Morgunblaðið - 05.08.1977, Side 20

Morgunblaðið - 05.08.1977, Side 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGUST 1977 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustarf Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6741 og afgreiðslumanni í Reykjavík, simi 10100. Kennarar Einn kennara vantar að Dalvíkurskóla Umsóknarfrestur til 15. ágúst n.k. Uppl. gefur Trausti Þorsteinsson, skólastjóri í síma 96 — 6 1491 Ofsetprentari óskast til starfa. Prentsmiðja Hafnarfjarðar h/f Ritari Stórt innflutningsfyrirtæki í miðborginni óskar eftir starfskrafti til ritarastarfa nú þegar. Góð vélritunarkunnátta nauðsynleg. Umsóknir er geymi uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 10. ágúst merkt: „Ritari — 4327". Garðabær Fóstra óskast í Leikskólan við Bæjarbraut eftir hádegi. Upplýsingar í síma: 40970 og 42747. Stýrimann vantar á 1 70 tonna togbát frá Grindavík. Uppl. í síma 8354 — 830I Tækniteiknari Tækniteiknari óskast til starfa hálfan dag- inn á arkitektastofu. Uppl. í síma 24151, kl. 5 — 7. Laus staða Starf lögreglumanns í Austur-Skafta- fellssýslu er laust til umsóknar og veitist frá 1. okt., eða síðar ef um semst. Laun samkv. launakerfi opinberra starfs- manna (BSRB). Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist undirrituðum í síðasta lagi 20. ágúst. Upplýsingar um starfið veitir Þorsteinn Jónsson, fulltrúi í dómsmálaráðuneytinu. Höfn íHornafirði. 29, jútí 1977 Sýslumaðurinn í Austur-Skaftafellssýslu Þjónustufyrirtæki í miðborginni óskar eftir starfskrafti til vélritunarstarfa, símavörslu og almennra skrifstofustarfa hálfan dag- inn. Umsóknir sendist afgr. Morgun- blaðsins f. n.k. þriðjudag, merkt: „G —3467". Deildarstjóri — innflutningur þjónustufyrirtækí i Reykjavík óskar að ráða deildarstjóra við innflutningsdeild fyrirtækisins Starfið krefst skipulagshæfi- leika. atorku og hæfni tíl að stjórna fólki. Staðgóð þekkíng á innflutningi er nauðsynleg Hér er um ábyrgðarstarf að ræða sem gefur réttum aðila góð laun. Umsóknir er greini aldur. menntun, fyrri störf og hugsanleg meðmæli. sendist afgr. Morgunblaðsins merkt: „A—6780" fyrir 1 5. ágúst n.k. Með umsóknir verður farið sem trúnaðarmál. Mann eða konu vantar til starfa á lögfræðiskrifstofu. Aðal- störf: Vélritun og telex-þjónusta. Tilboð sendist undirrituðum, sem lætur í Ijós þá skoðun, að starfið hæfi betur konu en karli. Sigurgeir Sigurjónsson hæstarréttar/ögmaður, Pósthólf 662, Reykjavík. \ smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina með ódýran fatnað. Verðlistinn Laugarnesvegi 82. s. 31330. Nýlegt radionette sjónvarps- tæki tíl sölu. Uppl i síma 75545 efhr kl. 1 7. húsnæöi óskast Ungur reglusamur maður sem vinnur úti á landi óskar eftir forstofuherb. eða lítilli íbúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma. 32959 eftir kl. 7 á kvöldin. Húseignin Bakkastíg ur 12 Bolungarvík er til sölu. íbúð- in er 80 fm., kjallari og bíl- skúr. Upplýsingar í síma: 94- 7219. 2ja herb. íbúð til leigu fyrir hjón sem vilja gæta barns á meðan móðirin vinnur úti. Reglusemi skil- yrði. Tilboð sendist Mbl. fynr 10. þ.m. merkt: íbúð — 2494 Keflavik Til sölu nýleg 3ja herb. íbúð. Góðir greiðsluskilmálar. Laus mjög fljótlega. Fasteignasal- an, Hafnargötu 27, Kefiavík, sími 1420. Sandgerði Til sölu mjög vel með farið einbýlishús (Viðlagasjóðs- hús). Húsið losnar fljótlega. Útborgun 2—3 millj. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík. sími 1420. Sumarleyfisferðir: 11- —18. ág. ísafjörð- ur og nágr. Gönguferðir um fjöll og dali í nágr. ísafjarðar. Flug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. 15.—23. ág. Fljóts dalur— Snæfell, en þar er mesta meginlandsloftslag á íslandi. Gengið um fjöll og dali og hugað að hreindýr- um. Fararstj. Sigurður Þor- láksson. Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, sími 14606. Þórsmerkurferð um næstu helgi. Brottför laugar- dagsmorgun kl. 9. Tjaldað í Stóraenda í hjarta Þórsmerk- ur. Farseðlar á skrifstofunni. Grænlandsferð 1 1. —18. ág. 4 sæti laus f. félagsmenn. Útivist. filUffUIG ÍSUINIS OLDUGOTU3 I SÍMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 5. ág. kl. 20 1. Þórsmörk 2. Landmannalaugar 3. Hveravellir — Kerl- ingafjöll. 4. Gönguferð á Eyja- fjallajökul. Gist í húsum. Farmiðar á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir í ágúst 6. ág. Ferð í Lónsöræfi 9 dagar. Flogið til Hafnar. Ekið að lllakambi. Gist þar í tjöld- um. Gönguferðir. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. 13. ág. Ferð um Norð- austurland. Komið að Þeistareykjum, Ásbyrgi. Jölt- ulsárgljúfrum, Kröftu og við- ar. Ekið suður Sprengisand. Gist i tjöldum og húsum. Far- arstjóri: Þorgeir Jóelsson. 16. ág. 6 daga ferð um Mýrdal, Síðu, Öræfa sveit og til Hornafjarð- ar. 1 9. ág. 5 daga ferð í Núp- staðaskóg, að Græna- lóni og á Súlutinda. 24. ág. 5 daga ferð á syðri Fjallabaksleið. 25. ág. 4ra daga ferð norð- ur fyrir Hofsjökuf. 25 ág. 4ra daga berjaferð í Bjarkarlund. Nánari uppl. á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU I Al (ÍI.VSINfiA- SÍ.MINN KK: 22480 Verzlunaráhöld til sölu 1 700 lítra 5 hurða kæliskápur, 410 lítra frystikista lítið kæliborð, 2 vigtar, 2 kjöt- sagir, áleggsskurðarhnífar, rafmagns- búðarkassi, 3 gamlar reiknivélar, verð- merkingarvél, gosdrykkjakælir og ýmis smááhöld fyrir verzlunarrekstur. Upplýs- ingar í símum 13999 og 1 9063. Námsmenn Vestanhafs Aðalfundur Fína verður haldinn í félags- heimili Stúdenta, laugardaginn 6. ágúst, kl. 2 — 5. Fundarefni, venjuleg aðal- fundastörf. Félagar fjölmennið. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.