Morgunblaðið - 05.08.1977, Side 24

Morgunblaðið - 05.08.1977, Side 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 5. AGCST 1977| raöTOiupÁ Spáin er fyrir daginn f dag Ífí Hrúturinn 21. marz — 19. aprfl Færni þín duKnaður mun koma að miklum notum við lausn ákveðins verk- efnis í da«. Láttu ekki aðra hafa of mikil áhrif á skoðanir þínar. Nautið 20. aprfl — 20. maf Þú fa*rð tækifæri til að auka á þekkingu þína f da«. Láltu ekki happ úr hendi sleppa. Lfttu í krin«um þi« oj? sjáðu hvað þú sérð. Tvíburarnir 21.maí — 20. júní Vinir þínir Reta hjálpað þér við að koma málum þínum á framfa*ri við rétta aðila. Vertu ekki of stór upp á þi« til að þif?Kja það sem að þér er rétt. ijSfei Krabbinn 21. júní —22. júif Kf þú nerir nokkuð nák\a*ma fjárhans- áætlun fvrir mánuðinn. muntu komast hjá því að vera með sífelldar áhvKKjur. Ljónið 23. júlí — 22.,ágúst Keyndu að koma hetra skipulaui á hlut ina áður en þú lekur til við að fram- kvænia. Þá losnar þú við allskonar óþæn- indi. Mærin 23. ágúst — 22. spet. Farðu í stutt ferðala« ef þú j$ctur. mun ftera þér o« fleirum koII að skipta um umhverfi smá tíma. Farðu varlejía í ii mferðinni. M Vogin 23. sept. — 22. okt. Oll samvinna mun ganga hetur en nokk- urn óraði fyrir. Þú færð ta>kifæri til að láta Ijós þitt skfna svo um munar. Drekinn 23. okl —21. nóv. Reyndu að koma lajíi á þín persónulegu málefni eins fljótt þú mögulega getur Óvissa er eilt það versta sem ha*gt er lifa við. Bogmaðurinn 22. nóv. — 21. des. Illustaðu á hvað aðrir hafa til málanna að leggja. þú ga*tir la*rt eitthvað á því. Kvöldið getur orðið skemmtilegt. Steingeitin 22. des. — 19. jan. Þú ættir að reyna að koma eins miklu í verk í dag og þú mögulega getur. því það getur orðið hið á að þú fáir næði til þess. IfllP Vatnsberinn 20. jan. — 18. feb. Þér verður sennilega nokkuð vel ágengt í þvf sem þú tekur þér fyrir hendur f dag. Sláðu ekki hendinni á móti aðstoð sem þér hfðsl. Fiskarnir 19. feb. — 20. marz Þú æltir að taka vel eftir öllu sem fram fer í kringum þig. Það horgar sig seint að s\ ífa áfram í einhverjum draumaheimi LANöAR kannskí' AO SK-'ALA r v/'risóOA) BRAyne' y LJÓSKA ÚR HUGSKOTI WOODY ALLEN þÚ ERT SATT A9 SE&JA HALO- /m SJÚKLEGUM, ÓTTA \JIÐ TJEKNI- NÓJUAlGARj ER pAÐ EK/O K/OODJ? © Kinn Featuras Syndicate. Inc.. 1977 Wortd rights reserved. JÚ, þess VB&NA VAR £6 SVOA/A HRÆDPUfÚ VfP APANU Ú „ K/NG /CONG '/ UUHV 5H0ULD WE 6IVE V0U HALF 0F OUR M0NEV ? TEN-PERCENT 15 ALL V0U PE5ERVEÍ Af hverju ættum við að láta þig fá helminginn af okkar launum? Tíu prósent er allt sem þú átt skilið! ANP IF I 'TELL V0U HAUF-LITTLE LOINPOU)- EVE5, LUHAT ARE VOU 60NNAPQHIT M 6? Og ef ég segi IIELMING, litli gleraugnaglámur, hvað ætlar Þ(J þá að gera, KÝLA mig? Nei, EG geri það!!

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.