Morgunblaðið - 05.08.1977, Page 15

Morgunblaðið - 05.08.1977, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977 15 CIA gerði tilraunirmeð breyt- ingu á kynferðislegu atferli Washington. 4. ágúst Reuter. EDWARD Kennedy öldungar- deildarþingmaður sagði að bandarfska leyniþjónustan hefði bersýnilega leigt gleðikonur til að koma í kring milljón dollara tilraun sem miðaði að þvf að breyta m.a. kynferðislegu atferli manna með lyfjum er næðu valdi yfir huga þeirra. Hann sagði þetta á fundi þingskipaðrar nefndar sem athugar nú málið. Vitnisburður sem fyrir liggur hnígur f þá átt að gleðikonurnar hafi komið ýmsum tegundum lyfja ofan í menn án þess að þeir hefðu hugmynd um það, og leitt þá sfðan til sængur. Var sfðan fylgzt með atferli mannanna um sérstaklega útbúinn spegil og fór þetta fram f fburðarmiklum öryggishúsum f San Fransisco og EDWARD KENNEDY Johnson svindlaði í kosningum 1948 Austin, 4. águst Reuter SKJÖL og plögg í eigu Lyndons B. Johnsons, fyrrverandi Banda- rfkjaforseta, sem birt voru í dag, um mjög umdeild kosningaúrslit 1948, þegar Johnson bauð sig fram til öldungadeildarinnar, staðfestu að Johnson hefði beitt brögðum til að komast að. Átta rauð handritabox sem f voru um fimm þúsund skjöl upp- JOHNSON Björgunar- sveitir til Mósambik Maputo4. ágúst Reuter. SUÐUR-afrískir björgunarsér- fræðingar koma til Mósambik í dag til að freista þess að bjarga 150 námamönnum sem lokuðust niðri f námu. Er óttast að margir mannanna séu látnir. Stjórnin í Mósambik sagði í gærkvöldi að lítil von væri til þess að mönnunum yrði bjargað lif- andi. Ægileg sprenging varð i námunni á þriðjudag og hrundi hún saman. Ekki hafa nöfn og þjóðerni námamannanna verið birt en að sögn fréttastofnana eru flestir erlendir starfsmenn sem vinna i námum í Mósambik, portúgalskir eða belgískir tækni- fræðingar. í Jóhannesarborg sagði talsmaður stjórnarinnar að Mósambikstjórnin hefði óskað sérfræðilegrar aðstoðar og hefði verið ákveðið samstundis að verða við beiðninni. Carter að end- urskipuleggja öryggisþjónustu Washington 3. ágúst Reuter. CARTER Bandaríkjaforseti mun í dag tilkynna endurskipulagn- ingu á bandariskum öryggismál- um sem miðar að þvi að styrkja eftirlit af hálfu Hvita hússins með öllu sliku starfi að því er emb- ættismenn skýrðu frá í gær. Þeir sögðu að forsetinn myndi líkast til ekki tilnefna „keisara" til að fara með yfirstjórn öryggisstofnana ríkisins, en búizt er við því að Stansfield Turner, yfirmaður CIA, fái aukin völd og áhrif. lýstu þó ekki annað en það sem þegar hafði verið á kreiki manna á meðal. Luis Salas, fréttamaður AP, hafði birt ftarlega frásögn um málið þar sem hann sagðist hafa fundið 200 fölsuð atkvæði Johnson f vil. Johnson var lýstur sigurvegari kosninganna eftir mikið þref með 87 atkvæða mun. Salas sagði AP að verzlunin með þessi 200 atkvæði hefði farið fram síðla nætur á fundi þeirra Johnsons, Georges Parr, Salas sjálfs og annarra áhrifamanna demókrata. Tilraunir Coke Stevensons, fyrrverandi ríkis- stjóra í Texas og aðal keppinauts Johnsons, til að ná kjöri var stöðv- uð að skipun frá Hugo Black hæstaréttardómara. Salas sagði að atkvæðin 200 sem bætt var við hjá Johnson hefðu verið tekin í