI 82744 KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710 ÖRN HELGASON 81560 L. BENEDIKT ÓLAFSSON LOGFR A

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.