stafrófsröð af einum kjörskrár- listanum. Salas sagði að meðal þeirra hefðu verið hjón að nafni hr. og frú Miguel Acero og Hector nokkur Cerda. Salas sagði að hjónunum hefði fyrst verið bætt á listann og siðan Hector Cerda. Hann hefði ekki verið stuðnings- maður demókrata og hefði orðið fjúkandi vondur. Cerda var kall- aður sem vitni þegar rannsókn var hafin á málinu. Þar neitar Cerda þvi eindregið að hann hafi greitt atkvæði í kosningum, enda þótt kjörskrá benti til annars, enda hafði þá fölsunin farið fram. Manntjón í flóðum á Indlandi Nýju Delhi, 3. ágúst. Reuter. AÐ MINNSTA KOSTI þrjátfu manns hafa látist f miklum mon- súnrigningum sem hafa gengið yfir norður hluta Indlands sfð- ustu daga að þvf er opinberar heimildir f Nýju Delhi skýrðu frá f dag. Sagt er að rigningarnar sem komið hafa af stað miklum flóð- um i mörgum héruðum hafi vald- ið þvf að um fjórar milljónir manna hafi orðið að flýja heimili sín eða orðið fyrir einhvers konar tjóni af þessum völdum og upp- skerutjón er metið á tvær milljón- ir sterlingspunda. I Reuterfrétt er tekið fram að Indira Gandhi, fyrrverandi forsætisráðherra, hafi komið til flóðasvæðanna í grennd við Nýju Delhi. Önnur svæði sem hafa orðið illa úti eru Bihar, Orissa, Gujarat og Harayna. Þá hafa ýmis héruð ein- angrast vegna flóðanna og er ótt- ast að ástand sé þar víða alvar- legt. New York. Kennedy sagði að að- gerð þessi hefði verið kölluð „Miðnættisfullnægingin". Tilraunirnar sem hófust árið 1953 spönnuðu tuttugu ár og voru þær hafnar af ótta við að Sovétrikin og Kina hefðu þróað með sér mjög fullkomna aðgerð við að heilaþvo menn og fundið leiðir til að stjórna huga manna í þá veru að þeir öfluðu skjala og leynigagna fyrir CIA, nánast án þess að vita af þvf. Stansfield Turner, yfirmaður CIA, sagði á fundi nefndarinnar að þessar tilraunir yrðu ekki teknar upp að nýju. Hann sagði að CIA hefði meðal annars notað of- skynjunarlyf, svo sem LSD, við þessar tilraunir, svo og sérstakt lyf sem gefið er krabbameins- sjúklingum til að deyfa þján- ingar. Turner lýsti megnustu and- styggð á þessum tilraunum og sagði þær í senn lágkúrulegar, ósæmandi og dýrslegar og slíkt hefði aldrei gerzt undir sinni stjórn. CIA mun hafa varið um 15 milljónum dollara í þessa áætlun og ekki komizt á snoðir um neitt sem máli skipti. LENIN svipmyndir af Lenin þar sem hann situr i setu- stofu á heimili sínu ásamt eiginkonu og ketti. Nokkrar fleiri svipmynd- ir eru af Lenin og munu teknar á árinu 1919. Fyrir ári kom filman upp í fiskinet og var rammlega um Fundin kvik- my nd af Lenin Kaupmannahöfn. 3. ágúsl. Router. SJALDGÆF mynd um Lenin og Rauða herinn sem fannst á botni Norðursjávar, hefur ver- ið viðgerð af hálfu danska sjónvarpsins og er nú tilbúin til sýninga hjá sjónvarpinu í náinni framtið. í myndinni eru hana búið, en siðan höfðu hrúðurkarlar og sjávargróður setzt á umbúnaðinn. Sjómaður sá sem fann myndina, Lauge Iversen, afhenti böggulinn til sögumyndasafns danska ríkis- ins og við athugun kom síðar í ljós hvað i filmunni var. Mun hafa tekizt vel til með viðgerð á filmunni og er sýninga beðið með eftirvæntingu að sögn Reuters. VjSHÓSO^

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.